Málfregnir - 01.12.1997, Page 2
Leiðbeinandi reglur um umritun úr
gríska stafrófínu
Eftirfarandi reglur um umritun úr gríska stafrófinu samdi vinnuhópur á vegum Fagráðs í
upplýsingatœkni (FUT). I honum voru Jón Sveinbjörnsson prófessor, Háskóla Islands, Kristján
Arnason dósent, Háskóla Islands, Svavar Hrafn Svavarsson stundakennari, Háskóla Islands og
Veturliði Oskarsson málfreeðingur, formaður hópsins, af hálfu Islenskrar málstöðvar.
Vinnuhópurinn leitaði að auki til Þorsteins Þorsteinssonar sem sat flesta fundi. Hópurinn vann
að verkefninu síðari hluta vetrar og vorið 1995. Upphaflega var gert ráðfyrir að reglurnar yrðu
hluti af staðli sem lýsti íslenskum þörfum í upplýsingatœkni, FS 130. Frá því var horfið og talið
hentugra að prenta reglurnar sérstaklega en vísa mœtti til þeirra úr staðlinum. Reglurnar birtast
nú í fyrsta sinn opinberlega.
Að beiðni rítstjóra Málfregna fór Svavar Hrafn Svavarsson árið 1997 yfir frágang reglnanna
fyrir birtingu hér og bœtti við mörgum skýringardœmum í kafla 2.1, Umritun úr forngrísku. Þá
bœtti hann einnig við athugasemd um grískar endingar.
Eftirfarandi reglur miðast annars vegar við umstöfun en hins vegar við umritun og að nokkru
leyti aðlögun.
1 Umstöfun
Umstöfun (e. transliteration) er vísindaleg
víxlun á stöfum milli táknkerfa, þar sem
tákn kemur í stað tákns. Unnt á að vera að
umstafa til baka og fá fram rétta staf-
setningarmynd án tvíræðni. Umstöfun úr
gríska stafrófinu er hin sama fyrir fom-
grísku og nýgrísku.
A, ot —► A, a
B, p -> B,b
r, Y -> G, g
A, 5 -> D,d
E, e -► E, e
Z, C -* Z, z
H, r| -> É, é
0,6 -► Þ,þ
I, t —♦ /, i
K, k —► K, k
A, X —► L, l
M, |a —♦ M, m
N, v N, n
2, % ~* X,x
0,0 —►
n, 7i —►
p, p —►
X, o, q -*
T, x -►
Y, v —►
0,(p -♦
x,x -»
T,tj/ -►
Q, co —i►
O, o
P, P
R, r
S, s
T, t
U', u
Ff
Kh, kh
Ps, ps
Ö, ö
H, h (' táknar áblástur, „spiri-
tus asper“, t.d. "Ouripoq2 =
Homéros)
á undan sérhljóði, „spiritus
lenis“, táknar að það sé ekki
áblásið. „Spiritus lenis“ er
ekki táknaður í umstöfun.
undir bókstöfunum a, T| og to
(cc, r| og (p) er nefnt „iota
subscriptum“ og er umritað
sem i innan sviga, (i). Dæmi:
'EA£vr| (Helené, nf.), 'EÁivr|
(Helené(i), þgf.).
1 Grískt ypsilon, Y, u, mætti hvort heldur væri umstafa sem Y, y eða U, u. Hér hefur verið valin siðari
leiðin. Hvor leiðin, sem farin er, veldur árekstrum við hefð í umritun og má þar nefna að umstöfun með
Y, y leiðir til rithátta eins og „Eyröpé“ (Eúpcótrri) og „Eyrydiké" (Eúp'uðticri) en umstöfun með U, u til
rithátta eins og „Psukhé“ ('Fuxf|)- Hugsanleg lausn hefði verið að mæla með því að umstafa Y, u sem Y, y
nema í tvíhljóðunum au, £U, ou ->au, eu, ou, en þar með væri umstöfun tekin að skarast við umritun.
^ Þrenns konar áherslumerki eru notuð í fomgrísku: ', ’ og ~ (eða *). Þau hafa enga beina þýðingu fyrir
umstöfunina sjálfa en segja til um mismunandi tónkvæði í áhersluatkvæðum.
2