Fréttablaðið - 05.03.2016, Síða 134

Fréttablaðið - 05.03.2016, Síða 134
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 27.02.16- 04.03.16 ManueLa á tískuvikuna í París „Mér hefur verið boðið fjór- um sinnum og nú buðu þau mér aftur, sem er geggjað. Ég hef fengið að kynnast öllum hjá merkinu vel svo það að fara út er eins og að hitta gamla vini bara,“ sagði Manuela Ósk Harðardóttir sem heldur á tískuvikuna í París á morgun og kemur til með að aðstoða við sýningu Soniu Rykiel. Die antwoorD og M.o.P. á secret soLstice 31 nýtt nafn bættist í þann hóp tónlistarmanna sem fram koma á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni dagana 16.-19. júní. Meðal þeirra sem bættust við voru suður-afríska rapp tvíeykið Die Antwoord og rappdúetinn M.O.P. Að auki troða Radiohead og Deftones upp á há- tíðinni. Herja á HróarskeLDu Reykjavíkurdætur og Milkywhale koma fram á tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu í ár en Reykjavíkur- dætur er fyrsta íslenska rappsveitin sem kemur fram á hátíðinni. Sextán til tuttugu Reykjavíkurdætur munu koma fram á hátíðinni en sveitin gefur út sína fyrstu plötu í vor og er tónleikaferðalag fyrirhugað í sumar. HanDan okkar skiLnings „Þetta er fyrst og fremst dramasería þar sem ýmislegt dularfullt á sér stað. Eitthvað handan okkar skilnings,“ segir Sigurjón Kjartansson, einn hand- ritshöfunda sjónvarpsþáttanna Kötlu, íslenskrar þáttaraðar sem framleidd verður af RVK Studios, Baltasar Kor- máki og Stöð 2. Auk Sigurjóns sjá þeir Ólafur Egilsson og Guðmundur Oddur Magnússon um handrits- skrifin. „Það vildi svo skemmtilega til að ég fékk lítið hlutverk í myndinni, ég leik Diðrik en honum bregður fyrir nokkrum sinnum og fær meira að segja nokkrar línur, Diðrik er kvik- myndanörd og fastagestur í verslun aðalhetjunnar, Hrings, sem er leik- inn af Atla Rafni Sigurðssyni,“ segir Nilli stoltur og bætir við að þetta sé lífsreynsla fyrir lífstíð og að hann geti búið að þessari reynslu alla ævi. Reykjavík er dramatísk kómedía um sambönd og samskipti og ger- ist í samtímanum. Þetta mun vera frumraun Nilla á hvíta tjaldinu. Þó að hann hafi verið með hlutverk í myndinni var hann upprunalega ráðinn til þess að sjá um leikmuni en starf hans þróaðist heldur betur, þar sem hann sá alfarið um leik- myndina. „Ég annaðist leik- my n d i n a , e n é g mundi ekki kalla mig leikmynda- hönnuð, ef ég gerði það þá yrði það móðgun við leikmyndahönn- uði í kvikmynda- iðnaði þessa lands. Ég reisti vídeóbúð á Óðinstorgi og kom heilli íbúð fyrir á Leifs- götu á fimmtu hæð, þar sem engin lyfta var. Ég er ekki frá því að ég hafi lést um heil sjö kíló. Framleiðandi myndarinnar, Söl- mundur Ísak, Daníel Gylfason, Haraldur, Dagur og kærasta mín, hún Maríanna, hjálpuðu mér mjög mikið,“ segir Nilli aðspurð- ur hvort hann sé leik- m y n d a h ö n n u ð u r fyrir kvikmyndina Reyk javí k e f t i r Ásgrím Sverrisson. „Margt af því sem við sjáum í myndinni er reist leikmynd, og það setti ég upp ásamt kærustinni minni, Maríönnu Rún Kristjánsdóttur, og góðum RÚV- urum, meðal annars Sigga Óla sem var okkar helsti klettur í fram- kvæmdunum. Maríanna mín keyrði mig svo út um allan bæ til að sanka að mér alls konar hlutum til að nýta í myndina, það var ómetanlegur stuðningur því án hennar hefði mér ekki tekist þetta,“ segir Nilli sem er fullur þakklætis fyrir að eiga góða að. Í dag starfar Nilli sem sem sýn- ingarstjóri hjá Íslensku óperunni í Hörpu og líkar það mjög vel. „Það er mjög gaman að vinna með Íslensku óperunni, en um þessar mundir er óperan að sýna verkið Don Giovanni eftir Wolfgang Ama- deus Mozart sem er að vekja mikla lukku hjá áhorfendum,“ segir Nilli. gudrunjona@frettabladid.is nilli í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu Níels Thiebaud Girerd, sem er betur þekktur sem Nilli, bregður fyrir í kvikmyndinni Reykjavík eftir Ásgrím Sverrisson sem frumsýnd verður 11. mars næstkomandi. Nilli sér einnig um leikmyndina. Nilli í hlutverki Diðriks, en hann er kvikmyndanörd. Nilli sá um að rigga upp þessari flottu leikmynd. Nilla begður fyrir í kvikmyndinni Reykjavík sem frumsýnd verður í lok næstu viku. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 F E R M I N G A R T I L B O Ð H E I L S U R Ú M F Y R I R U N G T , V A X A N D I F Ó L K C & J G O L D C &J G O L D H E I L S U R Ú M � Fimm svæðaskipt pokagormakerfi. � Laserskorið heilsu- og hægindalag tryggir réttan stuðning. � Vandaðar kantstyrkingar. � Slitsterkt og mjúkt áklæði. � Val um lit á botni og löppum. 5 ÁRA ÁBYRGÐ H E I L S U D Ý N A N S E M L Æ T U R Þ É R O G Þ Í N U M L Í Ð A V E L H E I L S U R Ú M S TÆ R Ð F U L LT V E R Ð F E R M I N G A R- M/COMFORT BOTNI T I L B O Ð 100X 200 116.800 K R. 89.900 120X 200 141 .460 K R. 99.900 140X 200 156.460 K R. 109.900 5 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r82 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð 0 5 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 3 6 s _ P 1 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 8 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A E -4 B 0 8 1 8 A E -4 9 C C 1 8 A E -4 8 9 0 1 8 A E -4 7 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 3 6 s _ 4 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.