Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 41
DV Ættfræði FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 41 Til liamingju með daginn FÖSTUDAGURINN 8. FEBRÚAR 30 ára ■ Mette Marie Kolbech S Lungholt Danmörku ■ Ola Ewa Kapral Ölduslóð 37 220 Hafnarfjörður * Banharn Khong-Ngoen Stúfholti 3 105 Reykjavík ■ Magnús Geir Guðmundsson Njálsgötu 20 101 Reykjavík ■ Áróra EirTraustadóttir Rauðarárstíg 42 105 Reykjavík ■ Bjarni Valur Guðmundsson Vesturbergi 72 111 Reykjavík ■ Arna Guðrún Tryggvadóttir Straumsöl- um 7 201 Kópavogur ■ Börkur Sigþórsson Lerkiási 9 210 Garðabær ■ Þóra Huld Magnúsdóttir Danmörku ■ Helga Pálmadóttir Bogahlíð 11 105 Reykjavík 40ára ■ Bernd Koch Þýskalandi ■ Ethel Aquilla Parone Ránargötu 7 425 Flateyri ■ Rut Þórðardóttir Danmörku ■ Arnar Eysteinsson Stórholti 371 Búðardalur ■ Þröstur Sverrisson Háholti 10 220 Hafnarfjörður Stefán Stefánsson Arnarhrauni 32 220 Hafnarfjörður ■ Sólrún Adda Elvarsdóttir Smáraflöt 26 210Garðabær ■ Þórður Sigríksson Þórufelli 14111 Reykjavík ■ Lísa Björk Asp Danmörku ■ Heiðrún Lára Jóhannsdóttir Strembu- götu 16 900 Vestmannaeyjar ■ Jensína Lýðsdóttir Hólabraut 8 545 Skagaströnd * Sigurður Björnsson Perlukór 1 a 203 Kópavogur 50 ára ■ Jerzy Kowalski Birkihvammi 8 200 Kópavogur ■ Bernd Wilhelm Franz Schade Þýskalandi ■ Krzysztof Józef Masny Póllandi ■ Jóna Margrét Jónsdóttir Þrastarlundi 14 210Garðabær ■ Lilja Jónbjörnsdóttir Svíþjóð ■ Þór Örn Jónsson Ásklifi 16 340 Stykkishólmur ■ Sveinbjörn Ólafsson Hringbraut 54 107 Reykjavík ■ Ragnar Heiðar Harðarson Vesturgötu 48 101 Reykjavík ■ Baldur Bragason Eyjabakka 11 109 Reykjavík ■ Fanney Óskarsdóttir Steinási 4 210 Garðabær ■ Rannveig HaraldsdóttirTúngötu 15 450 Patreksfjörður ■ Sigursveinn Eggertsson Dvergholti 22 270 Mosfellsbær ■ Dagmar Gunnarsdóttir Svíþjóð ■ Sólveig Sveinsdóttir Clairiot Frakklandi ■ Ingibjörg Agnete Baldursdóttir Hjallavegi 1 m 260 Njarðvík ■ Danfríður G Kristjánsdóttir Gvendar- geisla 19 113 Reykjavík 60 ára ■ Gunnþór E Sveinbjörnsson Svarfaðar- braut10 620 Dalvík ■ Guðsteinn Elfar Helgason Álfaskeiði 4 220 Hafnarfjörður ■ Hildur Bjarnadóttir Hofgörðum 22 170 Seltjarnarnes v Kristín Hulda Hannesdóttir Bretlandi ■ Ársæll Baldvinsson Krummahólum 8 111 Reykjavík ■ Jóhanna Brynjólfsdóttir Skálholtsvík 1 500 Staður 70 ára ■ Einar J Guðjónsson Skólagerði 25 200 Kópavogur ■ Kristján Kjartansson Einhóli 601 Akureyri ■ Stella Klara Bohnsack Kanada ■ Ragnheiður Ása Ragnarsdóttir Bandaríkjunum ■ Trausti Björnsson Varmalandi 531 Hvammstangi ■ Harpa Þorvaldsdóttir Hringbraut 46 230 Reykjanesbær LAUGARDAGURINN 9. FEBRÚAR 30ára ■ Ketil Ingebrigtsen Noregi ■ Adelia MilanTorrefranca Filippseyjum ■ Marie Keiding Suðurgötu 121 101 Reykjavík ■ Sönke Holz Grettisgötu 83 101 Reykjavík ■ Krzysztof Stelmachowski Strandgötu 15a 450 Patreksfjörður ■ Andrés Ævar Grétarsson Þórðarsveig 11 113 Reykjavík ■ Harpa Ýr Erlendsdóttir Heiðarbýli 270 Mosfellsbær ■ Halldór Ólafsson Furugrund 79 200 Kópavogur ■ Hadda HreiðarsdóttirKjarnagötu 12 600 Akureyri ■ Ragnar Elías Haraldsson