Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2008, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2008, Síða 11
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2008 11 Potomac-forkosningarnar í dag fara fram forkosningar í Maryland, Virginíu og Wash- ington DC. Forkosningarnar eru kenndar við Potomac-ána sem rennur í gegnum öll þrjú fylkin. Ef kannanir ganga eftir mun Barack Obama eiga góðu gengi að fagna að kvöldi dags. Fjöldi kjörmanna sem þau berjast um er eitt hundr- að sextíu og átta, þar af eru flest- ir í Virginíu eða áttatíu og þrír og í Washington DC eru einungis fimmtán kjörmenn í boði. í herbúðum Hillary Clinton horfa menn lengra fram í tím- ann. 4. mars fara fram forkosn- ingar í Texas og Ohio og bæði fylkin státa af góðum fjölda kjörmanna. Barack Obama var hins vegar sigurreifur að kvöldi laugardags þegar hann ávarpaði flokksmenn í Richmond í Virg- iníu, en þá sagði hann meðal annars: „í dag, stóðu kjósendur allt frá Vesturströndinni til Flóa- strandarinnar upp til að segja „Já, við getum þetta"" EIFUR Barack Obama Vann mikilvæga sigra um helgina og minnkaði forskot Hillary til muna. Manatuto Reynt aö ráöa æðstu ráðamenn Austur-Tímor af dögum: Forsetinn þungt haldinn Jose Ramos-Horta, forseti Austur- Tímor, er þungt haldinn eftir morð- tilræði af hálfu uppreisnarmanna. Tilræðið var gert í gærmorgun á heim- ili hans í Dili og var hann skotinn í kviðinn. Flogið var með forsetann til Ástralíu og var honum í gær haldið sofandi. Einnig var gert tilræði við Xanana Gusmao forsætisráðherra, en setið var fyrir bílalest hans. Hann slapp þó ómeiddur ffá tilræðinu. Gusmao lýsti yfir neyðarlögum í landinu í kjölfar tilræðanna sem hann sagði vera tilraun til valdaráns. Kevin Rudd, forsætisráðherra Ástralíu, lof- aði að senda fleiri friðargæsluliða til landsins og sagði að morðtilraun gegn lýðræðislegakjömumleiðtogumþess- arar vinaþjóðar Ástralíu væri sorgleg þróun. Forstöðumaður sjúkrahússins í Darwin, þar sem Ramos-Horta liggur, sagði að hann væri vongóður um fullan bata forsetans og ástand hans væri stöðugt þrátt fyrir að sár hans væm alvarleg. Leiðtogi uppreisnarmanna, Alfr- edo Reinado majór, var ásamt öðmm uppreisnarmanni drepinn þegar til- ræðið var gert gegn Ramos-Horta. Ástralskir friðargæsluliðar hafa séð um öryggisgæslu í landinu síðan 2006. Þeir vom kallaðir til landsins í tilraun til að draga úr átökum á milli lögreglu og hers, sem vom tilkomin vegna ákvörðunar þáverandi forsæt- isráðherra, Maris Alkatiri, um að reka þriðjung hermanna hers landsins. fýrir morð. Hann náði að flýja úr Alffedo Reinado, fyrrverandi fangelsi og fór til fjalla með mönnum sjóliðsforingi, var þá talinn ábyrgur sínum og óttast var að ofbeldið ætti fýrir nokkrum skotárásum og kærður eftir að brjótast út að nýju. TILRÆÐIVIÐ ÆÐSTU RAÐAMENN AUSTUR-TIMOR JoseRamos-Horta (t.v) er þungt haldinn eftir samhæfðar árásir á æðstu ráðamenn þjóðarinnar. Byssumenn hliðhollir Alfredo Reinado, útlægum leiðtoga uppreisnarmanna réðust einnig gegn Xanana Gusmao (t.h.), forsætisráðherra, en hann beið ekki skaða. AUSTUR-TlMOR T Oecussi '.'