Skírnir - 01.01.1943, Page 235
Skírnir
Skýrslur og reikningar
V
Fluttar kr. 35821,47
2. Kostnaður við registur Sýslumannaæfa ...........•—- 893,75
3. Afgreiðslukostnaður o. fl.:
a. Laun bókavarðar .................kr. 4834,10
b. Burðargjald, innheimta o. fl.....— 3742,54
------------------ 8576,64
4. Kostnaður við kaup verðbréfa og borgun fyrir
áfallna vexti af þeim ...........................— 21,00
Samtals.......kr. 45312,86
Tekjuafgangur.......— 14310,67
Samtals........ kr. 59623,53
Reykjavik, 8. júní 1943.
Þorst. Þorsteinsson.
Reikning þenna höfum við endurskoðað og borið hann saman
við fylgiskjöl og ekkert fundið athugavert.
Reykjavík, 16. júní 1943.
Brynj. Stefánsson. Jón Asbjörnsson.
Efnahagsreikningur
Hins íslenzka Bókmenntafélags 31. des. 1942.
E i g n i r :
1. Verðbréf (með nafnverði):
a. Bankavaxtabréf Veðd. Landsb......kr. 21800,00
b. Ríkisskuldabréf .................. ■—• 1500,00
c. Skuldabréf Reykjavíkurbæjar.......— 1000,00
d. Skuldabréf Bókmenntafélagsins .... —- 8000,00
----------------- 32300,00
2. Forlagsbækur, áætluð upphæð .......................— 20000,00
3. Útistandandi skuldir ...........................— 1435,55
4. Ýmsir munir, áætlað verð .........................— 716,00
5. í sjóði ...........................................— 27540,28
kr. 81991,83
Samtals