Mávatjörn 14 260 Njarðvík ■ PálmiÞórMássonFagrabergi 10 221 Hafnarfjörður ■ Sigríður Alma Garðarsdóttir Helluvaði 9 110 Reykjavík ■ Einar Örn Eiðsson Viðimel 56 107 Reykjavík ■ Júlíus Örn Kristinsson Heiðardal 2 190 Vogar ■ Jórunn Díana Olsen Danmörku ■ Vilborg Magnúsdóttir Reyrhaga 7 800 Selfoss ■ Björk Guðmundsdóttir Mávatjörn 14 260 Njarðvík ■ Sædís Magnúsdóttir Baugakór 5 203 Kópavogur 40 ára ■ Henry Varadaraj Áshamri 22 900 Vestmannaeyjar ■ Doris Nielsen Danmörku ■ Ejub Purisevic Vallholti 19 355 Ólafsvík ■ Stanislav Meciar Slóvakiu ■ Jónas Guðni Alfreðsson Efstalandi 4 108 Reykjavík ■ Guðrún Helgadóttir Háaleitisbraut 107 108 Reykjavík ■ Þórir Halldórsson Ásklifi 4 340 Stykkishólmur ■ Fanney Þóra Kristjánsdóttir Blöndu- bakka 18 109 Reykjavík ■ Ragnhildur Sverrisdóttir Aðalstræti 66a 600 Akureyri ■ Birna M Sigurbjörnsdóttir Varmalandi 551 Sauðárkrókur ■ HaraldurSigurðarson Akurgerði 5c 600 Akureyri ■ Anna Rut Steinsson Danmörku ■ Encarna Soldan Cepeda Spáni 50 ára ■ Alvaro Jose Pereira Da Silva Laugarási 701 Egilsstaðir ■ Andrzej Boguslaw Makowski Póllandi ■ Ólafur AlexanderÓlafsson Noregi ■ Friðný Heiða Þórólfsdóttir Skógarlundi 10 210 Garðabær ■ Sigrún Margrét Stefánsdóttir Húsalind 5 201 Kópavogur ■ Þór Garðarsson Hraunbæ 132 110 Reykjavík ■ Rannveig María Gísladóttir Noregi ■ Vilhelm Jónsson Bæjarsíðu 11 603 Akureyri ■ Ólafia María Gisladóttir Botnahllð 16 710 Seyðisfjörður ■ Ásrún Ásgeirsdóttir Fossvöllum 14 640 Húsavík ■ AmgrímurSverrisson Lindasmára 14 201 Kópavogur ■ Sigríður Hjartardóttir Dofraborgum 2 112 Reykjavík ■ Sjöfn EinarsdóttirÁlfkonuhvarfi 29 203 Kópavogur ■ Úlfar Ólafsson Danmörku 60 ára ■ Cosimo Damiano Rucco Italíu ■ Stefanía Bjarnadóttir Grundartanga 27 270 Mosfellsbær ■ Bolli Björnsson Þýskalandi ■ Björg Jónsdóttir Ástúni 10 200 Kópavogur ■ Björg Þórarinsdóttir Kleppsvegi 32 105 Reykjavík 70ára ■ Soffía Katla Leifsdóttir Bergþórugötu 37 101 Reykjavík ■ Jóhanna Andersen Áshamri 65 900 Vestmannaeyjar ■ Jón Aðils Laugalind 2 201 Kópavogur ■ Stefán Aðalbjörn Jónasson Hjallalundi 20 600 Akureyri ■ Árni Sigurðsson Skammadal 871 Vík ■ Anna Sigurðardóttir Kveldúlfsgötu 6 310 Borgarnes SUNNUDAGURINN 10. FEBRÚAR 30 ára ■ Mariusz Klimek Ásabraut 9 230 Reykjanesbær ■ Vongning Wu Laugarási 701 Egilsstaðir ■ Magdalena Rafalowska Drápuhlíð 38 105 Reykjavík ■ Marcin Jacek Dubeltman Steinási 24 260 Njarðvík ■ Sigfinnur Gunnarsson Einholti 7 105 Reykjavík ■ Krzysztof Kaliniewicz Hafnarbraut 13 200 Kópavogur ■ Emil Guðfinnsson Bretlandi ■ Eva Jóhannesdóttir Ólafsgeisla 97113 Reykjavík ■ Kristinn Ólafsson Reyrengi 7 112 Reykjavík ■ Árni Þór Grétarsson Árbakka 3 800 Selfoss ■ Adam Þorsteinsson Eskivöllum 7 221 Hafnarfjörður 40 ára ■ Emil MyszakBlómsturvöllum 1 740 Neskaupstaður ■ Cinzia D'Ambrosi Ljósheimum 11 104 Reykjavik ■ Wlodzimierz Jacek Wreczycki Póllandi ■ Pétur Þorsteinn Óskarsson Ásvallagötu 46 101 Reykjavík ■ Sólveig G Jörgensdóttir Mosgerði 11 108 Reykjavík ■ GisliValberg Kristjánsson Vallarási 1 110 Reykjavík ■ Pétur Þórarinsson Mosabarði 9 220 