Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2008, Qupperneq 32
SOLARUPPRAS
0637
SOLSETUR
2036
FRÉTTASKOT 512 70 70
OV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRiR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIRTiL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR
AÐALFRÉTT Á FORSlÐU GREiÐAST 25.000 KRONUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT
AÐ 50.000 KRONUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR.
VEÐRIÐIDAG KL. 18
■ „Okkur fannst þetta bara mjög
skemmtilegt og ég hafði virkilega
gaman að þessu," segir Stein-
grímur J. Sigfússon, formaður
vinstri grænna. Steingrímur og
kollegar hans í vinstri-grænum
tóku á dögunum upp mynd-
band sem sett var inn á vefsíðuna
YouTube. Á myndbandinu talar
Steingrímur meðal annars um
hugmyndir flokksins um efna-
hagsmál. Bandarískir stjórnmála-
menn hafa í sífellt auknum mæli
notað netið, þar á meðal You
Tube, til að koma skoðunum og
stefnumálum sínum á framfæri.
„Netið er að verða sífellt mikil-
vægari miðill og fleiri
og fleiri nýta sér
það í upplýsinga-
öflun og tÚ sam-
skipta. Stjórn-
málaflokkana á
ekki að daga uppi
eins og einhver
náttröll í þeirri
þróun," segir
Steingrímur.
VEIT HVENÆR
HANN DEYR
■ Athafnaskáldið Ármann Reyn-
isson hefur fengið upplýsingar
um dánardægur sitt. Upplýsing-
arnar fékk hann frá indverskum
stjörnuspekingi, sem áður hafði
rakið lífshlaup rithöfundarins án
þess að hafa þekkt til hans
áður. Téður stjörnu-
spekingur er þekktur
fýrir að spá rétt tíl um
dánardægur fólks, en
það fylgir sögunni
að fáir vilji vita.
Ármann greinir
frá þessu í ti'ma-
ritínu Séð og
heyrt, sem kem-
ur út í dag.
Er Group ekki
svolítið 2007?
/
garóapjonusta
Tökum að okkur alhliða
garðvinnu & hreinsun.
Klippum og fellum
tré.Jarðvegsskiptum,
helluleggjum og fleira.
Hreinsum beð og
standsetjum garðinn
fyrir sumarið.
Vönduð vinnubrögó
- Hjörleifur i s. 844 6547
- Róbert í s. 866 9767
— —
6
m
.0GNÆSTUDAGA
Fvl
10
13
|
3
7
o
7
8
0 7
14
Kaupmannahöfn & i
hiti á bilinu ► 4/8 4/6 1/6 2/5
Osló
hiti á bilmu ► 2/9 3/6 -2/7 0/6
Stokkhólmur
hiti á biiinu ► 1/8 4/7 2/8 0/4
Helsinki
hitiábilinu ► 1/9 -1/7 2/4 -4/4
London j
hiti á bilinu ► 9/14 5/13 1/9 0/8
Paris
hiti á bilinu ► 5/15 9/14 3/10 -1/4
Berlín
hiti á bilinu ► 6/10 5/8 0/9 1/7
Palma
hiti á bilinu ► 11/18 12/16 14/16 10/17
Barselóna
hiti á bilinu ► 9/21 10/17 10/17 10/18
Tenerife
hitiábilinu ► 20/25 18/26
Róm
hiti á bilinu ► 7/18 7/14
Reykjavík Egilsstaðir
vindurím/s ► 5-7 4 4-5 1-5 vindurim/s ► 7-5 5-7 4-6 2-3
hitiábilinu ► -1/1 -3/1 -2/1 1/4 hiti á bilinu ► 0 -4/-3 -5/-3 -5/0
Stykkishólmur Höfn
vindurím/s ► 6-10 3-4 2 4 vindurim/s ► 7-9 6-7 6-7 4
hitiábilinu ► -1/0 -5/-2 -2/2 2/4 hiti á bilinu ► -1/1 -2/-1 -2/0 -2/4
Patreksfjörður : £ /'•Sf Kirkjubæjarkl.
