Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2008, Blaðsíða 27
PV Sviðsljós FIMMTUDAGUR 5. JÚNf 2008 27 Ögrandi Hin nýbakaða móðir var í miklum ham. Stelpudans Christína og vinkona hennar stigu villtan dans. Hjónin Chrcstina og Jordan hafa venð gch siðan 2005 •'-r 4 CHRIS MARTIN DREYM- IR ÍTREKAÐ AÐRA SÖNGVARA OG ÞÁ SÉRSTAKLEGA BONO. Söngvari hljómsveitarinnar Cold- play, Chris Martin, uppljóstraði því á dögunum að hann dreymdi oft Bono, söngvara U2. Hann sagði auk þess að hljómsveitin Radiohead laumaðist oft inn í drauma sína en Bono væri þó tíð- ari gestur. „Mig dreymir nánast undantekn- ingarlaust aðra tónlistarmenn. Alltaf þegar mig dreymir annaðhvort U2 eða Radiohead spyr ég þá hvernig þeir hafa það en það er alltaf sama sagan. Þeir hafa engan áhuga á að hanga með okk- ur í Coldplay. Þetta er svona svipuð til- finning og þegar maður var lítill í skóla og stóru strákarnir nenntu ekki að leika við þig," sagði söngvarinn. Chris viðurkennir einnig að hann hafi garnan af að prófaýmislegt í svefn- herberginu. „Ég prófa mig mikið áfram með danssporin mín fyrir framan speg- ilinn inni í svefnherbergi. Ég vildi að ég væri svona gæi sem gæti rokkað svo feitt að ég gæti gripið um klofið á mér í hita leiksins. Það virkar bara ekki fyr- ir mig." Chris Martin dreymir Bono Söngvarinn segir að i draumi vilji Bono aldrei tala við hann BER BOSSI I.eikkonan Kate Walsh var við tökur á þáttunum Private Practice þegar vindhviða feykti pilsi leik konunnar upp og beraði á henni bossann. Að sjálfsögðu voru ijósmyndar- arnir ekki langt undan og náðu myndum af öllu saman. Kate lét sér þó ekki bregða og skellti upp úr eftir að hafa múnað á alla á tökustað. Þætt- irnir hennar eru systurþætt- irGrey's Anat- omy og hafa náð miklurn vinsældum í Bandaríkjun- um og víðar. Tónlistarmaðurinn John May- er og kærasti leikkonunnar Jenni- fer Aniston var stoppaður í gær af lögreglunni á Sunset Boulevard. Ástæðan var sú að engin núemra- plata var á bíl Mayers sem virtist ekki vera allskostar sáttur við að vera stoppaður. Mayer virðist því ekki vera ólíkur Paris Hilton og fé- lögum sem halda að sérstakar regl- ur gildi um þau í umferðinni. ARTHÚR: UÓS www.fjandinn.com/arthur Hvað í ósköpunum kom fyrir þig? Uff. Ætlaði að fara í Ijós í gær fyrir djammið En ákvaðst í staðinn að brenna þig lifandi? Nei nei, ég sofnaði í bekknum. Konan sem átti að reka mig út lést óvænt á meðan á tímanum stóð Uff, bömmer. Þannig að þú hefur bara slappað af í gær? Nei nei, ég lét mig hafa það og fór á djammið... Hösslaði sjö stelpur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.