Hafnarfjörður ■ Anna María Barnard Bandarikjunum ■ Bjartmar S Sigurðsson Brekastíg 20 900Vestmannaeyjar ■ Hjörtur Reynisson Noregi ■ Svanborg Guðgeirsdóttir Glósölum 3 201 Kópavogur ■ Guðrún Þorsteinsdóttir Galtalind 7 201 Kópavogur ■ Jensína Kristbjörg Jensdóttir Hjarðarhaga 31 107Reykjavík ■ Óskar Björnsson Akurvöllum 2 221 Hafnarfjörður ■ Ragnheiður Jónsdóttir Garðarsbraut 81 640 Húsavík ■ Þór Sigurðsson Freyjugötu 30 101 Reykjavik 50ára ■ Sigrún Sigvaldadóttirúrðarvegi 51 400 (saljörður ■ Sveinbjörn Kristjánsson öldugranda 9 107 Reykjavík ■ Eggert Norðdahl Háaleitisbraut 49 108 Reykjavík ■ Jónína Katrin Danivalsdóttir Norður- braut 9 220 Hafnarfjörður ■ Guðjón Jónsson Bandaríkjunum ■ Kolbeinn Ágústsson Akurgerði 35 108 Reykjavík ■ Gisli Edmund Úlfarsson Hraunbæ 190 110 Reykjavík ■ EiríkurJónssonLindarflöt41 210 Garðabær ■ Hróbjartur Jónasson Háuhlíð 5 550 Sauðárkrókur ■ SigurðurSteingrímsson Beykilundi 1 600 Akureyri 60 ára ■ Regina Grabicka Póllandi ■ Joaquim Custódio Filipe Axará 701 Egilsstaðir ■ Halldóra Bergþórsdóttir Litlahjalla 1 200 Kópavogur ■ Valdimar FriðrikssonTunguvegi 4 800 Selfoss ■ Guðmundína Jóhannsdóttir Kveldúlfs- götu 16a 310 Borgarnes ■ Sigurbergur Sigsteinsson Ásbúð 68 210 Garðabær ■ Guðjón A Jóhannsson Melgötu 7 610 Grenivík ■ Dagbjört S Höskuldsdóttir Hafnargötu 4 340 Stykkishólmur ■ Haukur Ragnar Hauksson Þernunesi 8 210 Garðabær ■ Þorgrímur Guðmundsson Lindarvaði 14110Reykjav(k ■ Kristján Dýrfjörð Hólabraut 14 220 Hafnarfjörður ■ GuðmundurSvavarsson Miðvangi 151 220 Hafnarfjörður ■ Sabine Dolores Marth Stafnaseli 6 109 Reykjavík ■ Helga Finnsdóttir Skipasundi 15 104 Reykjavík 70 ára afmæli ■ Móeiður Guðrún Skúladóttir Fifumóa 22 260 Njarðvík ■ Jórunn Guðrún Oddsdóttir Hólmvaði 6 110 Reykjavík ■ Vilberg Skarphéðinsson Noregi ■ Heba Ásgrímsdóttir Hamratúni 9 600 Akureyri ■ Friðbjörg Þ Oddsdóttir Ársölum 3 201 Kópavogur ■ Rós Dietlind Dahlke Kirkjustétt 21 113 Reykjavík Helga Magnúsdóttir myndlistakona Helga fæddist í Reyk- holtsdal í Borgarfirði og ólst þar upp. Hún var í bamaskóla að Klepp- járnsreykjum, stundaði nám við Héraðsskólann í Reykholti, lauk prófi frá Röntgentæknaskóla Islands, var í þýskunámi í Þýskalandi í eitt ár, stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskólann og lauk þaðan prófum frá málaradeild 1989. Helga hefur starf- að sem geislafræðingur í hlutastarfi við Landspítalann Háskólasjúkrahús frá 1980 og auk þess við Læknastöðina í Glæsibæ. Hún hefur verið starfandi mynd- listarmaður frá 1989, ekki síst á Grikklandi þar sem hún dvel- ur hálft árið. Hún hefur haldið fjölmargar sýningar hér á landi, í **■ \h ■v Fil ara a laugardag Grikklandi og víðar. Hún á verk í opinberri eigu, s.s. hjá Listasafni Islands. Fjölskylda Dóttir Helgu er Anna Hjartardóttir, f. 13.11. 1975, starfsmaður hjá utanríkisráðuneytinu við fastanefnd Sameinuðu þjóðanna í New York. Foreldrar Helgu: Magnús lóhannesson, f. 5.1.1909, d. 28.10. 