Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 36
36 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Fermingar DV Ár hvert eru ýmsir hlutir sem eru efst á óskalista fermingarbarna. Það eru margar nýjungar sem vekja forvitni að þessu sinni og annað sem er eftirsóknarvert ár hvert. / y DV setti saman lista yfir nokkra af þeim hlutum sem fermingarbörn dreymir um í ár. OSKAUSTI FERMINGARBARNANNA Það er alltaf sfgilt að fá utanlandsferð (fermingargjöf. Hvort sem það er með mömmu og pabba eða til að heimsækja ættingja erlendis. Hver væri ekki til í að stinga tánum í heitan sjóinn eftir allt ferming- arstressið og slaka aðeins á? Eða þá að fara í almennilega verslunarferö og eyða ferming- arpeningunum með stæl. Heitasti síminn í dag. Sama hvað þeir segja um 3g-símana þá er iPhone heitasta græjan. Ótrúlega vönduð og skemmtileg græja sem býður upp á miklu meira en bara að hringja og senda SMS. Vandamálið er að ekki er hægt að kaupa símann hér heima og Apple á íslandi þjónustar hann ekki svo passa þarf hvaða hugbúnaður er notaður í símann. Fermingarboðskort SHARPLCD 32"FULLHD Til hvers að eiga tölvurnar, flakkarana og allt þetta dót ef þú ert ekki með almennilegt sjónvarp til þess að njóta þess í? 32 tommu Sharp-sjónvarpið af gerðinni LC32X20S býður upp á eina bestu myndina af sjónvörpum í sínum flokki. Sjónvarpið býr yfir svokallaðri alháskerpu sem skilarenn betri mynd. Það kostar 189.900 og fæst meðal annars hjá Ormsson. www.myndval.is mi_|ndval Þöngtabakka 4 - sími 557 4070 - myndvat@myndval.is Litla leikjatölvan sem hefur komið mest á óvart. Selst eins og heitar lummur um allan heim og tekur skemmtun fram yfir grafík og háskerpu. Leikjavélin sem meira að segja stelpurnar hafa gaman af. Kostar 29.900 krónur. Vinsælasta myndavél í heimi í þessum flokki. Draumagræjan og nóg fyrir hvaða ungmenni sem er til þess að gerast áhugaljósmyndari. Vélin kostar um 70.000 krónur með 18-55 mm linsu en hægt er aðfá pakka með aukalinsu og öðrum búnaöi á um 100.000 krónur. HD SAROTECH ABIGS-SJÓNVARPSFLAKKARI Það þurfa allir að eiga góðan sjónvarpsflakkara nú til dags og hann er ofarlega á óskalistanum hjá öllum ungllngum. Einn sá flottasti er þó háskerpusjónvarpsflakkarinn frá Svar sem kostar um 27.000 krónur. Eftir á reyndar að kaupa harðan disk sem kostar um 15.000 krónur (viðbót en þá ertu kominn með alvörugræju. UTANLANDSFERÐ iPHONE MACBOOKAIR MacBook Air er það nýjasta frá Apple og kynþokkafyllsta fartölvan á markaðnum. Hún er einnig sú þynnsta en er engu að síður gríðar- lega öflug vél sem býður upp á allt það besta. Hún er væntanleg til landsins í byrjun mars og mun þá kosta 189.990 krónur. WWW SIGGAOGTIMO.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.