Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 39 DV Helgarblað SVERRIR GUÐJÓNSSON Er af mörgum talinn fyrsta barnastjarna (slands. r a\ f ' \ °<u\ cT) ~d) r, \ f^n /TfNI 1 D)l r\ \ l\ \l r\ y I 1 / Ji r\ \ LJu 1 \ / r\ v l\ 1 K ' ■ i 'L: -3^81 í.j. x ’ . i . I I Sverrir Guðjónsson byrjaði að eigin sögn að syngja um leið og hann gat gefið frá sér almennileg hljóð og tekið inn það sem var í umhverfinu. Sverrir kom fyrst fram opinberlega þgar hann var sjö ára í sveitinni hjá ömmu sinni. Faðir hans hélt þar dansleik og var Sverrir beðinn um að syngja nokkur lög. Þegar hann kom svo til baka til Reykjavíkur var hann beðinn um að syngja í auknum mæli og kom meðal annars fram á 17. júní-skemmtun á Arnarhóli. Á þessum tíma var ekki svo algengt að ungir krakkar kæmu fram sem söngvarar enda einungis ein útvarpsstöð starfrækt. í dag hefur Sverrir unnið töluvert mikið að langtímaverkefnum en minnkað það að syngja á tónleik- um. Meðal annars hefur hann unnið töluvert með frönskum leikstjóra fyrir sjónvarpsstöð í París, verið með sýningu í Berlín byggða á Völvuspá í samvinnu við sænskt tónskáld og nú nýlega var hann við störf í Istanbul með tyrknesku tónskáldi. Á döfinni er svo frekari útrás hjá Sverri sem kallar á ferðalag til Japans. Sverrir Guðjónsson ellefu ára Á Arnarhóli sautjánda júní. SVALA OG SLAGARARNIR Stjarna Svölu Björgvinsdóttur skein skært á hennar yngri árum - og gerir reyndar enn. Svala söng inn á fyrstu plötu sina aðeins sjö ára ásamt pabba sínum en það var jólalagaslagarinn ódauðlegi: Fyrir jól. Annar slagari fýlgdi í kjölfarið: Ég hlakka svo til. Margir komast enn þann dag í dag ekki í jólaskap fyrr en þessum lögum hefur verið rennt í gegnum tækið nokkrum sinnum. Svala var líka heit á unglingsárunum er hún var í hljómsveitinni Scoop og annar slagari leit dagsins Ijós: Was it all it was. Veðjað var á Svölu - hún átti að meikaða í Ameríku og allt leit vel út um tíma. Eftir nokkur ár í harkinu sneri Svala baki við angurværum popptónum og L.A., fór í skært og skræpótt og stofnaði hljómsveitina Steed Lord ásamt kærasta sínum og bræðrum hans. Þar virðist hún hafa fundið sig aftur enda þrusu danstónlistarsöngkona. JUSTIN TIMBERLAKE HILARY DUFF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.