Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2007, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2007
Fréttir DV
Ölvaður endaði
á Ijósastaur
Lögreglan á höfuðborgar-
svæðinu hafði hendur í hári
manns sem eldð hafði á ljósastaur
við gamamót Vesmrlandsvegar
og Alafossvegar seint í fyrrinótt.
Sá hafði misst stjóm á bifreið
sinni og endað ems og fyrr segir
á ljósastaur en hann er grunaður
um að aka undir áhrifum áfengis.
Maðurinn var nokkuð
lemstraður eftir áreksmrinn og
var fluttur á slysadeild. Hann er
þó ekki talinn alvarlega slasaður.
Þrír aðrir ökumenn vom stöðvaðir
í fyrrinótt vegna gruns um að
abt ölvaðir. Einn þeirra er einnig
gmnaður um að hafa verið undir
áhrifum fíkniefha við aksturinn.
GPS í hörðum
pakka
„Sérstökdómnefnd, skipuð
landsliðinu í smekkvísi, komst
að þeirri niðurstöðu að GPS-
staðsetning-
artæki yrði
jólagjöfin í ár,"
segir Emil B.
Karlsson, for-
stöðumaður
Rannsóknar-
semrs versl-
unarinnar á
Bifröst. Þessi
niðurstaða nefndarinnar var
kynnt í gær.
Emil segir dómnefndina hafa
komist að því að GPS-tæki féllu
vel að tíðarandanum og notkun-
armöguleikar hafi aukist á síðusm
ámm. „Þessi tæki verða sífellt
ódýrari og einfaldari í notkun og
því vinsælli," segir Emil.
Rannsóknar-
tíminn hefur
ekki áhrif
Hróbjarmr Jónatansson
hæstaréttarlögmaður telur
ekki að langur rannsóknartími
efnahagsbrotadeildar ríkis-
lögreglustjóra muni hafa áhrif
á framvindu málsins gegn
mönnunum tíu fyrir dóm-
stólum. „Ég reikna með því
að dómurinn muni taka tíllit
til umfangs rannsóknarinnar
og að því marki sem þeir eru
ákærðir fyrir ólögmæta dreif-
ingu á höfundarréttarvörðu
efni yrði dómur gegn þeim
tíl þess að staðfesta það sem
vitað er." Hann segist búast
við því að aukinn þungi verði
settur f rannsóknir slíkra mála
í framtíðinni. „Þetta er ekkert
annað en skipulögð glæpa-
starfsemi."
Fangelsisdóm-
ar og fjársektir
Forsvarsmenn finnskrar
skráaskiptísíðu, hliðstæðrar
íslenska vefnum torrent.
is, voru nýlega dæmdir til
þess að greiða tugi milljóna
króna í skaðabætur eftir að
lögregla handtók 21 mann
í aðgerð svipaðri og þegar
tíu menn voru handteknir
haustið 2004 hér á landi.
Finnarnir voru fundnir sekir
um alvarleg og endurtekin brot
á höfundarréttarlögum. Þá
fengu mennirnir fjársektir og
skilorðsbundna fangelsisdóma.
f Bandaríkjunum féll nýlega
dómur þar sem forsvarsmaður
skráaskiptisvæðis var dæmdur
í fimm mánaða fangelsisvist.
Kosningabarátta Framsóknarflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningu var riflega
helmingi dýrari en barátta flokksins i borginni fyrir síðustu þingkosningar. Heildar-
kostnaður kjördæmasambanda flokksins í Reykjavík voru nærri 55 milljónir og af því
skuldar flokkurinn enn tæpan þriðjung.
55 MILLJÓNIR í BARÁTTUNA
wm
TRAUSTI HAFSTEINSSON
blaðamadur skrifar: trausthdv.is
Borgarstjórnarflokkur Framsóknar-
flokksins skuldar 15 milljónir króna
eftir kosningabaráttuna fyrir síðustu
sveitarstjórnakosningar. Skuldin
kom í ljós við sameiningu kjördæma-
sambanda flokksins í Reykjavík og
var kynnt á sameiningafundi þeirra
í síðusm viku.
Skuldin samsvarar þriðjungi alls
þess sem kostað var til í baráttunni
en samkvæmt heimildum DV kostaði
kosningabaráttan nærri 55 milljónir
króna. Sá kosmaður er töluvert meiri
en það fé sem flokkurinn lagði út
fyrir kosningabaráttu fyrir sfðustu
alþingiskosningar. Sú barátta kostaði
kjördæmasambönd Reykjavíkur
rúmar 25 milljónir króna í heildina
og sá kostnaður hefur að fullu verið
greiddur. Kosmaður fyrir borgar-
stjórnarkosningarnar var því næst-
um tvöfalt meiri en fyrir þingkosn-
ingarnar og enn skuldar flokkurinn
tæpan þriðjung.
13.560 hvert atkvæði
Kosninganiðurstöður skiluðu
Framsóknarflokknum 4.056 at-
kvæðum í borginni og einum
„Menn höfðu tilfinn-
ingu fyrir þessari skuld
en hversu mikilhún er
kom ekki í Ijós fyrr en
nýlega. Nú er það okkar
að leggja út í fjáröflun
til að slátra þessari
skuld."
kjömum borgarfulltrúa, Birni Inga
Hrafnssyni, formanni borgarráðs. Ef
heildarkostnaðinum er deilt niður á
atkvæðin kemur í ljós að hvert atkvæði
kostaði flokkinn 13.560 krónur.
