Fréttablaðið - 05.03.2016, Síða 130

Fréttablaðið - 05.03.2016, Síða 130
l 1993 var sveitin stofnuð í London l Upphaflegt nafn hennar var All Saints 1.9.7.5 l 4 breiðskífur l 1997 kom platan All Saints út l 2000 Saints & Sinners l 2006 kom platan Studio 1 út l 8. apríl næstkom- andi kemur svo út platan Red Flag All Saints ½ bolli fersk brauðmylsna 2 msk. pressaður hvítlaukur 2 msk. hakkað ferskt rósmarín 1 tsk. Maldonsalt ¼ tsk. svartur pipar 2 msk. ólívuolía 1 tsk. salt 1 tsk. pipar 2 msk. ólívuolía 1 msk. Dijonsinnep Hitið ofninn í 200°C. Ristið brauðsneið og rífið niður í matvinnsluvél eða með rifjárni. Blandið saman brauðmylsnu, hvítlauk, rósmaríni, salti og pipar í skál. Hellið ólívuolíu yfir og blandið vel. Setjið til hliðar. Kryddið lambahrygginn með salti og pipar. Nuddið með ólívuolíu og burstið sinnepi yfir hrygginn. Veltið hryggnum upp úr brauðmylsnunni og setjið hann í ofnskúffu þannig að beinið snúi niður og kjötið upp. Eldið í miðjum ofni í um 20 mínútur, lækkið þá hitann í 160°C og eldið áfram í 30-45 mínútur, eftir því hversu mikið kjötið á að vera steikt. Látið hrygginn standa í 5-7 mínútur áður en hann er skorinn. SveppaSóSa 1 box af sveppum ¼-½ laukur Smjör Ólívuolía 3 dl rjómi ½ piparostur ½–1 grænmetiskraftur Cayennepipar eftir smekk Skerið 1 box af sveppum gróf- lega og ¼-½ lauk fínlega niður og steikið við miðlungshita upp úr vænni klípu af smjöri og smá ólívuolíu. Leyfið að malla í góða stund. Hellið um 3 dl af rjóma eða matreiðslurjóma yfir og bætið ½ niðurskornum piparosti í pottinn. Látið sjóða við vægan hita á meðan pipar- osturinn bráðnar. Smakkið til með grænmetiskrafti (½–1 teningur) og kryddið með smá cayennepipar. Uppskrift fengin af Ljufmeti.com. Lambahryggur með hvítlauks- og rósmarínraspi Bresk-kanadíska stúlknapopphljóm- sveitin All Saints gaf í gær út sitt fyrsta myndband í heil níu ár við lagið One Strike. Sveitin var stofnuð í London árið 1993 og eru upprunalegir meðlimir hennar þær Melanie Blatt, Shaznay Lewis og Simone Rainford en Rain- ford hætti í sveitinni stuttu síðar og lést úr krabbameini árið 2013. Árið 1995 bættust systurnar Nicole og Natalie Appleton í hópinn og varð sveitin ein sú vinsælasta á níunda áratugnum og sló heldur betur í gegn með lögum á borðum Never Ever og Pure Shoes sem var meðal annars í kvikmyndinni Beach þar sem hinn nú nýkrýndi Ósk- arsverðlaunahafi Leonardo DiCaprio fór með aðalhlutverkið. Sveitinni var á níunda áratugnum stillt upp á móti Spice Girls sem voru þá á hátindi ferils síns. All Saints þótti þó vera ögn meira ögrandi og voru stuttir toppar og Cargo-buxur aðals- merki stúlknanna en slíkur klæða- burður varð mjög vinsæll í Bret- landi eftir því sem vinsældir sveitarinnar jukust. Lagið One Strike er sagt hafa verið samið undir áhrifum af skilnaði Nicole við Liam Galla- gher, söngvara Oasis, en mynd- bandið er svarthvítt og þar sjást þær stöllur sveifla sér saman og er óhætt að segja að örlítilla næn- tísáhrifa gæti í því. Sveitin tók sér hlé árið 2001 en hefur komið saman síðan þá. Hinn 27. janúar þessa árs var staðfest að sveitin gæfi út sína fjórðu breið- skífu, Red Flag, 8. apríl næstkomandi og er lagið One Strike fyrsta lagið af plötunni en aðdáendur hafa fagnað endurkomu sveitarinnar ákaft á sam- félagsmiðlum. – gló Margir fagna endurkomu stúlknapoppsveitarinnar Ég er Mjög Spennt- ur að kynnaSt fóLkinu þarna. Maður er að fara að hitta fóLk SeM Maður hefði aLdrei kynnSt á LitLa ÍSLandi. það eru aLLtaf einhver