Fréttablaðið - 16.03.2016, Síða 27
Hrím
Kringlunni
Opnuð í mars 2015
Epal
Kringlunni
Opnuð í mars 2015
Finnska búðin
Kringlunni
Opnuð í ágúst 2015
iittala
Kringlunni
Opnuð árið 2015
Dúka
Smáralind
Opnuð árið 2011
pEtit
Suðarlandsbraut 4
Opnuð í nóvember 2013
snúran
Síðumúla 21
Opnuð í mars 2015
Epal
Hörpu
Opnuð í
maí 2011
Hrím
Laugavegi 25
Opnuð í mars 2012
norr11
Hverfisgötu 18a
Opnuð í desember 2014
spark DEsign spacE
Klapparstig
Opnaði í júlí 2010
rEykjavik’s cutEst
Laugavegi 27
Opnuð árið 2016
Hrím ElDHús
Laugavegi 32
Opnuð árið 2014
Fakó
Laugavegi 37
Opnuð árið 2013
my concEpt storE
Laugavegi 45
Opnuð í mars 2014
Fimmtán nýjar hönnunarvöruverslanir á fimm árum*
Nýjar búðir utan
miðbæjarins
Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi
Hríms, flutti verslunina til Reykja-
víkur í miðbæinn fyrir fjórum árum.
Þremur árum síðar var hún komin
með þrjár Hrímsverslanir í Reykja-
vík, eina í viðbót, Hrím Eldhús, í
miðbænum og aðra í Kringlunni.
Hún segir þessa útrás hönnunar-
búða á tímabilinu einungis hafa
styrkt starfsemi Hríms.
„Maður þarf bara aðeins að sér-
hæfa sig betur og halda betur í
merkin sín. Þessar nýju verslanir
sem hafa verið opnaðar og skipt um
eigendur og svona hafa verið að stela
merkjum frá manni. Maður reynir
bara að fara ótroðnar slóðir í vöru-
leit,“ segir Tinna.
Vinsælustu vörurnar hjá Hrími
hafa að sögn Tinnu verið Reykjavik
Posters og vörur frá Studio Arhoj, en
fyrirtækið hefur einmitt náð að vera
eina búðin sem selur vörur Studio
Arhoj. Þær vörur hafa verið mjög
vinsælar og við höfum náð að halda
því ein, en vitum að aðrar búðir hafa
verið að reyna að ná því merki til
sín,“ segir Tinna.
Hrím er ein þeirra verslanakeðja
sem hafa bætt við sig verslun í versl-
unarmiðstöð, en aðrar verslanir sem
hafa gert það eru meðal annars Epal
og Finnska búðin. Tinna segir að
staðan sé sú að ferðamenn séu mest
að versla í miðbænum en Íslend-
ingarnir í Kringlunni. „Því miður
eru allt of lítið af Íslendingum að
koma í bæinn og þeim fækkar með
hverjum mánuðinum. Það er engin
niðursveifla í búðunum hjá mér,
kúnnahópurinn er bara annar.“
Satu Ramo, ein eigenda Finnsku
búðarinnar og Reykjavik’s Cutest,
tekur undir þetta. Hún segir að eftir
að þær opnuðu Finnsku búðina í
Kringlunni sáu þær að Íslending-
arnir væru að fara þangað að versla.
„Við ákváðum af því að það koma
svona margir ferðamenn inn í mið-
bænum og spyrja hvort til sé eitt-
hvað íslenskt að breyta úrvalinu
og aðeins að breyta nafninu svo að
útlendingar skildu hvað væri til sölu.
Við höfum því tekið inn íslenskar
vörur þarna og leggjum áherslu á
íslenska hönnun,“ segir Satu.
Þarf að fara ótroðnar slóðir í vöruleit
Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms, leggur mikið upp úr því að sérhæfa sig og
hafa sérstök merki í búðinni. FréTTaBLaðið/PjeTur
Maður þarf bara
aðeins að sérhæfa
sig betur og halda betur í
merkin sín.
3
hönnunarbúðir eru
í rekstri hjá bæði
Hrími og Epal
30+
hönnunarbúðir eru
starfræktar í mið-
bænum, Kringlunni
og Smáralind
5
búðir hafa verið
opnaðar í Kringl-
unni og Smáralind á
síðustu fimm árum
Árið 2015 var það besta í fjörutíu ára sögu Epal
eyjólfur Pálsson, eigandi epal, segir að
árið 2015 hafi verið besta rekstrarár í
sögu epal. FréTTaBLaðið/GVa
*Listinn er ekki tæmandi fyrir hönnunarbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Inni í talningunni eru ekki verslanir utan Reykjavíkur og Kópavogs, né búðir sem sérhæfa sig í fatnaði og skartgripum.
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík
Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
Rekstrarvörur
- vinna með þér
Rekstrarvörur
– fyrir þig og þinn vinnustað
RV
0216
Úti- og innimottur á tilboði
– úrval af frábærum mottum í mörgum gerðum og stærðum
Tilboð
Verð frá
3.188 Kr.
24/7
RV.is
GripWa
lker
TM
18 þúsund í hóp
fyrir notaðar
hönnunarvörur
Margar hönnunarbúðanna á
höfuðborgarsvæðinu eru einnig
með netverslun, auk þeirra er
fjöldi verslana sem eru einungis á
netinu. Svo virðist sem Íslendingar
séu einnig duglegir að selja hönn-
unarvörur sín á milli. Tæplega 18
þúsund manns tilheyra Facebook-
hópnum Notaðar hönnunarvörur.
Þar skiptast margir á vörum í mis-
munandi litum auk þess að selja
hönnunarvörur. Vinsælar vörur þar
eru meðal annars Georg Jensen-
jólaóróar, iittala-kertastjakar,
Marimekko-skálar og Kähler-vasar.
Auk hans eru sérstakir hópar fyrir
notaðar hönnunarvörur á Norður-
landi og á Suðurnesjum.
LaugavegurSkólavörðustígur
Læ
kjargata
Hverfisgata
MarKaðurinn 7m i ð v i k u D a g u r 1 6 . m a r s 2 0 1 6
1
6
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
C
7
-F
4
6
0
1
8
C
7
-F
3
2
4
1
8
C
7
-F
1
E
8
1
8
C
7
-F
0
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K