Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Page 41
DV Ættfræði FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 41 Til liamingju með daginn FÖSTUDAGURINN 8. FEBRÚAR 30 ára ■ Mette Marie Kolbech S Lungholt Danmörku ■ Ola Ewa Kapral Ölduslóð 37 220 Hafnarfjörður * Banharn Khong-Ngoen Stúfholti 3 105 Reykjavík ■ Magnús Geir Guðmundsson Njálsgötu 20 101 Reykjavík ■ Áróra EirTraustadóttir Rauðarárstíg 42 105 Reykjavík ■ Bjarni Valur Guðmundsson Vesturbergi 72 111 Reykjavík ■ Arna Guðrún Tryggvadóttir Straumsöl- um 7 201 Kópavogur ■ Börkur Sigþórsson Lerkiási 9 210 Garðabær ■ Þóra Huld Magnúsdóttir Danmörku ■ Helga Pálmadóttir Bogahlíð 11 105 Reykjavík 40ára ■ Bernd Koch Þýskalandi ■ Ethel Aquilla Parone Ránargötu 7 425 Flateyri ■ Rut Þórðardóttir Danmörku ■ Arnar Eysteinsson Stórholti 371 Búðardalur ■ Þröstur Sverrisson Háholti 10 220 Hafnarfjörður Stefán Stefánsson Arnarhrauni 32 220 Hafnarfjörður ■ Sólrún Adda Elvarsdóttir Smáraflöt 26 210Garðabær ■ Þórður Sigríksson Þórufelli 14111 Reykjavík ■ Lísa Björk Asp Danmörku ■ Heiðrún Lára Jóhannsdóttir Strembu- götu 16 900 Vestmannaeyjar ■ Jensína Lýðsdóttir Hólabraut 8 545 Skagaströnd * Sigurður Björnsson Perlukór 1 a 203 Kópavogur 50 ára ■ Jerzy Kowalski Birkihvammi 8 200 Kópavogur ■ Bernd Wilhelm Franz Schade Þýskalandi ■ Krzysztof Józef Masny Póllandi ■ Jóna Margrét Jónsdóttir Þrastarlundi 14 210Garðabær ■ Lilja Jónbjörnsdóttir Svíþjóð ■ Þór Örn Jónsson Ásklifi 16 340 Stykkishólmur ■ Sveinbjörn Ólafsson Hringbraut 54 107 Reykjavík ■ Ragnar Heiðar Harðarson Vesturgötu 48 101 Reykjavík ■ Baldur Bragason Eyjabakka 11 109 Reykjavík ■ Fanney Óskarsdóttir Steinási 4 210 Garðabær ■ Rannveig HaraldsdóttirTúngötu 15 450 Patreksfjörður ■ Sigursveinn Eggertsson Dvergholti 22 270 Mosfellsbær ■ Dagmar Gunnarsdóttir Svíþjóð ■ Sólveig Sveinsdóttir Clairiot Frakklandi ■ Ingibjörg Agnete Baldursdóttir Hjallavegi 1 m 260 Njarðvík ■ Danfríður G Kristjánsdóttir Gvendar- geisla 19 113 Reykjavík 60 ára ■ Gunnþór E Sveinbjörnsson Svarfaðar- braut10 620 Dalvík ■ Guðsteinn Elfar Helgason Álfaskeiði 4 220 Hafnarfjörður ■ Hildur Bjarnadóttir Hofgörðum 22 170 Seltjarnarnes v Kristín Hulda Hannesdóttir Bretlandi ■ Ársæll Baldvinsson Krummahólum 8 111 Reykjavík ■ Jóhanna Brynjólfsdóttir Skálholtsvík 1 500 Staður 70 ára ■ Einar J Guðjónsson Skólagerði 25 200 Kópavogur ■ Kristján Kjartansson Einhóli 601 Akureyri ■ Stella Klara Bohnsack Kanada ■ Ragnheiður Ása Ragnarsdóttir Bandaríkjunum ■ Trausti Björnsson Varmalandi 531 Hvammstangi ■ Harpa Þorvaldsdóttir Hringbraut 46 230 Reykjanesbær LAUGARDAGURINN 9. FEBRÚAR 30ára ■ Ketil Ingebrigtsen Noregi ■ Adelia MilanTorrefranca Filippseyjum ■ Marie Keiding Suðurgötu 121 101 Reykjavík ■ Sönke Holz Grettisgötu 83 101 Reykjavík ■ Krzysztof Stelmachowski Strandgötu 15a 450 Patreksfjörður ■ Andrés Ævar Grétarsson Þórðarsveig 11 113 Reykjavík ■ Harpa Ýr Erlendsdóttir Heiðarbýli 270 Mosfellsbær ■ Halldór Ólafsson Furugrund 79 200 Kópavogur ■ Hadda HreiðarsdóttirKjarnagötu 12 600 Akureyri ■ Ragnar Elías