Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 21
Esther Helga Guðmundsdóttir, ráðgjafi. Ert þú með mat og þyngdarmál á heilanum? Ef þú hefur ítrekað leitað hjálpar við vanda þínum, en ekkert virðist duga! Ef þú hefur, þráttfyrir mikinn vilja, ekki getað viðhaldið eðlilegri þyngd! Þá gætir þú átt við matarfíkn og/eða átröskun að stríða. Hjá MFM Miðstöðinni færð þú: Greiningu, fræðslu, ráðgjöf, einstaklingsmiðaða meðferð og stuðning. Námskeið í febrúar: Að komast í fráhald: Laugardaginn 16. febrúar Námskeið fyrir endurkomufólk: Sunnudaginn 17. febrúar Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM miðstöðinni innifelur: Fræðslu um matarfíkn og aðrar átraskanir, orsakir og afleiðingar. Stuðning í hópi og/eða einkaviðtölum. Leiðbeiningu og kynningu á leiðum til bata, m.a. 12 spora bataleiðinni. Matreiðslunámskeið; lært að elda fyrir nýjan lífstíl. Nokkur orð frá skjólstæðingum MFM miðstöðvarinnar: "Lífið snýst ekki lengur um mat og megranir" "Ég finn ekki fyrir fíkn í dag en var gagntekin af henni áður en ég byrjaði" "Mér hefur aldrei liðið svona vel í líkamanum og líka andlega" "Núna á ég lifandi og fjölbreytt líf á milli máltíða" MFM MIÐSTOÐIN Meðferðar og fræðslumiðstöð vegna matarfíknar og átraskana Brautarholti 8,105, Rvk Sími 568 3868 www.matarfikn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.