Bændablaðið - 06.03.2014, Blaðsíða 11
11Bændablaðið | Fimmtudagur 6. mars 2014
Skipta bætiefni búfé máli?
N
Ý
PR
EN
T
eh
f.
– í héraði hjá þér –
Fóðurblandan og samstarfsaðilar halda í sameiningu
fræðslufundi fyrir bændur í mjólkur- og kjötframleiðslu
Fræðslufundirnir verða haldnir sem hér segir:
Borgarnes / KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA
Fundurinn fer fram í Edduveröld, Skúlagötu 17
þriðjudaginn 11. mars frá kl. 20:00 til 22:00.
Egilsstaðir / FÓÐURBLANDAN
Fundurinn fer fram á Hótel Héraði, Miðvangi 5-7
miðvikudaginn 12. mars frá kl. 10:00 til 12:00.
Akureyri / BÚSTÓLPI
Fundurinn fer fram á Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89
miðvikudaginn 12. mars frá kl. 20:30 til 22:30.
Sauðárkrókur / KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA
Fundurinn fer fram á Kaffi Krók, Aðalgötu 16
fimmtudaginn 13. mars frá kl. 10:00 til 12:00.
Hvammstangi / KAUPFÉLAG VESTUR-HÚNV.
Fundurinn fer fram á Hlöðunni
fimmtudaginn 13. mars frá kl. 14:00 til 16:00.
Hvolsvöllur / FÓÐURBLANDAN
Fundurinn fer fram í Félagsheimilinu Hvoli
föstudaginn 14. mars frá kl. 10:00 til 12:00.
Selfoss / FÓÐURBLANDAN
Fundurinn fer fram í verslun Fóðurblöndunnar,
Austurvegi 64a 2. hæð
föstudaginn 14. mars frá kl. 13:00 til 15:00.
Fræðslufundirnir eru öllum
opnir og eru ókeypis.
Í boði eru léttar veitingar.
Nettex var stofnað til að svara þörfum á sviði dýra-
heilbrigðis og landbúnaðar. Allt frá árinu 1983 hefur
fyrirtækið þróað hátækninýjungar sem tengjast fóðrun
og búfjárrækt. Þar á meðal hina einstöku collate-tækni,
sem færir dýrum auðnýtanlega orku, nauðsynleg
næringarefni og ónæmi.
Rumenco hefur um árabil verið í samstarfi við Fóður-
blönduna með að sérblanda steinefni og vítamín.
Efnainnihaldið er unnið sérstaklega fyrir Fóðurblönduna
og er steypt í hentugar fötur. Dýr sem hafa haft aðgang
að þessum efnum eru hraustari en önnur dýr og hafa
meira mótsstöðuafl gegn sjúkdómum.
Chris King sölufulltrúi frá Rumenco og Nia Williams
sérfræðingur í fóðrun frá Nettex munu fjalla um bæti- og
hjálparefni frá fyrirtækjunum.
Jens Rasmussen frá J.N. Jorenku, sem framleiðir
náttúruvæna undirburðinn Staldren, mun fjalla um
virkni efnisins.
Margrét Katrín Guðnadóttir dýralæknir mun þýða
fyrirlesara jafn óðum og einng mun hún fjalla um bætiefni
fyrir dýr en efnin eru flutt inn af Kaupfélagi Borgfirðinga.
J.N Jorenku framleiðir umhverfis- og náttúruvæna undir-
burðinn Staldren sem hefur farið sigurför um allan heim
fyrir sína einstöku virkni.
Lambamerki
Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur, starfsþjálfunar- og endurhæfingarvinnustaður,
er eina fyrirtækið sem framleiðir merki fyrir búfénað á Íslandi.
Veljum íslenskt – það er allra hagur!
MICRO merki.
Bjóðum hin frábæru Micro lambamerki á mjög góðu verði. Lágmarkspöntun er 10 stk.
Veittur er 10% afsláttur ef merki eru pöntuð fyrir 15. mars.
Hægt er að fá merkin í stökum númerum þ.e. þau þurfa ekki að vera í númeraröð.
Pöntunina skal þá senda í excel-skjali, númer skráð í einn dálk.
Combi Nano lambamerki og örmerki.
Combi Nano merkin eru minni útgáfa Combi Mini merkja (ásetningsmerkja).
Mjög auðvelt er að lesa af merkjunum.
Annars vegar er hægt að fá þau sem venjuleg lambamerki þ.e. með blöðku beggja vegna. Hins
vegar er blaðka þar sem bæjarnúmer og einstaklingsnúmer er áprentað og henni fylgir hringur sem
er endurnýtanlegur. Í hringnum er rafrænn teljari sem er örmerki. Notuð er Combi Junior EID töng til
ísetningar.
Hægt er að fá merkin í stökum númerum þ.e. þau þurfa ekki að vera í númeraröð. Pöntunina skal þá
senda í excelskjali, númer skráð í einn dálk.
ATH! Pantanir á Combi Nano merkjum verða að berast fyrir 20. mars til að tryggja að þau verði
komin fyrir sauðburð.
Verð á Nano örmerkjum er kr. 297,- m/vsk og 10% afslætti. Fullt verð á þeim er kr.
330,- m/vsk
Vinsamlega takið fram um hvers konar
merki er að ræða þegar pantað er.
Starfsþjálfunar - og endurhæfingar vinnustaður
Furuvöllum 1, 600 Akureyri.
Sími 461-4606, Fax 461 2995 - Netfang pbi@akureyri.is
Opnunartími: Mánudaga – föstudaga, kl. 08.00-16.00
Minnum á að
hægt er að panta
öll lambamerki og
ásetningsmerki
á bufe.is