Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2008, Page 7
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008 7 Sigþrúður Sigfúsdóttir, ekkja Skúla Garðarssonar, segir Kaupþing líftryggingar ekki hafa sinnt upplýsinga- skyldu sinni. Eiginmaður hennar heitinn borgaði iðgjöld fyrir líftryggingu til félagsins í tíu ár. Þegar hann varð bráðkvaddur neitaði Kaupþing líftryggingar að greiða út tryggingaféð þar sem eiginmaðurinn hefði gefið þeim rangar upplýsingar. Sigþrúður er öryrki og þurfti að selja hús þeirra hjóna. LÁTINN EIGINMAÐUR SAGÐUR HAFA LOGIÐ Upplýsingar tryggingasala óskýrar ^ Að mati Sigþrúðar gerði tryggingafélagið mikið úr Hllfa... þvíaðSkúlihefðibyijað aftur að reykja um fimm árum eftir að hann Vissu ekki af skilmálum Skúli Garðarsson byrjaöi aftur að reykja fimm árum eftir að hann liftryggði sig. Ekkja hans segir tryggingasölumann ekki hafa sagt þeim að slíkt þyrfti að tilkynna til félagsins. ERLA HLYNSDÓTTIR blaðamaður skrifar: erla<"dv.is vinnu í tvær vikur. Hann hafði einnig verið á lyfjum vegna þessa. Skúli var stórreykingamaður þar til hann fékk kransæðastíflu og reykti allt að tvo sígarettupakka á dag. Þegar Skúli fyllti út umsókn fyrir líftryggingu hjá félaginu Alþjóða líf- tryggingafélagið hf., sem eftir eigna- skipti tilheyrir nú Kaupþing líftrygg- ingum, svaraði hann því neitandi að hann hefði reykt síðastliðna tólf mánuði, neitandi að hann tæki lyf að staðaldri og neitandi að hann hafði þjáðst af hjarta- og æðasjúk- dómum, eða of háum blóðþrýstingi. Skúli svaraði því játandi að hann væri heilsuhraustur. „Hann taidi sig alla tíð mjög heilbrigðan," segir Sig- þrúður. Henni finnst mikilvægt að tryggingasölumenn gefi sér tíma til að skýra skilmála trygginganna út fýrir viðskiptavinum enda sé þarna spurning um líf, dauða og fjárhag heillar fjölskyldu að ræða. „Við merktum við á eyðublaðinu í góðri trú. Þetta var eftir okkar bestu vitund." fékk líftrygginguna en ekki tilkynnt það. „Þegar við tryggðum okkur sögðu þeir að það væri vel hægt að fá tryggingu þó viðkomandi reykti en oft væri iðgjaldið þá hærra. En sá sem seldi okkur trygginguna sagði ekki ástæðu til að merkja við reykingar því hann reykti ekki þegar við tryggðum okkur," segir hún og tekur fyrir að tryggingasali hafi beint því til þeirra að láta félagið vita ef breytingar yrðu á högum þeirra og lífsstíl. Iðgjöld fyrir tíu ár töpuð Iyfirlýsingu þeirri sem Skúli skrif- aði undir hjá tryggingafélaginu segir: „Ég geri mér grein fýrir að ófullkomn- ar upplýsingar um heilsufar mitt geta valdið missi bóta- réttar að hluta eða að öllu leyti og því að greidd iðgjöld tap- ast." Sig- þrúður leitaði til dóm- stóla með málið og var Kaupþing líftrygging- ar sýknað, bæði í héraði og aftur í Hæstarétti í síðustu viku. Hún íhug- ar að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu. Eva Halldórsdóttir, forstöðumað- ur vátryggingasviðs hjá Kaupþing líf- tryggingum, vildi ekki tjá sig um mál- ið þegar DV leitaði eftir því og sagði það í samræmi við stefnu félagsins. „Tryggingafélögin verða að upplýsa fólk betur. Ég veit að ég er ekki ein. Það hafa fleiri lent í þessu," segir Sigþrúður Sigfúsdóttir, ekkja Skúla Garðarssonar, sem var líftryggður hjá Kaupþing líftryggingum hf. Skúli lést árið 2005 og hafði þá borgað iðgjöld af líftryggingunni í