Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Ættfræöi QV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjart Netfang kgk@simnet.is Ættfræði DV Kjartan Gunnar Kjartansson rekur ættir þjóðþekktra (slendinga sem hafa verið í fréttum í vikunni, rifjar upp frétt- næma viðburði liðinna ára og minnist horfinna merkra (slendinga. Lesendur geta sentinntilkynningarum stórafmæli á netfangið kgk@dv.is Guðríður Soffía Sigurðardóttir fyrrv. kaupkona Gunnar Magnús Gröndal starfsmaður við Skattstofuna í Hafnarfirði Gunnar Sverrir Asgeirsson sviðsstjóri upplýsinga- og tæknisviðs Intrum Guðríður fæddist á Geirseyri við Patreks- fjörð og ólst þar upp. Að loknu bama- og unglinganámi stund- aði hún nám við Hús- mæðraskólann á Ak- ureyri. Guðríður sinnti bú- störfum hjá foreldr- um sínum á Geirseyri, stundaði auk þess verslunarstörf og vann síðan við Sjúkrahús- ið á Patreksfirði. Hún var búsett þar til 1955 er hún gifti sig. Þá flutti hún til Bíldudals. Þau hjónin fluttu síðan til Reykjavíkur 1971.Guð- ríður festi þá kaup á verslun- inni Regnhlífabúðinni, Lauga- vegi 11, og starfrækti hana til 1996. Fjölskylda Guðríður giftist 17.6.1955 fónasi Ásmundssyni, f. 24.9.1930, fyrrv. odd- vita og framkvæmda- stjóra á Bíldudal og síðar deildarstjóra við HÍ. Börn Guðríðar og Jónasar eru Ásmundur Jónasson, f. 20.7.1957, læknir í Garðabæ; Gylfi Jónasson, f. 24.6.1960, framkvæmdastj óri Festu, Lífeyrissjóðs; Helgi Þór lónasson, f. 20.7.1964, innheimtu- stjóri Reykjavíkur- borgar. Stjúpdóttir Guðríðar er Guðrún Jóna Jónasdóttir, f. 31.12.1952, skrifstofumaður í Reykjavík. Foreldrar Guðríðar voru Sigurður Andrés Guðmunds- son,f. 29.11.1886, d. 23.12. 1948, skipstjóri og bóndi á Geirseyri við Patreksfjörð, og k.h., Svandís Árnadóttir, f. 9.9. Gunnar Magnús fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1968, stundaði nám við Há- skóla íslands 1968-70, stundaði síðar nám við endurmenntunardeild Háskóla íslands og lauk þaðan prófum í viðskipta- og rekstrar- fræði árið 1993. Gunnar Magnús starfaði við Innflutn- ingsdeild Sambands íslenskra samvinnufélaga 1971-80, vann á skrifstofu SÍS í Hamborg 1980-83 en hóf þá störf hjá sjávarafurðadeild SÍS í Reykjavík og starfaði þar með- an deildin var starfrækt. Gunnar Magnús starfaði hjá íslenskum sjávarafurðum hf. frá árslokum 1990 og meðan fyrirtækið starfaði í þáverandi mynd en hefur starfað hjá Gunnar fæddist á Akureyri en ólst upp á Siglufiirði. Hann var í Grunnskóla Siglu- fjarðar. Hann flutti síðan suður til Reykja- víkurogvar íHaga- skólanum í Reykjavík, stundaði síðan nám við Menntaskólann á Akureyri um skeið en lauk stúdetsprófi frá Fjölbrautaskólan- um í Ármúla. Gunnar stundaði síðan nám í kerfisfræði við Tölvu- háskóla Verzlunarskóla fs- lands, lauk BS-prófi í tölvun- arfræði frá HR og MBA-prófi frá Thunderbird University í Phoenix í Bandaríkjunum 2002. Gunnar stundaði ýmis störf til sjós og lands á náms- árunum. Hann starfaði hjá Reiknistofu bank- anna 1995-97, hjá Tölvumiðstöð spari- sjóðanna 1997-2001 og hefur starfað hjá Intrum frá 2003. Fjölskylda Eiginkona Gunnars er Agnes Ólafsdóttir, 20.2. 