Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Fermingar DV Ár hvert eru ýmsir hlutir sem eru efst á óskalista fermingarbarna. Það eru margar nýjungar sem vekja forvitni að þessu sinni og annað sem er eftirsóknarvert ár hvert. / y DV setti saman lista yfir nokkra af þeim hlutum sem fermingarbörn dreymir um í ár. OSKAUSTI FERMINGARBARNANNA Það er alltaf sfgilt að fá utanlandsferð (fermingargjöf. Hvort sem það er með mömmu og pabba eða til að heimsækja ættingja erlendis. Hver væri ekki til í að stinga tánum í heitan sjóinn eftir allt ferming- arstressið og slaka aðeins á? Eða þá að fara í almennilega verslunarferö og eyða ferming- arpeningunum með stæl. Heitasti síminn í dag. Sama hvað þeir segja um 3g-símana þá er iPhone heitasta græjan. Ótrúlega vönduð og skemmtileg græja sem býður upp á miklu meira en bara að hringja og senda SMS. Vandamálið er að ekki er hægt að kaupa símann hér heima og Apple á íslandi þjónustar hann ekki svo passa þarf hvaða hugbúnaður er notaður í símann. Fermingarboðskort SHARPLCD 32"FULLHD Til hvers að eiga tölvurnar, flakkarana og allt þetta dót ef þú ert ekki með almennilegt sjónvarp til þess að njóta þess í? 32 tommu Sharp-sjónvarpið af gerðinni LC32X20S býður upp á eina bestu myndina af sjónvörpum í sínum flokki. Sjónvarpið býr yfir svokallaðri alháskerpu sem skilarenn betri mynd. Það kostar 189.900 og fæst meðal annars hjá Ormsson. www.myndval.is mi_|ndval Þöngtabakka 4 - sími 557 4070 - myndvat@myndval.is Litla leikjatölvan sem hefur komið mest á óvart. Selst eins og heitar lummur um allan heim og tekur skemmtun fram yfir grafík og háskerpu. Leikjavélin sem meira að segja stelpurnar hafa gaman af. Kostar 29.900 krónur. Vinsælasta myndavél í heimi í þessum flokki. Draumagræjan og nóg fyrir hvaða ungmenni sem er til þess að gerast áhugaljósmyndari. Vélin kostar um 70.000 krónur með 18-55 mm linsu en hægt er aðfá pakka með aukalinsu og öðrum búnaöi á um 100.000 krónur. HD SAROTECH ABIGS-SJÓNVARPSFLAKKARI Það þurfa allir að eiga góðan sjónvarpsflakkara nú til dags og hann er ofarlega á óskalistanum hjá öllum ungllngum. Einn sá flottasti er þó háskerpusjónvarpsflakkarinn frá Svar sem kostar um 27.000 krónur. Eftir á reyndar að kaupa harðan disk sem kostar um 15.000 krónur (viðbót en þá ertu kominn með alvörugræju. UTANLANDSFERÐ iPHONE MACBOOKAIR MacBook Air er það nýjasta frá Apple og kynþokkafyllsta fartölvan á markaðnum. Hún er einnig sú þynnsta en er engu að síður gríðar- lega öflug vél sem býður upp á allt það besta. Hún er væntanleg til landsins í byrjun mars og mun þá kosta 189.990 krónur. WWW SIGGAOGTIMO.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.