■Ain T MOR 30 mílur Dili, 7.00: Ramos Horta forseti skotinn í kviðinn á heimili sínu. Reinado majór drepinn af öryggisvörðum. Balibar, 7.30: Setið fyrir bflalest Gusmao Viqueque Ástralskir friðargæsluliðar: Rúmlega 800 manna lið, á að flölga í 1,000, með hermönnum og áströlskum alríkislögreglumönnum. Pictures: Associated Press © GRAPHIC NEWS Vopnaöir menn rændu fjórum málverkum í Ziirich í Sviss: Metin á ellefu milljarða Eitt stærsta Ustaverkarán síðustu tuttugu ára var framið í Zúrich í Sviss á sunnudaginn. Þá rændi hópur vopnaðra manna listaverkum, sem metin eru á hátt í ellefu milljarða íslenskra króna, af Emil Buehrle- listasafriinu. Ræningjamir hótuðu öryggisverði með byssum og höfðu á brott með sér málverk frönsku impressjónistanna Cezanne, Degas, Van Gogh og Monet. Verkin sem um ræðir eru Popp- ies near Vetheuil eftir Claude Monet, Count Lepic and his Daughters eftír Edgar Degas, Chesmut in Bloom eft- ir Vincent Van Gogh og Boy in a Red Jacket eftír Paul Cezanne. Svissneska lögreglan sagði ránið stórbrotíð, en ræningjamir sem vora dökkklæddir og með grímu fyrir andlitínu komu á safrtíð hálffi klukkustund fyrir lokun. Annað rán tveimur dögum fyrr Ekki er vitað af hverju þessi mái- verk urðu fyrir valinu hjá ræningjun- um, en safriið hýsir um tvö hundrað verk Buehrle-safnsins, aðallega verk Sendiráðið vaktað Norska sendiráðinu í Kabúl í Afg- anistan var lokað í gær og starfs- menn þess fluttir á ótílgreindan stað. Þetta var gert í kjölfar hryðjuverka- hótunar á sunnudaginn. Ekki liggur ljóst fýrir hvenær sendiráðið verð- ur opnað á ný. Utanríkisráðuneyti Noregs hefur hvorki upplýst hvers eðlis hótunin var nákvæmlega, né með hvaða hætti henni var komið á framfæri. Norskir ráðamenn líta greinilega þannig á að starfsmenn sendiráðsins séu ekki þeir einu sem era í hættu í Kabúl því neyðaraðstoð norsku kirkjunnar hefur einnig lokað skrif- stofum sínum þar. Málverk Monets Eitt fjögurra málverka sem var rænt. impressjónista og meðal þeirra verka era ekki færri en sjö verk eftír hvom Van Gogh og Cezanne og firnm verk eftir Monet. Emil Georg Buehrle var iðnjöfur og andaðist árið 1956 og hafði byggt safnið upp síðan á fjórða áramg síðustu aldar. Þrátt fýrir að Bu- ehrle hafi verið sakaður um að hafa selt nasistum vopn meðan heims- styrjöldin síðari stóð yfir, sem og að Meira en hálf milljón á vergangi Sameinuðu þjóðirnar telja að fjöldi þess fólks sem er á vergangi vegna átakanna í Kenía sé mun meiri en áður hefur verið talið. Að mati stofnunarinnar hafa allt að sex hundruð þúsund manns neyðst til að yfirgefa heimili sitt vegna ástandsins sem hefur ríkt síðan í lok desember. John Holmes, yfirmaður neyðarhjálpar Sameinuðu þjóð- anna, segir að um þrjú hundruð þúsund manns hafist við í þeim þrjú hundruð búðum sem komið hefur verið upp og svipaður fjöldi haldi sennilega til hjá vinum og ætt- ingjum. Fjöldi látinna er talinn vera komin yfir eitt þúsund. hafa keypt af nasistum listaverk sem þeir höfðu slegið eign sinni á, er safn hans talið eitt merkilegasta einka- safit í Evrópu og er það hýst í glæsi- legrivilluíZúrich. Ekki eru nema tveir dagar síðan tvefrnur málverkum eftír Picassó var stolið úr menningarmiðstöð skammt fyrir utan Zúrich. Lögreglan hefúr engar vísbendingar í því ráni. Maharishi kvaddur Tugir þúsunda voru viðstaddir útför Maharishis Mahes Yogi sem fram fór í Allahabad í Indlandi í gær. Fyrir tilviljun bar athöfnina upp á sama tíma og árlega pílagrímahátíð hindúa á svæðinu. Rósablöðum sem varpað var úr þyrlu rigndi yflr lík Maharishis þar sem það lá á stórum viðarkesti og ættingjar hans báru eld að kestinum. Syrgjendur hvaðanæva úr heiminum klingdu bjöllum, börðu trumbur og sungu sálma. Lögregluvörður fullkomnaði hið óreiðukennda hljómfall með því að skjóta af rifflum sínum í virðingarskyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.