1969, leikskóla- kennari. Börn Gunnars og Agnesar eru Ólafur Sverris, f. 27.5.1991; Sigurður Sverris, f. 19.5.1995. Foreldrar Gunnars: Ásgeir Erling Gunnarsson, f. 20.3. 1947, framkvæmdastjóri, og Aðalheiður Ósk Sigurðardótt- ir, f. 27.4.1947, húsmóðir. KENNARI Sigríður Bjarnadóttir húsmóðir, Daltúni 32, Kópavogi, er sjötug í dag. Starfsferill Sigríður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk verslunarprófi frá VÍ 1957 og stúdentsprófi þaðan 1959, sótti enskunámskeið í Edinborg 1964, dönskunámskeið við KHÍ 1981, hef- ur sótt ýmis tölvunámskeið á árun- um 1981-85 og 1993, stundaði nám til kennsluréttinda við KHÍ 1989 og lauk þaðan prófum með kennsluréttindi á framhaldsskólastigi 1991. Sigríður stundaði skrifstofustörf í Félagsprentsmiðjunni hf. 1959-67 og var þar lengst af bókari og gjaldkeri. Hún starfaði við Héraðsskólann í Reykholti 1967-95 þar sem hún hafði umsjón með nemendum á heimavist 1967-84 og stundaði kennslu, eink- um í viðsldptagreinum, 1968-95. Þá sá hún um bókhald mötuneytis Reyk- holtsskóla 1969-77 og 1991-95, sá um bókhald Héraðsskólans í Reykholti 1969-80, hafði umsjón með þrifum og bókhaldi Snorragarðs í allmörg ár og var umboðsmaður SfBS 1972-95. Sigríður sat í hreppsnefnd Reyk- holtsdalshrepps 1974-78, í stjóm kvenfélags Reykdæla um nokkurra ára skeið og sat í ritnefnd 40 ára af- mælisrits SBK. Hún er nú formaður íþróttafélagsins Glóðar í Kópavogi. Fjölskylda Sigríður giftist 6.7.1963 Snorra Þór Jóhannessyni, f. 19.7. 1940, d. 23.4. 2003, kennara. Hann var sonur Jó- hannesar Pálmasonar, sem er látinn, sóknarprests á Stað í Súgandafirði og síðan í Reykholti í Borgarfirði, og Að- alheiðar M. Snorradóttur húsmóður. Börn Sigríðar og Snorra Þórs em Jóhannes, f. 3.5. 1963, starfsmaður hjá Hagkaupum; Bjarni, f. 26.12. 1964, húsasmiður í Kristiansand í Noregi, kvæntur Bente Tönnesen, garðyrkjufræðingi og verslunarstjóra, og em synir Bjarna og Thelmu Theo- dórsdóttur AronSnorri, f. 18.12.1984, sjómaður sem ólst upp hjá Sigríði í nokkur ár, Theodór Elmar, f. 4.3.1987, atvinnumaður í knattspymu hjá Lynn í Osló; Brynjar Orri, f. 2.5.1988, nemi og knattspyrnumaður. Auk þess á Bente tvö börn frá fýrra hjónabandi, Anne og Morten. Bróðir Sigríðar er Konráð R. Bjarnason, f. 8.1. 1940, d.21.6. 1998, fýrrv. framkvæmdastjóri í Reykjavík, var kvæntur Halldóm Guðmunds- dóttur og eiga þau þrjú böm og fimm bamaböm. Foreldrar Sigríðar: Bjami Konráðs- son, f. 2.12.1915, d. 20.5.1999, læknir og dósent í Reykjavík, og Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir, f. 27.6.1917, d. 27.2.1987, húsmóðir. Ætt Bjarni var sonur Ingvars, b. á Skip- um í Stokkseyrarhverfi Hannessonar, b. á Skipum Hannessonar í Ranakoti, Runólfssonar, b. í Bitm Þorsteins- sonar. Móðir Hannesar í Skipum var Vilborg Ingimundardóttir, b. í Bjömskoti á Skeiðum Sigvaldasonar. Móðir Ingvars