Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 38
38 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Fermingar DV Ragnhildur Fjeldsted í Dansi á rósum lífgar upp á fermingarveislurnar. FERALLT EFTIR ÞEMA Blómabúðin Dans á rósum á Baldursgötu 36 sérhæfir sig í blómaskreytingum fyrir fyrir- tæki og eintaklinga við ýmis til- efni. „Við ráðleggjum fólki með blómaskreytingar fyrir alls kyns tilefni, þar á meðal fermingar- veislur," segir Ragnhildur Fjeld- sted, eigandi blómabúðarinnar. Ragnheiður segir mjög persónu- lega þjónustu veitta í búðinni og ef fólk vill láta taka út salarkynni mæta starfsmenn á staðinn og gefa góð ráð um hvernig salurinn sómi sér best. Ragnhildur segir fermingar- börnin oft á tíðum hafa mjög sterkar skoðanir á því hvernig skreytingarnar eiga að líta út og þá sérstaklega vilja þau vera með í ráðum þegar kemur að litavali. „Bleikur er alltaf vinsæll hjá stelp- unum en lime-grænn og Qólublár eru líka mjög vinsælir - hjá báðum kynjum. Sumir krakkar hafa mjög sterkar skoðanir á þessu. Sumir krakkar vilja hafa veisluna mjög hefðbundna, aðrir mjög krassandi og enn aðrir vilja hafa hana mjög stílhreina. Þetta fer allt eftir þema veislunar og hvort hún sé haldin í heimahúsi eða í sal," segir Ragn- hildur og bætir við að verðlag á skreytingunum sé mjög teygjan- lagt og fari alveg eftir því hvernig skreytingarnar séu útfærðar. Ragnhildur Fjeldsted Ragnhlldur segir mikla stemningu vera hjá fermingarbörn- um fyrir suðrænum og seiðandi blómum. Allt til fermingargjafa Jyrir dansarann, einnig glœsileg gjafakort Arena Eiðistorgi Seltjarnarnesi S: 893-8184 Opið 12-18 virka daga og 10-14 laugardaga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.