Málfregnir - 01.12.1997, Qupperneq 5

Málfregnir - 01.12.1997, Qupperneq 5
Dæmi: Hypnos ("Ytcvck;), Hýakin- þos ('YátavGo;). Y, o er ýmist umritað með broddi eða án hans en þó mætti forðast brodd í áherslulausum atkvæðum. Sjá nánar athugasemd um broddstafi aftarlega í þessum kafla. <Þ, tp -* F, f Dæmi: Fönix (<Þoivt<;), Fíladelfía ((tnXoMXtyEm). Þetta hljóð mun hafa verið borið fram sem [ph] í forngrísku (attísku), þ.e. líkt og p í poki. X, x —» K, k, nema á milli sérhljóða —► kk Dæmi: 1) I upphafi orðs: Krístur (XpiGTÓ;), Krysippos (XpóaiTnio;); 2) inni í orðum á eftir samhljóðum: Arkilokkos C Apyixoyocj: 3) á milli sérhljóða: Akkilles (Ay_\.Xl-j£X>q), Telemakkos (Tr])á:paxo;). \|/ —» Ps, ps Dæmi: rapsodía (þai|/(ú8ía), Psýkke (Toxij). Q, to —» O, o, Ó, ó Munurinn á grísku O, o og Q, co felst í lengd (O, o táknar stutt hljóð en £2, cú langt). Ekki er eðlilegt að láta þennan mun koma fram sem O, o andspænis Ó, ó í umritun á íslensku. E.t.v. er eðlilegast að umrita bæði hljóðin sem O, o nema þar sem hefð- in segir annað eða íslenskur fram- burður virðist krefjast þess eða verða eðlilegri fyrir vikið. Dæmi: Sólon (LÓXcúv), Sókrates (ZcúKpáTT|<;). Sjá athugasemd um broddstafi aftar- lega í þessum kafla. Tvíhljóð: Ai, at —» Æ, œ: Æskylos/Æskýlos (AiayóXoq), Hefœstos ("Hcpaioxoi;) - nema á undan sérhljóðum, þá aj: Ajas eða Ajax (A’ía;), Maja (Maia). Á undan i helst þó œ. I mörgum orðum er löng hefð fyrir því að rita e fremur en œ, t.d. Eneas (Aiveíaq), Esóp (AÍGMTto;), Akkear CAyaioí) og á sú umritun rætur að rekja til latneskrar venju. Aths.: Rita skal aí þegar tvö sérhljóð standa saman og hljóðgap er á milli: Þaís (Oaic). Av, a.v —» Á, á: Mínotáros (MtvcÓTao- poq), Ális (AvXíc). Ei, et —* Ei, ei: Feidías (OeiSía;), Poseidon (flooeiðcúv), Ódeion (QiSeiov). Orð, sem enda á -eta, eru þó oftast umrituð með -ía: Alexandría (’AAÆ^ávðpeta), en stundum þó með -ea: Medea (MtjSeta). Fyrir þessu er hefð og er ástæðan sú að á klassískum tíma var et á undan sérhljóðum yfirleitt borið fram sem í en stundum þó sem e. - Til eru undantekningar frá þessari umritunarvenju, þar sem -eta er umritað sem -eia: Óresteia (’OpéoTeta). Ot, ot —► Oj, oj, nema í undantekningar- tilfellum: Föbos (Ooipo<;), Ödipús/Ödípús (Oi8Í7tOT)<;). Hefð er fyrir því að rita Trója (Tpoía), sem og Delfí (AeXcpoí). Eo, et) —» Ev, ev nema endingin -et)<; = -eifur (undantekning: 'AyúJxvq = Akkilles). - Dæmi: Evrópa (Eópcú7Tri), Evmajos (Eópoao;). Ot), ot) —► Ú, ú: Úranos (Oupavóq), Epikúros/Epíkúros (>E7TÍKOt)po<;). Athugasentd uni broddstafi Almenn athugasemd um umritun á O, o, £2, (ú, I, t og Y, t) úr forngrísku: Engar öruggar reglur er hægt að gefa um hvenær rita skuli o, i, y og hvenær ó, í, ý. Benda má á að í áhersluleysi í íslensku, einkum í endingum orða, eru hljóðin a, i og u svo til einráð nema í samsettum orðum og tökuorðum. Því mætti hafa þá reglu að leiðarljósi að nota i (og o) fremur en í (og ó) í áhersluleysi, og rita t.d. fremur Evripídes en Evrípídes. Þetta er þó engan veginn regla, enda hefur t.a.m. tíðkast að rita Aristóteles (’AptOTOTÉkri;) og Andrómakka (’Av8popáxTi) fremur en 5

x

Málfregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.