tíu ár. Eftir að hann varð bráðkvaddur óskaði ekkja hans eftir tryggingabótum en var synjað á þeim grundvelli að Skúli hefði vísvitandi gefið rangar upplýsingar á tryggingaumsókn. Einstæð með langveikt barn Sigþrúði sárnar að eiginmaður hennar heitinn sé sakaður um lygar á þennan hátt. Þau fengu sér bæði h'ftryggingu en hún er nú efins um hvort rétt sé að halda áfram að borga iðgjaldið: „Við merktum við á eyðublaðinu í góðri trú. Þetta var eft- ir okkar bestu vitund." Sigþrúður á íjögur börn með Skúla. Þau bjuggu saman í eigin húsnæði en eftir fráfall Skúla varð fjárhagur hennar afar bágur. Hún neyddist til að selja húsið og býr nú í leighúsnæði ásamt langveiku yngsta barni og öðru barni þeirra. „Þegar maðurinn minn dó var ég með fjögur böm heima," segir hún en tvö þeirra hafa nú flutt að heim- an. Sigþrúður og Skúli líftryggðu sig bæði á sínum tíma og gerðu ráð fýr- ir að tryggingaféð myndi aðstoða eft- irlifandi makann og bömin ef hinn félhfrá. Spurning um líf og dauða Stuttu fyrir töku tryggingarinn- ar hafði Skúli fengið krans- æðastíflu og var frá Skúli stuttu fyrir andlátið Skúli Garöarsson heitinn var líftryggður en ekkja hans fékk engar bætur. Kaupþing líftryggingar hf. báru því viö að Skúli hefði vísvitandi gefið þeim rangar upplýsingar um heilsufarog lifsstil. Björgólfur Guðmundsson gegn Kristjáni S. Guðmundssyni: Segir dómara hafa klúðrað máli sínu „Þeir eru vanhæfir vegna þess að þeir hafa ekki í sjö ár afgreitt mín mál frá dómnum nema með tómu klúðri," segir Kristján S. Guðmundsson, fýrr- verandi skipstjóri, sem nú er fyrir dómi. Björgólfur Guðmunds- son og Landsbankinn hafa stefnt Kristjáni vegna ummæla sem hann lét falla í grein sem birtíst í Morgunblaðinu 29. október í fyrra. Kristján hefur farið fram á það að allir dómarar við Hér- aðsdóm Reykjavíkur verði úrskurðarðir vanhæf- ir. Hann segir ástæð- una þá að dómstólhnn hafi enn ekki lokið máli sem nú er orðið sjö ára gamalt. „Árið 2001 var óskað eftir því að skip- aður yrði matsmaður til að meta skemmdir sem höfðu verið unnar á mínum eigum. Mats- maðurinn klúðraði því matí, eins og dómstóllinn viðurkenndi 11. janúar 2002. í stað þess að skipa nýjan matsmann ákvað dómar- inn að endurskipa mann- inn. Hann var nú ekki betur gáfum gæddur, þessi bless- aði maður, en svo að hann klúðraði þessu aftur. Eftír þetta tvöfalda klúður afhálfudómstóls- varðandi skipun matsmanns, hafa þeir ekki fengist til að ljúka málinu. Þeir svara ekki bréfum og neita að úrskurða um matsþóknun. Dómstóllinn við- urkenndi í báðum tilvikum að mats- gerðirnar stæðust ekki lög. Á með- an þeir leiða ekki málið til lykta eru þeir óhæfir til að dæma í málum sem snerta mína persónu," segir Kristján. Hann gefur ekki mikið fyrir sjálfstæði dómara. „Þeir eru ekki sjáhstæðari en það að hin svokahaða stéttarvitund er rík þeirra á meðal. Það komu margir dómarar að þessu máh sínum tíma og þeir klúðruðu þessu kerfisbundið. Þeir halda í höndina hver á öðrum," segir Kristján sem er hvergi bang- inn þrátt fyrir að verja sig sjálfur. Úr- skurðað verður í máhnu 13. Birkiaska Umboðs- og söluaðiti Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is ^3 BETUSAN Minnistöflur Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is FOSFOSER MEMORY Vatið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.