var Sigurbjörg, systir Guðlaugar, móður Ásgríms Jónsson- ar listmálara. Sigurbjörg var dóttir Gísla, b. í Forsæti og síðar hreppstjóra í Vatnsholti í Flóa, bróður Guðmund- ar, b. á Grafarbakka, langafa Magnús- ar Víglundssonar forstjóra og Einars Kristjánssonar ópemsöngvara, föður Völu ópemsöngkonu. Gísli var sonur Helga, b. á Grafarbakka Einarssonar, b. í Galtafelli Ólafssonar, b. í Galtafelli Bjarnasonar. Móðir Gísla var Mar- ín, formóðir skákmannanna Friðriks Ólafssonar, Jóhanns Hjartarsonar, Þrastar Ámasonar, Helga Ólafsson- ar og Eggerts Gilfer. Marín var dóttir Guðmundar, ættföður Kópsvatnsætt- ar Þorsteinssonar. Móðir Sigurbjargar var Guðlaug Snorradóttir, b. í Vatns- holti ættföður Jötuættarinnar Hall- dórssonar. Móðir Bjarna var Vil- borg Jónsdóttir, b. í Sandlækjarkoti í Hreppum Bjarnasonar. Ragnhildur Björg var dóttir Met- úsalems Stefánssonar, skólastjóra á Eiðum, bróður Halldórs, forstjóra og alþm., föður Ragnars, stjórnarfor- manns í Isal. Aðrir bræður Metús- alems voru Guðmundur, skólastjóri í Minnesota, og Bjöm, kaupfélags- stjóri á Breiðdalsvík. Systur Metúsal- ems vom Aðalbjörg, amma Sólrúnar Jensdóttur, skrifstofustjóra í mennta- málaráðuneytinu, og Anna, amma Valdimars Ömólfssonar íþrótta- kennara. Metúsalem var sonur Stef- áns, pr. á Desjarmýri í Borgarfirði eystra og síðar á Hjaltastað, bróður Björns, alþm. og síðar málsvara Úní- tara í Vesturheimi. Stefán var son- ur Péturs, pr. á Valþjófsstað, bróður Þóm, ömmu Einars Kvaran skálds, afa Ævars Kvaran og langafa Ragn- ars Arnalds. Pétur var sonur Jóns, vefara á Kórreksstöðum, Þorsteins- sonar, pr. að Krossi í Landeyjum, Stef- ánssonar. Móðir Jóns vefara var Mar- grét Hjörleifsdóttir, pr. á Valþjófsstað, Þórðarsonar, af ætt Einars Sigurðs- sonar í Heydölum. Móðir Péturs var Þórey Jónsdóttir. Móðir Stefáns var Anna Björnsdóttir, systir Guðlaugar, langömmu Kristjáns Eldjám forseta. Móðir Metúsalems var Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir sterka, b. í Möðmdal, Jónssonar, og Kristbjargar, systur Páls, afa Friðriks Friðrikssonar æskulýðsleiðtoga. Kristbjörg var dótt- ir Þórðar, ættföður Kjamaættarinnar, Pálssonar. Móðir Ragnhildar Bjargar yngri var Guðný Jónína Óladóttir, b. á Höfða á Völlum, Halldórssonar. Sigríður tók á móti vinum og ætt- ingjum sl. laugardag en verður heima eftir klukkan 15 á afmælisdaginn. Skattstofunni í Hafnar- firði frá árinu 2001. Fjölskylda Gunnar Magnús kvæntist 2.6.1972 Odd- nýju Hrönn Björgvins- dóttur, f. 28.1.1949, bókasafnsfræðingi Börn Gunnars Magnúsar og Oddnýj- ar Ilrannar eru Gunnar Orri Gröndal, f. 29.7. 1973, verkfræðingur; Haukur Freyr Gröndal, f. 30.12.1975, tónlist- armaður; Ragnheiður Gröndal, f. 15.12.1984, söng- kona og tónlistarmaður. Foreldrar Gunnars Magn- úsar: Haukur Gröndal, f. 3.2. 1912, d. 17.9.1979, fram- kvæmdastjóri í Reykjavík, og Sigríður Hafstein, f. 19.4. 1920, d. 6.5.1975, húsmóðir. AFMÆLISBARN DAGSINS:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.