Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2008, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2008, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR5.JÚNI 2008 19 DV Sport X IAQUINTA A LEIÐTIL ROMA? ítalski landsliðsmað- urinn Vincenco laquinta er á leið f samningaviðræð- ur við Roma eftir að Juventus veitti leyfi fyrir þvi á fundi í vikunni. laquinta er 28 ára og lék áður með Udinese. Hann þótti leika vel á liðinni leiktíð en var hins vegar argur yfir eilífri bekkjarsetu á eftir David Trezeguet og Alessandro Del Piero sem fylltu upp í framherjastöðurnar. Luciano Spalletti þjálfari Roma er mikill aðdáandi ftalans sterka og er hann talinn veita liðinu aukna möguleika í leikstíl sínum. SAGNA SEMUR Bacary Sagna leikmaður Arsenal er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Sagna mun vera áfram hjá félaginu til 2014 og er samningurinn því til rúmra fimm ára. Sagna stóð sig mjög vel með Arsenal í vetur og var hann meðal annars valinn í úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar í stöku fjölmiðlum.„Ég elska Arsenal, þetta er frábært félag. Stjórinn er afbragð og næsta vetur munum viö berjast um alla titlanasegir Sagna á opinberum vef félagsins. Sagna er af senegölskum uppruna og er 25 ára gamall. Hann hef- ur alla tíð alið manninn í Frakklandi og skýrir það ánægju Wengers með kappann. LESTUNUNA SPORTIÐA DV.IS! * UelduPihnbanesa FylltuTbanfisann. Taktusjcrnunajlófajn KlædducanEsannÞinnGefðuTJanasanui * ‘ * oe oskaðu Þér . pinum nafn • «*'.*%*«*»* ★ *•*♦**• i Aðeins í Dóíakassanum, Akureyri ^ í iJffefki'öiT.i (iin ;i((i' (niiíi Kaupvangsstræti 4 - Sími 462 7755 MOLARi ÍRIS ANNA SLÓ ÍSLANDSMET (rist Anna Skúladóttir úr Fjölni bætti í fýrradag íslandsmet (3000 metra hindrunarhlaupi. Hún hljóp á 11:14,73 mín og bætti þar með met Guðrúnar Báru Skúladóttur úrHSK um tæpar níu sekúndur en hún setti það met ÍTallinn árið 2002. (ris er aðeins 19 ára og á framtíðina fyrir sér á hlaupabrautinni. Metið setti hún á vormóti Fjölnis sem fram fórá Laug- ardalsvelli. Keppnisgreinin er meðal þeirra sem keppt verður í á Evrópu- bikarkeppni landsliða i Tallinn seinna f þessum mánuði. ÓLÖF MARlA SVEIFLAR KYLFUM Ölöf María Jónsdóttir, atvinnukylf- ingur úr GK, verður meðal keppenda á ABN AMrO Ladies Open sem hefst í Eindhoven í Hollandi á föstudag. Það sem afer ári hefur hún einungiseinu sinni komist í gegnum nið- urskurð á móti en það var á Opna skoska mótinu þar sem hún hafn- aði í 57. sæti. 70 efstu keppendurnir munu spila alla þrjá hringina en eftirtvo keppn- isdaga og 36 holur fer niðurskurður fram. Ólöf hefur það sem af er keppn- istímabilinu kepptáfjórum mótum. Auk Skotlands er það í Sviss þar sem hún endaði í sæti 116 og í Þýskalandi þarsem hún hafhaði f 126.sæti. sigurinn. Við horfðum á leik Leikn- is og Augnabliks sem leikur með okkur í deild kvöldið fyrir leikinn. Þar lentu Augnabliksmenn í mikl- um vandræðum og töpuðu stórt þar sem þeir sóttu heldur mikið. Við lærðum mikið af því og pökkuðum í vöm frá fyrstu mínútusegir Elvar. „Þeir tjölduðu svo til inni í víta- teig hjá okkur í síðari hálfleik. í sömu sókninni náðum við að bjarga tvisvar á línunni aukþess sem mark- vörðurinn kastaði sér á boltann og gómaði hann á síðustu stundu. A þeim tímapunkti hugsaði ég með mér: Okkur er ætlað að vinna þenn- an leik," segir Elvar Geir Magnús- son, forseti KB. Fengu draumamótherjann í gær var dregið í 32 liða úrslit í VISA-bikarkeppninni og mótherji KB verður stórlið KR úr Vesturbæn- um og Elvar varð kampakátur við þær fféttir. „Þetta er það sem bikar- keppnin snýst um. Við emm him- inlifandi og óhætt að segja að við fögnum þessum drætti. Menn eru þegar farnir að tala um að fresta ut- anlandsferð til að geta tekið þátt í leiknum," segir Elvar Geir Magnús- son að lokum. M í BREIÐH0LTI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.