Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2008, Blaðsíða 27
DV Bió
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 27
„Fyrir helgi voru á fimmta hund-
rað pör búin að skrá sig til þátt-
töku," segir Gunnlaugur Helgason.
betur þekktur sem Gulli Helga, um
gríðarlega góð viðbrögð við nýjum
sjónvarpsþætti sem sýndur verður í
mars og ber heitið Hæðin. „Þrjú pör
verða svo valin af kostgæfni til að
taka þátt. Þau pör flytja þá inn í þrjú
raðhús í sex til sjö vikur við Árakur á
Arnarneshæðinni og þurfa að leysa
ákveðin verkefni í tengslum við þær
framkvæmdir sem fólk fer út í þegar
það tekur að sér að innrétta hús."
Keppendur ákveða sjálfir alfar-
ið hvað verður inni í húsunum og
hvernig þau vilji sjá um að innrétta
þau. „Þau byrja bara að hanna strax
og hafa ákveðnar verslanir og fyrir-
tæki sem þau velja sér allar innrétt-
ingar og allt sem þau þurfa. Svo er
dómnefnd skipuð arkitektum og
hönnuðum sem leggur mat á hvem
áfanga fyrir sig," segir Gulli.
okkar í þáttunum. Þannig að það
fá allir eitthvað auk þess sem pörin
fá ýmsa vinninga á meðan keppnin
stendur yfir," segir Gulli.
Vel valdir keppendur
Að sögn Gulla em pörin þrjú vel
valin úr þessum stóra hópi. „Fólk
þarf að hafa áhuga á hönnun, ekk-
ert endilega að vera búið að hanna
eitthvað. Svo er verið að leita að
fólki sem frýs ekki þegar mynda-
vélamar koma á það og getur verið
eins fyrir framan myndavélamar og
það er í daglegu lífi."
Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 og
er það Saga Film sem sér um fram-
leiðsluna. „Það er hægt að skrá sig til
19. febrúarinniástod2.isogVísien
svo hefjast upptökurnar um mán-
aðamótin og þættirnir verða svo sex
talsins sýndir í mars," segir Gulli að
lokum en hann mun sjá um að vera
kynnir og umsjónarmaður þáttanna
enda lærður húsasmíðameist-
ari og starfar sem slíkur.
krista@dv.is
vinnur áskorun þáttarins fær auka-
pening og forskot í næsta áfanga.
„Við skiptum þessu upp í svefnher-
bergi, stofú, eldhús, baðherbergi,
sjónvarpsherbergi, gang og stiga.
Keppendur þurfa að sjá um að velja
allt inn í húsið. Frá myndum og nið-
ur í gólfefni. Húsin standa bara og
bíða eftir þeim, tilbúin til inn-
réttinga," segir Gulli.
„fslendingar eru bara Æt
svo framkvæmdaglaðir fí\
og svo er líka vinning-
ur upp á tvær millj-
ónir fyrir þann sem iE/
hannar flottasta ff/fJf/m
húsið að mati jff/f/ffl/A
áhorfenda," jff/i
segir Gulli. f/A
Kepp- |Bffffffffffjk
endur þáttanna hanna ekki hús-
in fyrir sig sjálfa heldur flytja pörin
aftur til síns heima eftír að keppni
lýkur. „Pörin flytja inn, taka þátt í
keppninni og ná sér í ómetanlega
reynslu og svo er ofboðslega gaman
að fá peninga til að eyða í að hanna
eftir sínu nefi. Það er sem sagt eitt
par sem sigrar en annað og þriðja
sætið fá úttekt í þeim fyrirtækj-
um sem eru sam-
starfsaðilar
Inniskór með
Beckham
Snoop Dogg og fótboltakappinn
David Beckham stefna á að ffam-
leiða inniskólínu saman í framtíð-
inni ef marka má ummæli rappar-
ans í The Daily Mirror. „Við erum að
spá í að gera inniskó saman. Þannig
að þegar ég hættí að rappa og hann
hættir í fótbolta getum við slakað
á og rennt okkur í inniskó," segir
Snoop en hann kynntist Beckham
nýlega við gerð þáttarins Snoop
Dogg's Fatherhood þar sem Beck-
ham kennir sonum Snoops fótbolta.
Framkvæmdaglaðir
íslendingar
í hverjum þætti er ákveðin þraut
lögð fyrir keppendur og
það par sem
A toppnum
í Bretfandi
íslandsvinurinn Basshunter á vin-
sælasta lagið í Bretíandi um þessar
mundir. Lagið heitir Now You're
Gone og sló það When You Believe
meðX-Factor-stjörnunni Leon Jack-
son af toppnum en það féll nið-
ur í fimmta sætí. í öðru sæti rétt á
hælum Basshunter er hin kostulega
Britney Spears með lagið Piece Of
Me. Þó svo að ekki gangi vel í einka-
lífinu heldur tónlist söngkonunnar
áfram að komast á toppa vinsælda-
listanna.
Clooney
Leikarinn George Clooney hefur
boðist til þess að sjá um milligöngu
í samningaviðræðum stéttarfé-
lags handritshöfunda og forstjóra
kvikmyndaveranna í Hollywood.
Höfundarnir hafa verið í verkfalli
síðan í nóvember og hafa næstum
lamað kvikmyndabransann í ieið-
inni. Clooney segir það mikilvægt að
verkfallið leysist sem fyrst og ætlar
að fá með sér menn á borð við Stev-
en Spielberg og Tom Hanks til að
koma sáttum á.
Arslistakvöld Party Zone fer fram á NASA laugardaginn 19. janúar:
Marc Romboy
Spilar á NASA á laugardaginn.
í forsölu er 1.900 krónur. í tilefni
kvöldsins verður árslisti Party Zone
svo fluttur í útvarpsþættinum sem
hefst klukkan 19.30 á Rás 2 á laug-
ardaginn. Þar verða 50 bestu lög
ársins að mati Party Zone spiluð
en alls koma 30 plötusnúðar að vali
listans. Þetta er í 18. skiptí sem list-
inn er fluttur.
asgeir@dv.is
tónlistarmaðurinn Tomas Anders-
son koma fram og mun hann spila
lifandi tónlist. Með Andersson
verður svo í för plötusnúðahópur-
inn SuperDiskant sem er vinsæll í
heimalandinu um þessar mundir.
Þá munu íslensku plötusnúðarn-
ir Dj Lazer og Dj Casanova einnig
troða upp en miðasala á viðburð-
inn er þegar hafin á midi.is og í
verslunum Skífunnar. Miðaverð
Hið árlega árslistakvöld út-
varpsþáttarins Party Zone fer fram
á NASA á laugardaginn kemur. Að
þessu sinni er aðalnúmer kvölds-
ins Þjóðverjinn Marc Romboy en
Party Zone hefur lagt sig fram við
að fá heitustu raftónlistarmennina
hverju sinni til þess að spila á árs-
listakvöldunum og var það Book
Shade sem tróð upp í fyrra.
Auk Romboys mun sænski raf-
I mars hefjast sýningar á þættinum
Hæðinni í umsjón Gulla Helga. í þátt-
unum munu þrjú pör keppa um að
hanna flottasta húsið á Arnarneshæð-
inni en gífurlega margir hafa nú þegar
skráð þátttöku sína.