Fréttablaðið - 16.03.2016, Page 9
Miso dressing
½ rauðlaukur
1 hvítlauksgeiri
130 gr miso
2 msk sesamolía
2 msk sojasósa
2 msk hrísgrjónaedik
2 msk mirin
2 msk vatn
60 ml ólífuolía
Setjið allt hráefnið saman
í matvinnsluvél og vinnið
saman í 1 mín.
KJÚKLINGA-
BRINGUR
1.372kr/pk
verð áður 1.649
Að hætti Eyþórs
matgæðingur Hagkaups
og sjónvarpskokkur
GRILLUÐ OG FYLLT KJÚKLINGABRINGA
MEÐ MISO DRESSINGU OG GRILLUÐUM SÆTUM KARTÖFLUM
Kjúklingurinn
4 stk kjúklingabringur
1 stk tex mex smurostur
100 gr blaðlaukur
2 msk sesamolía
Sjávarsalt
Svartur pipar úr kvörn
2 msk sesamolía
2 msk limesafi
2 msk sojasósa
Skerið blaðlaukinn fínt niður
og blandið honum saman við
smurostinn og 2 msk af sesamolíunni,
setjið svo blönduna í sprautupoka. Skerið
í miðjuna á kjúklingabringunum hálfa leið
og svo 1-2 skurði sitt hvoru megin við
skurðinn og búið þannig til vasa sem að þið
sprautið fyllingunni inn í. Blandið saman
lime safanum, sojasósunni og sesamolíunni.
Leggið ca. 35 cm tvöfaldan álpappír á borðið
og setjið bringurnar ofan á hann og hellið
sesam-, soja- og limesafa blöndunni yfir
bringurnar og kryddið með salti og pipar.
Leggið álpappírinn yfir bringurnar og setjið
bringurnar á heitt grillið. Eldið í ca. 20 mín.
(fer eftir stærð á bringunum).
Grillaðar sætar kartöflur
2 stk sætar kartöflur
100 ml ólífuolía
1 msk hvítlauksduft
Sjávarsalt
Svartur pipar úr kvörn
Skrælið og skerið
Skerið kartöflurnar í ca. 5 mm þykkar sneiðar. Blandið
ólífuolíunni og hvítlauksduftinu saman og penslið kartöflurnar.
Setjið kartöflurnar á heitt grillið og grillið í 3 mín. Snúið þeim
svo á grillinu í um 180 gráður og grillið þær aftur í 3 mín. Snúið
svo kartöflunum við og gerið það sama á þeirri hlið. Takið
kartöflurnar af grillinu og kryddið með saltinu og piparnum.
Úrval gómsætra uppskrifta á hagkaup.is
STÓRLÆKKAÐ VERÐ!
Vegna ólöglegrar gjaldtöku ríkisins* við útboð á kvóta til
innflutnings á kjúklingakjöti, skilar Hagkaup gjöldum til baka í
formi betra verðs á kjúklingabringum til viðskiptavina sinna.
*Sjá dóm Hæstaréttar Íslands í máli nr. 317/2015 frá 21. janúar 2016.
1
6
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
C
7
-E
F
7
0
1
8
C
7
-E
E
3
4
1
8
C
7
-E
C
F
8
1
8
C
7
-E
B
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K