Haraldsson Mávatjörn 14 260 Njarðvík ■ PálmiÞórMássonFagrabergi 10 221 Hafnarfjörður ■ Sigríður Alma Garðarsdóttir Helluvaði 9 110 Reykjavík ■ Einar Örn Eiðsson Viðimel 56 107 Reykjavík ■ Júlíus Örn Kristinsson Heiðardal 2 190 Vogar ■ Jórunn Díana Olsen Danmörku ■ Vilborg Magnúsdóttir Reyrhaga 7 800 Selfoss ■ Björk Guðmundsdóttir Mávatjörn 14 260 Njarðvík ■ Sædís Magnúsdóttir Baugakór 5 203 Kópavogur 40 ára ■ Henry Varadaraj Áshamri 22 900 Vestmannaeyjar ■ Doris Nielsen Danmörku ■ Ejub Purisevic Vallholti 19 355 Ólafsvík ■ Stanislav Meciar Slóvakiu ■ Jónas Guðni Alfreðsson Efstalandi 4 108 Reykjavík ■ Guðrún Helgadóttir Háaleitisbraut 107 108 Reykjavík ■ Þórir Halldórsson Ásklifi 4 340 Stykkishólmur ■ Fanney Þóra Kristjánsdóttir Blöndu- bakka 18 109 Reykjavík ■ Ragnhildur Sverrisdóttir Aðalstræti 66a 600 Akureyri ■ Birna M Sigurbjörnsdóttir Varmalandi 551 Sauðárkrókur ■ HaraldurSigurðarson Akurgerði 5c 600 Akureyri ■ Anna Rut Steinsson Danmörku ■ Encarna Soldan Cepeda Spáni 50 ára ■ Alvaro Jose Pereira Da Silva Laugarási 701 Egilsstaðir ■ Andrzej Boguslaw Makowski Póllandi ■ Ólafur AlexanderÓlafsson Noregi ■ Friðný Heiða Þórólfsdóttir Skógarlundi 10 210 Garðabær ■ Sigrún Margrét Stefánsdóttir Húsalind 5 201 Kópavogur ■ Þór Garðarsson Hraunbæ 132 110 Reykjavík ■ Rannveig María Gísladóttir Noregi ■ Vilhelm Jónsson Bæjarsíðu 11 603 Akureyri ■ Ólafia María Gisladóttir Botnahllð 16 710 Seyðisfjörður ■ Ásrún Ásgeirsdóttir Fossvöllum 14 640 Húsavík ■ AmgrímurSverrisson Lindasmára 14 201 Kópavogur ■ Sigríður Hjartardóttir Dofraborgum 2 112 Reykjavík ■ Sjöfn EinarsdóttirÁlfkonuhvarfi 29 203 Kópavogur ■ Úlfar Ólafsson Danmörku 60 ára ■ Cosimo Damiano Rucco Italíu ■ Stefanía Bjarnadóttir Grundartanga 27 270 Mosfellsbær ■ Bolli Björnsson Þýskalandi ■ Björg Jónsdóttir Ástúni 10 200 Kópavogur ■ Björg Þórarinsdóttir Kleppsvegi 32 105 Reykjavík 70ára ■ Soffía Katla Leifsdóttir Bergþórugötu 37 101 Reykjavík ■ Jóhanna Andersen Áshamri 65 900 Vestmannaeyjar ■ Jón Aðils Laugalind 2 201 Kópavogur ■ Stefán Aðalbjörn Jónasson Hjallalundi 20 600 Akureyri ■ Árni Sigurðsson Skammadal 871 Vík ■ Anna Sigurðardóttir Kveldúlfsgötu 6 310 Borgarnes SUNNUDAGURINN 10. FEBRÚAR 30 ára ■ Mariusz Klimek Ásabraut 9 230 Reykjanesbær ■ Vongning Wu Laugarási 701 Egilsstaðir ■ Magdalena Rafalowska Drápuhlíð 38 105 Reykjavík ■ Marcin Jacek Dubeltman Steinási 24 260 Njarðvík ■ Sigfinnur Gunnarsson Einholti 7 105 Reykjavík ■ Krzysztof Kaliniewicz Hafnarbraut 13 200 Kópavogur ■ Emil Guðfinnsson Bretlandi ■ Eva Jóhannesdóttir Ólafsgeisla 97113 Reykjavík ■ Kristinn Ólafsson Reyrengi 7 112 Reykjavík ■ Árni Þór Grétarsson Árbakka 3 800 Selfoss ■ Adam Þorsteinsson Eskivöllum 7 221 Hafnarfjörður 40 ára ■ Emil MyszakBlómsturvöllum 1 740 Neskaupstaður ■ Cinzia D'Ambrosi Ljósheimum 11 104 Reykjavik ■ Wlodzimierz Jacek Wreczycki Póllandi ■ Pétur Þorsteinn Óskarsson Ásvallagötu 46 101 Reykjavík ■ Sólveig G Jörgensdóttir Mosgerði 11 108 Reykjavík ■ GisliValberg Kristjánsson Vallarási 1 110 Reykjavík ■ Pétur Þórarinsson Mosabarði 9 