Málfregnir - 01.12.1997, Síða 22

Málfregnir - 01.12.1997, Síða 22
menn eigi það inni hjá mér. En það sem ég hef verið að reyna að kynna í þessu erindi getur vonandi orðið til nokkurs stuðnings og vakið til umhugsunar um framvindu og framfarir í íslenskri orðabókargerð og íslenskri orðabókarfræði. Ég geri mér grein fyrir því að maður sér skammt fram á veginn og gerir sér ekki grein fyrir nema fáu einu af þeim kostum sem meðvituðum og áhugasömum orðabókarnotendum fara að bjóðast og enn síður gerir maður sér grein fyrir þeim kröfum sem slíkir notendur fara að gera til orðabókarhöfunda. Það blasir þó við að upplýsingamar takmarkast ekki lengur við hið ritaða orð og kyrrstæðar myndir, hreyfimyndir og hljóð eru komin til sögunnar í bland við orðið, og margs konar ítarefni verður tengt orðabókarlýsingu, alfræðiefni, málfræðilýsing, talþjálfun o.s.frv. Og Norða verður sjálfsagt orðin úrelt á mörgum sviðum fyrr en varir. 22

x

Málfregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.