Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 95

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 95
Á grundvelli minnisblaðs til dóms- og kirkjumálaráðherra, sem hafði að geyma þau atriði sem að ofan eru rakin, taldi ráðherra rétt að rætt yrði við formann KGSÍ og þess yrði freistað að leita eftir sameiginlegri niðurstöðu. Var síðan haldinn fundur með fulltrúunum og formanni KGSI þar sem upplýst var hvaða breytingar ráðuneytin teldu geta verið í sjónmáli. Það væri forsenda fyrir breyttu fyrirkomulagi að ekki rynni meira fjármagn til kirkjugarða en nú er. Telja mætti víst, að ef kirkjuþing og aðrir aðilar á kirkjulegum vettvangi fallast á tillögumar, þá sé ekkert því til fyrirstöðu að semja lagabreytingar sem tækju gildi frá og með árinu 2005 í kjölfar fjárlagavinnsluimar á næsta ári, 2004. Eins megi ávallt búast við því að breytingar kunni að vera gerðar á framlagi til kirkjugarða með alveg sama hætti og þær kunna að vera gerðar á hverjum öðrum fjárframlögum í ljósi ríkjandi ástands eða fyrirsjáanlegs ástands í ríkisfjármálum hverju sinni. IX. Hvað felst nánar í þessu breytta fyrirkomulagi? Eitt atriði í sambandi við fjármögnun í rekstri kirkjugarða sem rétt er að hafa í huga, er að lögbundna framlagið byggir á forsendum sem ætla má að þróist á allt annan veg en raunverulegar rekstrarforsendur kirkjugarðanna. Þar er þá ekki aðeins um að ræða framangreindar verðlagsforsendur heldur ekki síður að fjárþörfin ræðst aðallega af stærð garðanna og fjölda árlegra greftrana fremur en af því hversu margir einstaklingar 16 ára og eldri eru á lífi í landinu. Þá bætist við að þama mun skilja mikið á milli vegna lýðfræðilegrar þróunar á næstu áratugum, þegar “öldmnar” fer að gæta í auknum mæli og útfömm fjölgar væntanlega í sama hlutfalli. Ut frá þessu sjónarmiði kæmi til álita að taka upp viðmiðanir fyrir fjárveitingunni þar sem byggt verði á frekar einföldu einingarverðlíkani sem félli betur að væntanlegri þróun í umfangi rekstrarins og þjónustunni. Vel má hugsa sér einingaverð fyrir grafir sem þarf að hirða, einingaverð fýrir nýjar grafir sem em teknar á árinu og einingaverð fýrir líkbrennslu. Jöfnunarffamlagi, sem vel má hugsa sér hærra en núgildandi 8%, mætti úthluta á gmndvelli reiknilíkans á vegum kirkjugarðaráðs vegna garða í strjálbýli. Húsbyggingar, uppsetning nýs líkbrennsluofns, standsetning nýrra garða og aðrar þvílíkar þárfrekar framkvæmdir þyrftu hins vegar að koma til sérstakrar skoðunar eins og hver annar stofnkostnaður við ákvarðanatöku rammafjárlagagerðarinnar. Sem dæmi má nefna um breytta nálgun, að til greina kemur að ríkið greiði einingaverð sem væri talsvert umfram kostnað við bálför. Kostnaður við líkbrennslu og jarðsetningu duftkers og umhirðu þess er langt undir kostnaði við venjulega grafartöku og umhirðu legstæðis, auk þess landrýmis sem sparast. Þannig hefðu garðamir hvata til að reyna að stuðla að auknum bálfömm þar sem báðir aðilar hefðu hag af því kostnaðarlega. Slíkar fjármögnunarforsendur væm þá ekki bundnar í lögum heldur mætti gera samkomulag um þær milli garðanna og ráðuneytis með þjónustusamningi. Rétt þykir að lokum að árétta þær áherslur sem fjármálaráðuneytið hefur haft varðandi notkun reikniviðmiða eða líkana fyrir forsendum fjárlaga. V Reiknilíkönum er ætlað að deila niður fjárveitingu sem stjómvöld hafa ákveðið fyrir viðkomandi málaflokk, t.d. skóla eða hjúkmnarheimili fyrir aldraða, en ekki að „reikna út’’ fjárveitinguna t.d. miðað við að þær rekstrarforsendur hafa verið fyrir hendi á hverjum stað undanfarin ár. Líkönum er þannig ekki ætlað að útbúa sjálfvirkar fjárheimildir út frá því hvemig kostnaður „þróast” á hverjum tíma og stað. ■S Við ákvörðun heildarframlags til málaflokks er þó litið til þess hvemig gmnnviðmiðanir reiknilíkans em að þróast milli ára, t.d. fjöldi nemenda í 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.