LocaL LegendS að kenna þarna og það er Mikið af frábæru tónLiStarfóLki frá kanada. Íslenski tónlistarmaðurinn Auð- unn Lúthersson, sem margir kann- ast við undir nafninu Auður, er fyrsti Íslendingurinn sem valinn er inn í Red Bull Music Academy. Um er að ræða margverðlaunaða aka- demíu sem heldur vinnustofur og námskeið á sviði tónlistar í borgum um allan heim. Hann var valinn inn í akademíuna í fyrra og segir hana hafa reynst sér vel. „Það eru ótrú- lega margir sem sækja um þarna og það er líka ótrúlega flott fólk að koma út úr þessu eins og til dæmis Hudson Mohawke sem var aðal- númerið á Sónar,“ segir Auðunn. Hann fór þó ekki út í akademí- una sem átti að fara fram í París eins og gert var ráð fyrir, vegna hræðilegra atburða sem áttu sér stað. „Daginn sem ég átti að fara út þá var gerð þessi hræðilega hryðju- verkaárás og þessu var frestað. Það var mjög skrítið og sorglegt ferli,“ segir Auðunn. Þótt hann hafi ekki farið út segist hann finna fyrir því að vera kominn inn í það plögg sem fylgir akademíunni. Hann fer þó út til Montreal í haust, þar sem akademían fer fram í ár. „Ég er mjög spenntur að kynnast fólkinu þarna. Maður er að fara að hitta fólk sem maður hefði aldrei kynnst á litla Íslandi. Það eru alltaf einhver local legends að kenna þarna og það er mikið af frábæru tónlistarfólki frá Kanada.“ Vinnustofuhluti RBMA er hald- inn árlega og stendur yfir í fimm vikur. Af 500-600 umsóknum eru oftast valdir um 60 þátttakendur og fá þeir aðstöðu í húsi með stóru upptökustúdíói, fyrirlestrasal, útvarpsklefa og svefnherbergjum. Aðilar frá Red Bull Music Aca- demy voru staddir á Íslandi fyrir skömmu í tengslum við Sónar-tón- listarhátíðina, þar sem þeir voru með sitt eigið svið ásamt því að útvarpa beint frá hátíðinni. Auðunn er staddur í Ósló þessa dagana þar sem hann kemur fram á tónlistarhátíðinni Bylarm en tón- leika hans á hátíðinni má að hluta rekja til Red Bull akademíunnar. „Þetta gigg kemur í gegnum Red Bull og Airwaves en ég er að spila á Red Bull sviði hérna í Ósló. Þetta er ótrúlega flott hátíð og hérna er mikið af upprennandi artistum frá Skandinavíu.“ Auðunn er að leggja lokahönd á sína fyrstu breiðskífu um þessar mundir en það má segja að þessi væntanlega plata hafi komið honum inn í akademíuna „Ástæðan fyrir því að ég kemst inn í þennan skóla er að ég sendi inn demó af plötunni sem ég er að klára þessa dagana.“ Þekktir tónlistarmenn sem hafa útskrifast úr akademíunni eru Nina Kraviz, Flying Lotus, og Lusine. Umsóknareyðublað inn í aka- demíuna er aðgengilegt á vef Red Bull Music Academy, umsóknar- fresturinn rennur út 7. mars og geta áhugasamir kynnt sér akademíuna nánar á vefsíðunni. gunnarleofrettabladid.is demóið af plötunni opnaði honum aðgang að red bull Music academy Auðunn Lúthersson tónlistarmaður er á leið í Red Bull Music Academy í haust. fRéttABLAðið/viLheLM Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er staddur í Ósló þar sem hann kemur fram á tónlistarhátíðinni Bylarm. Hann er að leggja lokahönd á sína fyrstu breiðskífu og heldur í Red Bull Music Academy í Montreal í haust. 5 . m A R S 2 0 1 6 L A U G A R D A G U R78 L í F i ð ∙ F R É T T A B L A ð i ð 0 5 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 3 6 s _ P 1 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A E -7 2 8 8 1 8 A E -7 1 4 C 1 8 A E -7 0 1 0 1 8 A E -6 E D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 3 6 s _ 4 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.