Málfregnir - 01.11.1991, Blaðsíða 19

Málfregnir - 01.11.1991, Blaðsíða 19
Ákvæöi tii bráðabirgöa I Dómsmálaráðherra skal þegar eftir birt- ingu laga þessara ieita eftir tilnefningum í mannanafnanefnd og skipa hana innan eins mánaðar. Nefndin skal þá þegar hefjast handa við að undirbúa starfsemi sína og framkvæmd laganna. II Þar til mannanafnaskrá skv. 3. gr. hefur verið gefin út skulu prestar, forstöðu- menn skráðra trúfélaga og Hagstofa íslands skjóta öllum nafngjöfum, sem vafi er á að samrýmist ákvæðum 2. gr., til úrskurðar mannanafnanefndar, sbr. 6. gr. Samþykkt á Alþingi 13. mars 1991 Staðfest af handhöfum valds forseta íslands 27. mars 1991 19

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.