Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 88

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 88
1. gr. 5. Skagafjarðarprófastsdæmi í Mælifellsprestakalli búa 250 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 173). I Miklabæjarprestakalli búa 272 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 188). Mjög góðar samgöngur eru á svæðinu. Við sameiningu yrði til prestakall með íbúafjölda upp á rúmlega 500 manns. Vinna þyrfti að því að sameina nokkrar af hinum srnáu sóknum prestakallsins. 1. gr. 6. Þingeyjarprófastsdæmi í Ljósavatnsprestakalli búa 444 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 330). Við niðurlagningu prestakallsins yrði sóknum þess skipt upp á milli nærliggjandi prestakalla. Útfærsla tillögunnar er í samræmi við samþykkt héraðsfundar Þingeyjarprófastsdæmis frá 3. maí 2003. Aðalsafnaðarfundum þeirra sókna, sem í hlut eiga, hefur gefist kostur á að veita umsögn um tillöguna, prestum prófastsdæmisins svo og héraðsfundi eins og áður er kömið ffarn. Það er mat flutningsmanna að prestsþjónusta skerðist ekki í sóknunum þótt tillagan verði samþykkt. Raufarhafnarprestakall er einungis ein sókn með 294 íbúa (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 191). Skinnastaðarprestakall nær yfír þrjár sóknir og íbúafjöldinn er samtals 431 manns (16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni eru 312). Frá Kópaskeri að Raufarhöfn eru 54 km. Við sameininguna yrði til prestakall með rúmlega 700 íbúa. 2. gr. I 6. gr. starfsreglna nr. 731/1998 er mælt fyrir um að sameining sókna skuli öðlast gildi um næstu áramót og sýnist eðlilegt að það viðmið gildi einnig um sameiningu prestakalla. Þetta mun þó einungis taka til Ljósavatnsprestakalls því að þar hafa breytingartillögumar nú þegar fengið umfjöllun hlutaðeigandi aðila, sbr. það sem ritað er hér að ofan. Að öðm leyti hlýtur framgangur þessa máls að fara eftir 3. gr. starfsreglna nr. 731/1998 en þar er kveðið á um að breytingar á skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma skuli fá umsögn á aðalsafhaðarfundum og héraðsfundur og biskupafundur fjalli um málið áður en Kirkjuþing tekur það til endanlegrar afgreiðslu. Kirkjuþing samþykkti við fyrri umræðu eftirfarandi dagskrártillögu: Hér er komin fram tillaga um breytingar á starfsreglum 731/1998 um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Að tillögunni standa fjórir kirkjuþingsmenn, sem tala fyrir því að skipan þeirra mála sem tillagan tekur til, fái að þróast í takt við breytingar, búsetu o. fl. er varðar samfélagið vítt um landið. Vegna forms tillögunnar álít ég að ekki sé hægt að afgreiða hana á þessu Kirkjuþingi. Heppilegast er því að málið flytjist frá Kirkjuþingi til biskupafundar. Þess er vænst, að tekið verði tillit til efnis tillögunnar og meðfylgjandi greinargerðar við vinnu að framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Mikilvægt er að þetta vandmeðfama mál fái umfjöllun á öllum stjómstigum kirkjunnar. Því er lögð hér fram sú dagskrártillaga að málinu verði vísað án frekari umræðu til biskupafundar. Flutningsmenn hafa fallist á þessa málsmeðferð. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.