220 Hafnarfjörður ■ Anna María Barnard Bandarikjunum ■ Bjartmar S Sigurðsson Brekastíg 20 900Vestmannaeyjar ■ Hjörtur Reynisson Noregi ■ Svanborg Guðgeirsdóttir Glósölum 3 201 Kópavogur ■ Guðrún Þorsteinsdóttir Galtalind 7 201 Kópavogur ■ Jensína Kristbjörg Jensdóttir Hjarðarhaga 31 107Reykjavík ■ Óskar Björnsson Akurvöllum 2 221 Hafnarfjörður ■ Ragnheiður Jónsdóttir Garðarsbraut 81 640 Húsavík ■ Þór Sigurðsson Freyjugötu 30 101 Reykjavik 50ára ■ Sigrún Sigvaldadóttirúrðarvegi 51 400 (saljörður ■ Sveinbjörn Kristjánsson öldugranda 9 107 Reykjavík ■ Eggert Norðdahl Háaleitisbraut 49 108 Reykjavík ■ Jónína Katrin Danivalsdóttir Norður- braut 9 220 Hafnarfjörður ■ Guðjón Jónsson Bandaríkjunum ■ Kolbeinn Ágústsson Akurgerði 35 108 Reykjavík ■ Gisli Edmund Úlfarsson Hraunbæ 190 110 Reykjavík ■ EiríkurJónssonLindarflöt41 210 Garðabær ■ Hróbjartur Jónasson Háuhlíð 5 550 Sauðárkrókur ■ SigurðurSteingrímsson Beykilundi 1 600 Akureyri 60 ára ■ Regina Grabicka Póllandi ■ Joaquim Custódio Filipe Axará 701 Egilsstaðir ■ Halldóra Bergþórsdóttir Litlahjalla 1 200 Kópavogur ■ Valdimar FriðrikssonTunguvegi 4 800 Selfoss ■ Guðmundína Jóhannsdóttir Kveldúlfs- götu 16a 310 Borgarnes ■ Sigurbergur Sigsteinsson Ásbúð 68 210 Garðabær ■ Guðjón A Jóhannsson Melgötu 7 610 Grenivík ■ Dagbjört S Höskuldsdóttir Hafnargötu 4 340 Stykkishólmur ■ Haukur Ragnar Hauksson Þernunesi 8 210 Garðabær ■ Þorgrímur Guðmundsson Lindarvaði 14110Reykjav(k ■ Kristján Dýrfjörð Hólabraut 14 220 Hafnarfjörður ■ GuðmundurSvavarsson Miðvangi 151 220 Hafnarfjörður ■ Sabine Dolores Marth Stafnaseli 6 109 Reykjavík ■ Helga Finnsdóttir Skipasundi 15 104 Reykjavík 70 ára afmæli ■ Móeiður Guðrún Skúladóttir Fifumóa 22 260 Njarðvík ■ Jórunn Guðrún Oddsdóttir Hólmvaði 6 110 Reykjavík ■ Vilberg Skarphéðinsson Noregi ■ Heba Ásgrímsdóttir Hamratúni 9 600 Akureyri ■ Friðbjörg Þ Oddsdóttir Ársölum 3 201 Kópavogur ■ Rós Dietlind Dahlke Kirkjustétt 21 113 Reykjavík Helga Magnúsdóttir myndlistakona Helga fæddist í Reyk- holtsdal í Borgarfirði og ólst þar upp. Hún var í bamaskóla að Klepp- járnsreykjum, stundaði nám við Héraðsskólann í Reykholti, lauk prófi frá Röntgentæknaskóla Islands, var í þýskunámi í Þýskalandi í eitt ár, stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskólann og lauk þaðan prófum frá málaradeild 1989. Helga hefur starf- að sem geislafræðingur í hlutastarfi við Landspítalann Háskólasjúkrahús frá 1980 og auk þess við Læknastöðina í Glæsibæ. Hún hefur verið starfandi mynd- listarmaður frá 1989, ekki síst á Grikklandi þar sem hún dvel- ur hálft árið. Hún hefur haldið fjölmargar sýningar hér á landi, í **■ \h ■v Fil ara a laugardag Grikklandi og víðar. Hún á verk í opinberri eigu, s.s. hjá Listasafni Islands. Fjölskylda Dóttir Helgu er Anna Hjartardóttir, f. 13.11. 1975, starfsmaður hjá utanríkisráðuneytinu við fastanefnd Sameinuðu þjóðanna í New York. Foreldrar Helgu: Magnús lóhannesson, f. 5.1.1909, d. 28.10. 