1967, garðyrkjubóndi í BjörkíReykholtsdal, og k.h. Sigurborg Ágústa Þorleifsdóttir, f. 18.6.1919, hús- freyja. í tilefni afmælisins verður opnuð málverkasýning á verkum Helgu, í boði Listhúss Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýningin verður opnuð á laugardaginn kl. 14.00 og verður opin til 5.3. nk. Sigrún Thorlacius líffræðingur og aðstoðarforstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal Sigrún fæddist í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum. Hún var í Æfinga- og tilraunaskóla KHÍ, lauk stúdentsprófi frá MH 1988 og lauk prófi í líffræði við HI1993. Sigrún hóf störf við Fjölskyldu- og húsdýra- garðinn 1992 oghefúr starfað þar síðan. Fjölskylda Eiginmaður Sigrúnar er Pálmi Jónasson, f. 15.5. 1968, fféttamaður á RÚV. Dætur Sigrúnar og Pálma eru Hera, f. 14.3. 1989; Auður,f. 12.11. 1997; Kristín, f. 7.3.2002; Áslaug, f. 9.2.2006. Foreldrar Sigrúnar eru Kristján Thorlacius, f. | 30.10.1941, áfangastjóri við FÁ, og Ásdís Krist- insdóttir, f. 29.4.1939, kennari. Sif Guðjónsdóttir lögfræðingur og framkvæmdastjóri óbyggðanefndar Sif fæddist í Reykja- vík 1968 og ólst þar upp, Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1988 og emb- ættisprófi í lögfræði frá HÍ1994. Sif starfaði hjá Húsnæðisstofii- un ríkisins 1994-98, þ. á m. sem ritari kæru- nefnda fjöleignarhúsa- og húsaleigumála, var skrifstofustjóri óbyggða- nefndar frá 1999 og er framkvæmdastjóri óbyggðanefndar frá 2006. Sif hefur verið stundakenn- ari í eignarrétti við lagadeild Hl samfleytt frá 2000 og stundar nú doktorsnám á sviði eign- arréttar við sömu deild. Hún r 4G ára á sunnuda ) 1 3 hefur ritað greinar um málefni fjöleignarhúsa, húsaleigu, óbyggða- nefndar og þjóðlendna, þ. á m. „Megindrættir í þjóðlendumálum 1998- 2005". Fjölskylda Eiginmaður Sifjar er MarkTownley, f. 3.10. 1969, kerfisstjóri. Dóttir Sifjar og Marks er Kristín, f. 7.9.1997. Foreldrar Sifjar eru GuðjónAlbertsson, f. 14.8.1941, lögfræðingur í Kópavogi, og k.h., Kristín Guð- mundsdóttir, f. 1.2.1941, fyrrv. skrifstofustjóri Landlæknisemb- ættisins. Vigfús Jóhannesson framkvæmdastjóri Plastáss á Akureyri Vigfús fæddist á Ak- ureyri og ólst þar upp á Lundi. Hann var í Lunda- skóla, lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræða- skólanum á Akureyri, stundaði nám og lauk prófi frá grunndeild raf- iðnaðar við VMA1989. Vigfús var gröfustjóri hjá Klæðningu á árunum 1997-2003, starfaði í eitt ár hjá GV-gröfum, hóf síðan störf hjá Plastási 2005 og hefur starfað þar síðan sem framkvæmda- stjóri. Fjölskylda Eiginkona Vigfusar er Jóhanna Anna Jóhannesdóttir, f. 15.12. 40 ára á föstudag 1966, leikskólakennari og | starfsmaður hjá Plastási. Dætur þeirra eru Linda Lárusdóttir, f. 6.9. 1989, nemi við MA; fris ÚskVigfúsdóttir, f. 10.5. 1997; Eva Dögg Vigfús- dóttir, f. 29.2.2000. Foreldrar Vigfúsar: Jóhannes Pálsson, f. 12.6. 1939, d. 22.5.2005, bóndi á Glerá og framkvæmda- stjóri heingerningarfyr- irtækis og sjómaður, en 2001 festi hann kaup á Plastási og Sigfríð Dóra Vigfúsdóttir, f. 21.6.1947, hús- freyja. Vigfús heldur upp á afmælið með fjölskyldunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.