Sævar Sigurgeirsson, fráfarandi
formaður Kjördæmasambands fram-
sóknarfélaganna í Reykjavík suður,
segir skuldirnar nokkuð miklar og
að unnið verði hörðum höndum að
því að klára þær á næstunni. Hann
staðfestir töluverðan kosmaðarmun
milli kosningabaráttu sveitarstjóm-
arkosninga annars vegar og þing-
kosninga hins vegar. „Menn höfðu
tílfinningu fyrir þessari skuld en
hversu mikil hún er kom ekki í ljós
fyrr en nýlega. Nú er það okkar að
leggja út í fjáröflun til að slátra þessari
skuld," segir Sævar.
Óljós stuðningur
Á haustfundi miðstjómar Fram-
sóknarflokksins var lýst yfir stuðningi
við nýjan meirihluta í borgarstjóm
Reykjavíkur og við fulltrúa flokksins í
borgarstjóm, þá Bjöm Inga og Óskar
Bergsson. Athygli vekur að í orðalagi
ályktunarinnar er þess hvergi getíð
að fulltrúar flokksins styðji Bjöm
Inga sérstaklega eða leggi blessun yfir
störf hans undanfarið í málefrium
Orkuveim Reykjavíkur og dótturfélags
hennar, Reykjavíkur Energy Invest.
Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður
vinstri grænna, telur nauðsynlegt að
stjómmálaflokkar séu trúverðugir
í reksm sínum. Hún segir ljóst að
Framsóknarflokkurinn þurfi að huga
að samstöðu innan flokksins. „Dýr
myndi Hafliði allur. Þettaem svakalegar
tölur. Mér finnst mjög nauðsynlegt að
flokkamir getí verið nokkurs konar
fyrirmyndir og trúverðugir í rekstri
sínum. Árangurinn hjá
flokknum er ansi
rýr miðað við
fjármoLstur
og þetta færir
öllum flokk- *
en peningar sem skipta sköpum
varðandi hylli kjósenda," segir Kol-
brún.
„Álykmn miðstjómarinnar lýsir
erfiðleikum Framsóknarflokksins
með sitt innra starf. Maður finnur
ekki mikið fyrir baklandi Bjöms Inga
í Reykjavík og ég tel verulega aðkall-
andi fýrir flokldnn að fara í innri upp-
byggingu."
um sanrunn
um það
að það er
eitthvað J
annað
Björn Ingi Hrafnsson Formaður borgarráðs
er sá eini sem komst inn eftir tæpar 55 milljónir
króna sem kjördæmasambönd Framsóknar-
flokksins lögðu út í kosningabaráttunni. Flvert
atkvæði kostaði rúmar 13 þúsund krónur.
Mannekla leiðir til þess að Samskip leita til erlendra ráðningarstofa:
íslendingar með réttindi finnast ekki
Samskip hafa undanfarið leitað til
erlendra ráðningarstofa til að manna
flutningaskip sín. Erfiðlega gengur
að finna tslendinga sem hafa réttindi
til starfa um borð og því hafa erlendir
starfsmenn verið ráðnir í staðinn.
Einar Ingi Einarsson sér um ráðn-
ingar á flutningaskipin og hefur
aldrei áður lent í þeirri stöðu að fá
ekki íslendinga til starfa. Hann úti-
lokar alfarið að fyrirtækið sé vísvit-
andi að losa sig við íslenska starfs-
menn og ráða erlenda í staðinn.
„Allir starfsmennirnir sem við höf-
um ráðið undanfarið em útlending-
ar. Það er bara út af manneklu því við
fáum ekki íslenska starfsmenn með
réttindi. Við emm alls ekki að losa
okkur við fslendingana með því að
ráða aðra í staðinn," segir Einar Ingi.
Hann bendir á að samkvæmt alþjóð-
legum kröfum þurfi hásetar að ljúka
ákveðnu grunnnámi. Það felst í sex
mánaða starfsþjálfun á sjó og nám-
skeiði hjá Fjöltækniskólanum. Að því
loknu fæst siglingaskírteini sem veit-
ir réttindi sem háseti.
Einar Ingi segir alla starfsmenn-
ina um borð þurfa að hafa lokið
grunnnáminu og vera með réttind-
in. Hann bendir á að sömu vand-
ræði sé með að manna vöruhúsin og
löndunarþjónustu við hafnarbakka.
„Menn þurfa að hafa skírteinið. Að
fá það kostar hins vegar tugi þús-
unda og menn em ekkert tilbúnir í
að hlaupa í það. Ég hef undanfarið
þurft að elta uppi fólk en það gengur
erfiðlega að fá fólk með réttindi. Fyrir
vikið höfum við þurft að ráða útlend-
inga og því miður er þetta þróunin,"
segir Einar Ingi. tmusti@dv.is
Ráða útlendinga Samskip eiga í erfiðleikum að finna íslenska starfsmenn með
réttindi til starfa á flutningaskipum sínum.