1967, garðyrkjubóndi í BjörkíReykholtsdal, og k.h. Sigurborg Ágústa Þorleifsdóttir, f. 18.6.1919, hús- freyja. í tilefni afmælisins verður opnuð málverkasýning á verkum Helgu, í boði Listhúss Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýningin verður opnuð á laugardaginn kl. 14.00 og verður opin til 5.3. nk. Sigrún Thorlacius líffræðingur og aðstoðarforstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal Sigrún fæddist í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum. Hún var í Æfinga- og tilraunaskóla KHÍ, lauk stúdentsprófi frá MH 1988 og lauk prófi í líffræði við HI1993. Sigrún hóf störf við Fjölskyldu- og húsdýra- garðinn 1992 oghefúr starfað þar síðan. Fjölskylda Eiginmaður Sigrúnar er Pálmi Jónasson, f. 15.5. 1968, fféttamaður á RÚV. Dætur Sigrúnar og Pálma eru Hera, f. 14.3. 1989; Auður,f. 12.11. 1997; Kristín, f. 7.3.2002; Áslaug, f. 9.2.2006. Foreldrar Sigrúnar eru Kristján Thorlacius, f. | 30.10.1941, áfangastjóri við FÁ, og Ásdís Krist- insdóttir, f. 29.4.1939, kennari. Sif Guðjónsdóttir lögfræðingur og framkvæmdastjóri óbyggðanefndar Sif fæddist í Reykja- vík 1968 og ólst þar upp, Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1988 og emb- ættisprófi í lögfræði frá HÍ1994. Sif starfaði hjá Húsnæðisstofii- un ríkisins 1994-98, þ. á m. sem ritari kæru- nefnda fjöleignarhúsa- og húsaleigumála, var skrifstofustjóri óbyggða- nefndar frá 1999 og er framkvæmdastjóri óbyggðanefndar frá 2006. Sif hefur verið stundakenn- ari í eignarrétti við lagadeild Hl samfleytt frá 2000 og stundar nú doktorsnám á sviði eign- arréttar við sömu deild. Hún r 4G ára á sunnuda ) 1 3 hefur ritað greinar um málefni fjöleignarhúsa, húsaleigu, óbyggða- nefndar og þjóðlendna, þ. á m. „Megindrættir í þjóðlendumálum 1998- 2005". Fjölskylda Eiginmaður Sifjar er MarkTownley, f. 3.10. 1969, kerfisstjóri. Dóttir Sifjar og Marks er Kristín, f. 7.9.1997. Foreldrar Sifjar eru GuðjónAlbertsson, f. 14.8.1941, lögfræðingur í Kópavogi, og k.h., Kristín Guð- mundsdóttir, f. 1.2.1941, fyrrv. skrifstofustjóri Landlæknisemb- ættisins. Vigfús Jóhannesson framkvæmdastjóri Plastáss á Akureyri Vigfús fæddist á Ak- ureyri og ólst þar upp á Lundi. Hann var í Lunda- skóla, lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræða- skólanum á Akureyri, stundaði nám og lauk prófi frá grunndeild raf- iðnaðar við VMA1989. Vigfús var gröfustjóri hjá Klæðningu á árunum 1997-2003, starfaði í eitt ár hjá GV-gröfum, hóf síðan störf hjá Plastási 2005 og hefur starfað þar síðan sem framkvæmda- stjóri. Fjölskylda Eiginkona Vigfusar er Jóhanna Anna Jóhannesdóttir, f. 15.12. 40 ára á föstudag 1966, leikskólakennari og | starfsmaður hjá Plastási. Dætur þeirra eru Linda Lárusdóttir, f. 6.9. 1989, nemi við MA; fris ÚskVigfúsdóttir, f. 10.5. 1997; Eva Dögg Vigfús- dóttir, f. 29.2.2000. Foreldrar Vigfúsar: Jóhannes Pálsson, f. 12.6. 1939, d. 22.5.2005, bóndi á Glerá og framkvæmda- stjóri heingerningarfyr- irtækis og sjómaður, en 2001 festi hann kaup á Plastási og Sigfríð Dóra Vigfúsdóttir, f. 21.6.1947, hús- freyja. Vigfús heldur upp á afmælið með fjölskyldunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.