Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2008, Side 13
'CmM
Árbær var rótgróin bújörð fram á miðja 20. öld
og var lengst af einn helsti áningarstaður ferða-
langa sem erindi áttu til eða frá Reykjavík. Jörð-
in lagðist í eyði árið 1948 en um tíu árum síðar
var Árbæjarsafn stofnað. Síðan þá hefur safnið
staðið vörð um lifnaðarhætti og byggingarlist í
Reykjavík fyrr á öldum. Sagnfræðingurinn Sig-
urlaugur Ingólfsson leiddi blaðamann og ljós-
myndara DV um þetta einstaka safn.
m
/j# i
'mi
'MMm
„Elstu rituöu heimildir um að búit' ► Við þurfum virkilega aö vera á varöbergi
hafi verið hér á jörðinni Árbæ eru frá ár- því það er afar óhentugt að rífa gömul
inu 1464. Hér var búið allt til ársins 1948 hús upp af grunni sínum og færa þau í
en þá lagöist jörðin í eyði. Fyrir hendi vat heilu lagi. Slíkt á að vera algjört neyðar-
’UMSJÓN:
MYNDIR: '
MIKAEl hlNARSSQM
mikill áhugi fvrir því aö varóveita bæinn
og úr varð að Arbæjarsafn var stofnað hér
árið I957.1 kjölfarið var hafist handa við
að flytja húsin sem hér eru hingað upp
eftir," segir Sigurlaugur Ingólfsson sagn-
fræðingur og safnkennari við Árbæjar-
safn. „Upphaflega hafði svokallað Iteyk-
víkingafélag lýst yfir áhuga á að stofna
safn á jörðinni en það hafði ekki bolmagn
til þess. Hærinn tók því yfir og í kjölfarið
var ákveðið að stofna útisafn í Reykjavtk,"
segir hann en safnið var hið fyrsta sinnar
tegundar hér á landi.
Breyttir tímar
Sigurlaugur segir að á þeim líma sem
safnið var stolnað hafi áform urn að
Reykjavík yrði nútímalegur höfuðstað-
ur verið allsráðandi. „Á þeim tíma var
skipulag ígangi sem kallaði á algera enil-
urnýjun á húsakosti Reykvíkinga. Stefnt
var að því að byggja ný hús í takt við
Morgunblaðshöllina og aðrar byggingar
sem undanfarin ár hafa verið áberandi
á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem stóðu á
bak við safnið vildu hins vegar varðveita
eldri tímann með því að koma húsunum
hér fyrir," segir hann en bætir við að slík-
ur hugsunarháttur sé úreltur í dag. „Mér
finnst mikilvægt að þau gömlu hús sem
við eigum í dag verði áfram á sínum stað.
urræði/ segir Sigurlaugur enda hafi sum
húsin fariö afar illa í flutningum og jafn-
vel þurft að endurbyggja þau.
Árbær miðstöð ferðalanga
Ártún var um aldabil vinsæll áningar-
staður þeirra sem voru á ferð til eða frá
Reykjavík. „Leiöin lá lengi vel niður um
reiðskiirð, fram hjáÁrtúni, yfir Elliðaárn-
ar og svo inn til Reykjavíkur. Þegar brýtn-
ar koniu yfir Llliðaárnar færðist vegurinn
norðar þannig að Ártún, sem hafði verið
vinsælasti áningarstaðurinn til þess tíma,
lagðist af sem slíkur og Árbærinn tók
við," segir Sigurlaugur. Rétt við bæinn má
glögglega sjá leifar af gtimlu þjóðleiðinni
sem lá um jörðina en oft á tíðum var afar
gestasamt á Árbæ. Staðurinn sameinaði
þá sem komu að norðan og sunnan því
rétt ofan ba^jarins skildu leiðir þeirra sem
ætluöu suður og hinna sent ætluöu norð-
ur í land. Það er því ekki ný hefð að koma
við á Ártúnshöfða eða í Árbænum á leiö
út á land.
Þrátt fyrir að Árbær væri vinsæll án-
ingarstaður voru ábúendur þar ekki sér-
lega efnaðir. „Árbærinn var tiltölulega
lítil jörð og endurspeglaði kannski hinn
venjulega bónda.á 19. og 20. öld," segir
hann en þó ntá geta þess að af jörðinni
var afar gott útsýni í allar áttir og spilaði
það vafalaust stórt hlutverk í því að stað-
urinn var jafn vinsæll og raun bar vitni,"
segir Sigurlaugur.
Húsdýragarður í Árbæjarsafni
Húsin í dag eru hátt á þriðja tug en ein-
ungis er búið í tveimur þeirra. Það eru sýn-
ingar í flestum þessara húsa en tveir starfs-
mennbúaþóástaðnum, bvorísínuhúsinu.
Þeir hafa ákveðnu gæslublutverki að sinna
og gæta þess að gengið sé vel um þorpiö.
Sigurlaugur segir ekki útlit fyrir að hús-
um við Arbæjarsaln muni Ijölga mikiö en
að þó séu uppi hugntyndir um að útvíkka
jjjónustuna á annan hátt. „Ilugmyndir eru
uppi urn að víkka út starfsemi safnsins, til
dæmis á jtann hátt að húsdýrum verði gert
hærra undir höfði," segir hann.
Hálfrar aldar afmæli
Árbæjarsafn er rekið af Minjasafni
Reykjavíkur en stofnunin liefur það að
markmiði sínu að varðveita og rannsaka
menningarminjar í Reykjavík, jafnframt
sem það miðlar þekkingu um sögu og lífs-
kjör íbúa í Reykjavík frá upphafi byggðar til
nútímans. Aðsókn að safninu hefur auk-
ist undanfarin ár og var sérstaklega góð í
fyrra. „Hingað koma árlega á hilinu 40 til
50 þúsund ntanns en gestum hefur fjölg-
aö nokkuð undanfarin ár. Það er ekki vfst
að árið í fyrra verði toppaö í bráð enda átti
safnið 50 ára afmæli auk þess sem veður-
far var sérlega hagstætt," segir Sigurlaugur
að lokum.