vindurím/s ► 6-11 1-2 2-5 6 vindurím/s ► 4 1-2 0-3 0-3
hitiábiiinu ► -3/-1 -2/0 1/4 4/6 hiti á biiinu ► 0/1 -4/1 -4/2 -3/4
ísajörður rf'ja I i ó Vestmannaeyjar if.'Sv
vindurím/s ► J-8 1 2-4 4-5 vindurím/s ► 14-15 5-12 8-13 11
hitiábilinu ► -4/-2 -2 0/3 3/4 hiti á bilinu ► 0/3 -1/0 -1/0 0/3
Sauðárkrókur c# ! i •; Þingvellir j iÉr 1 V J
vindurim/s ► 2-4 i 1-2 2 vindurim/s ► 2-7 2-3 2-3 0-1
hiti á bilinu ► -1/0 -3/-1 -4/0 -2/3 hitiá bilinu ► -1/0 -5/-1 -5/-1 -2/3
Akureyri j o Selfoss
vindurím/s ► 2-4 1 1-2 i .2 , vindurím/s ► 9-11 6 5-7 3-4
hitiábilinu ► -1/0 -3/-1 -4/0 -2/3 hitiábilinu ► -2/0 -6/1 -6/-1 -6/2
Húsavík i ö Keflavík Cfc
vindurfm/s ► 6-8 4-5 3-4 4 vindurím/s ► 7-11 5-8 6-8 3-9
hitiábilinu ► -1 -3/-1 -3/-1 -2/1 hitiábilinu ► 0/2 -2/1 -1/1 4
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverdur vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. I
18/20 19/21
hitiábilinu ►
5/8 7/9 2/7 3/5
hitl 0 biiinu ► 4/12 7/9 0/9 ,1/4
Marmar is , j
hitií bfmu ► 9/15 -12/16 15/17 7/13
Ródos
hitiábilinu ► ]5/16 16/16 ,4/16 ,5/16
SanFrancisco
hitiábilinu ► im 7/18 ?/16 7/18
NewYoric
hitiábilinu ► w 14/14 6/15 5/16
Miami :ív5' ó? ' O
hiti á bilinu ► 23/29 23/30 23/30 22/30
AUSTLÆGAR ATTIR A M0RGUN
Veðurstofan spáir því að á
morgun verði austlæg átt á
landinu, yfirleitt 10-18 metr-
ar á sekúndu. Hvassast um
landið vestanvert. Slydda eða
snókoma, en rigning með
köflum sunnantil. Hiti verður
á bilinu 0-6 stíg sunnan- og
vestanlands en um ffostmark
norðantil.
Anti-rasistar væna formann ungra frjálslyndra um kynþáttahatur:
„BÝR RASISTI í HVERFINU ÞÍNU?"
„Ég er enginn rasistí," segir Viðar
Helgi Guðjohnsen, formaður Lands-
sambands ungra ffjálslyndra. Und-
anfarna daga hefur hréf verið borið
út í hverfinu hans þar sem segir að
þar búi rasisti. Viðar er ekki nafn-
greindur en telur víst að þar sé rætt
um hann.
Viðar fór mikinn á bloggsíðu
sinni fýrir síðustu alþingiskosning-
ar og voru ekki allir á eitt sáttir um
skoðanir hans í málefnum innflytj-
enda. Frjálslyndi flokkurinn fékk á
þessum tíma á sig stimpil sem flokk-
ur rasista og fór Viðar ekki varhluta
af því. Hann segir nauðsynlegt að
takmarka þurfi flæði útíendinga inn
í landið en það sé ekkert tengt kyn-
þáttahatri.
Á vef Félags anti-rasista var á
dögunum farið ófögrum orðum um
Viðar og gerði hann í kjölfarið þá
meiningu sína ljósa að hann íhug-
aði að fara í mál við félagið fyrir æru-
meiðingar.
Tveir nágrannar Viðars hafa látíð
hann og föður hans vita af bréfinu en
þar segir: „Býr rasisti í þínu hverfi?
I götunni er maður sem er rasisti
og hefur hótað vinasamtökum lög-
sókn fyrir að benda á eðli sitt. Við
ætium ekki að nafngreina manninn
en finnst fólk eiga rétt á að vita þetta
en munum samt nafngreina hann
ef hann ræðst gegn félögum okk-
ar og segja götunni hver maðurinn
er." Undir bréflð er skrifað Í-P Actíon
Group. Chapter Reykjavík.
Viðar veit ekki hverjir standa á
bak við skrifin. Honum finnst ámæl-
isvert að fólk skuli grípa til aðgerða
sem þessara þegar það kemst í rök-
þrot. „Þetta er hótun, þótt óbein sé.
Þarna er ekki aðeins um að ræða að-
för að mér heldur einnig ljóta aðför
að skoðanafrelsinu."
Hann segistþó ekki áhyggjufullur
vegna þessa. „Eg hef meiri áhyggjur
af efnahagsmálunum og sofanda-
hætti ríkisstjórnarinnar," segir hann
glaðvær og lætur engan bilbug á sér
finna.
Dane Magnússon, formaður Fé-
lags anti-rasista, þvertekur fýrir að
félagið tengist bréfasendingunum á
nokkurn hátt.
erla@dv.is
Enginn kynþáttahatari Viðar
Guðjohnsen íhugar að fara í mál við
Félag anti-rasista vegna ummæla um
hann á vefsíðu þess. Nú er bréfi dreift
í hverfinu hans og sagt að þar búi
rasisti.
KJUKLIIMGUR
eu
Alvöru
hollustuvörur
á bensínstöðvum
Grensásvegi 5 i Reykjavík i Simi 588 8585
Op/ð alla daga 11:00 - 22:00
MEÐLAGSGREIÐENDUR
ATHUGIÐ!
Meðlagsgreiðendur, vinsamlegast
gerið skil hið fyrsta og forðist
vexti og kostnað
-1 alvöru
www.avaxtabillinn.is
fW INNHEIMTUSTOFNUN SVEITARFELAGA