Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 57

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 57
o Efla og skilgreina sjálfræði kirkjunnar o Um ráðstöfun fjár, o I starfsmannamálum, o Um starf kirkjunnar og skipulag. o Þróa skal skipulag kirkjunnar þannig að hlutverk og staða allra starfseininga séu vel skilgreind og umsýsla og stjórnun þeirra skilvirk. Til þess þarf að: o Skilgreina tilgang og meginverkefni eininganna, o Skilgreina markhópa og þörf fyrir þjónustuna, o Gera starfslýsingar o Setja starfsreglur ef nauðsyn krefur. o Auka ber samhæfmgu og samvinnu innan kirkjunnar með því að o Þróa skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma ■ Skilgreina gmnnþjónustu sóknar og prestakalls svo og sérþjónustu. ■ Nýta samstarfsmöguleika milli sókna, prestakalla og innan prófastsdæmis, ■ Minni sóknir leiti eftir samstarfi við aðrar sóknir um þjónustu eða úrlausn verkefna eða sameinist til þess að uppfylla skyldur sínar við sóknarböm. o Jafna þjónustubyrði presta, ■ Afmarka starfssvið presta með skýrri starfslýsingu, * Auka þátt leikmanna, ■ Efla starf sjálfboðaliða. o Skjalavarsla kirkjunnar verði skoðuð í heild, hjá embættum og stofnunum um allt land, til að tryggja sem best varðveislu skjala og samræmda skráningu. o Leiðbeint verði um skjalavörslu sókna og embætta. o Efa skal söfinun og úrvinnslu upplýsinga um stöðu og starfsemi kirkjunnar o Með skýrum starfsskýrsluformum, o Með árlegum skýrslum allra starfseininga, o Með reglulegu mati á starfsemi og þátttöku. 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.