Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 55
PV Helgarblað FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 55 JAPONSK GÖTUTÍSKA Listamenn MAC, í Kringl- unni og Debenhams Smáralind, kepptu sín á milli í förðun síðastliðinn miðvikudag á Café Paris í Kringlunni. Þema keppn- innar var blanda af jap- anskri götutísku og lista- verkum frönsku listakonunnar FAFI. Föngulegur og frikaður hópur Dæmt var eftir heildarútliti svo mikil vinna fór einnig í hár og klæðnað. Listamenn MAC í Debenhams og Kringlunni gáfu sköpunargyðjunni lausan tauminn síðastliðinn mið- vikudag þegar efnt var til keppni þar sem þemað var blanda af japanskri götutísku og listaverkum frönsku listakonunnar FAFI. FAFI er þekkt fyrir myndir af kynþokkafullum og frjálslegum konum. Skemmtilegt var að fylgjast með túlkun förðun- armeistaranna á þemanu en sigur- vegarar voru þau Haffl Haff og Marta Dröfn Björnsdóttir. Verðlaunin voru þriggja daga ferð til Kaupmannahafnar þar sem sig- urvegarar munu aðstoða við stóra MAC-kynningu tengda FAFI. Kepp- endur höfðu eina klukkustund til að ljúka förðuninni en dæmt var eftir heildarútíiti módelanna. Sigurvegararnir og fyrirsaeturnar Haffi Haff og Marta Dröfn Björnsdóttir i eru á leið til Kaupmannahafnar að j aðstoða við stóra MAC-kynningu. Dómararnirað störfum Þau Ragna Fossberg, Anna Clausen og Svavar | I Örn áttu erfitt val fyrir höndum. Helena hjá MAC í Kringlunni I Setti punktinn yfir i-ið á módeli sínu með bleiku augnhárunum Lokahöndin lögð á sigur- förðunina Marta Dröfn sigraði fyrir hönd MAC í Kringlunni. Haffi Haff vandaði sig vel 1 Og sigraði fyrir hönd MAC í Debenhams Smáralind. Áberandi eye-liner Er ómissandi þegar þemað er japönsk götutíska. Níu dress á einum degi Leikkonan Eva Longoria sló eigið met í vikunni þegar hún sást í níu mismunandi dressum á einum sólarhring. Fyrra metið var sex dress þegar Longoria var við kynningar á nýjustu mynd sinni og þurfti að mæta í sex sjónvarpsviðtöl. Eins og sannri Hollywood-stjörnu sæmir lætur hún að sjálfsögðu aldrei sjá sig tvisvar í sömu fötunum. Þrjú dress fyrir klukkan níu um morgun í morgunkuldanum skart- aði hún þessum Dennis Basso-pels. f stúdíóinu skartaði hún Peter Soronen-pilsi. í sjálfri útsendingunni klæddist hún hins vegar íðil- fögrum Michael Kongors-kjól. fc'i Lólítulúkkið Berglind Rögnvaldsdóttir hjá MAC í Kringlunni sá til þess að módel hennar væri með alla réttu fylgihlutina. Að lokum er það kvöldklæðnaðurinn Eva mætti í The Late Show íklædd þessari lekkeru svörtu kápu. f þættinum skartaði hún svo þessum stór- glæsilega Jenny Packham-kjól. í lok dagsins og á heimleið var það svo þessi aðsniðna kápa utan yfir teinóttu buxurnar. Kokteilgleði um miðjan dag Baksviðs í kokteilpartíinu ákvað hún að klæðast kyn- þokkafullum fjólubláum kjól og skóm í stíl. Á leiðinni úr kokteilpartíinu og upp á hótel klæddi hún sig vel í þykka vetrarkápu. Þessi mynd náðist svo af henni inni á hóteli í gæjalegu dressi, hvítum hlýrabol og teinóttum buxum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.