Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2008, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2008, Blaðsíða 23
Frábœr aðstaða fyrir ungt námsfólk FRAMHALDSSKOLINN A LAUGUAA Sími 464 6306 | www.laugar.is SVEIGIANLEGT NÁMSUMHVERFI - PERSÓNUBUNDIN NÁMSÁÆTLUN Framhaldsskólinn á Laugum býður upp á nám á náttúrufræðibraut, félagsfræðibraut, íþróttabraut og almennri námsbraut. Námsumhverfi er sveigjanlegt og vinnudagurinn samfelldur, þar sem fléttast saman kennslustundir og vinnustofur. Áhersla er lögð á sjálfstæð og öguð vinnubrögð nemandans, sem hefur gott aðgengi að öllum verkefnum og námsmati í kennsluumsjónarkerfi skólans. UMHYGGJA, HVATNING OG LEIÐSÖGN Leiðsagnarkennari fylgir hverjum nemanda alla hans skólagöngu og gerir með honum áætlun um námframvindu, leiðbeinir um ýmis persónuleg og félagsleg málefni og er í reglulegum samskiptum við nemandann og forráðamenn hans. ÖFLUGT ÍÞRÓTTASTARF í KJÖRUMHVERFI íþróttaaðstaða við Framhaldsskólann á Laugum er eins og best getur orðið. Þar er stórt íþróttahús, þrektækjasalur, ný útisundlaug og fullkominn íþróttavöllur. Öll aðstaða er nemendum að kostnaðarlausu. Námshraöi í sveigjanlegu námsumhverfi geta nemendur hagað sinni vinnu þannig, að þeir Ijúki stúdentsprófi á 2-3 árum. Jafnframt geta þeir sem það vilja, lokið stúdentsprófi á 4-5 árum. Laugar í Reykjadal ■ Heimavistarskóli ■ Fjölbreytt samfélag ungs fólks af öllu landinu Vegalengdir Húsavík 40 km Akureyri 60 km

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.