Bændablaðið - 06.03.2014, Blaðsíða 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 6. mars 2014
NOVA X-DRY er sótthreinsandi
undirburðarefni með einstaka
rakadrægni. Efnið dregur allt að 200%
þyngd sína ásamt að sótthreinsa og
eyða ammoníaklykt. Við reglulega
notkun fækkar flugum. Prófaðu og
finndu muninn. Kemi ehf. Tunguhálsi
10, sími 544-5466, www.kemi.is
Bætiefnastampar fyrir sauðfé. Án
kopars. Innihalda mikið af steinefnum
, A,D og E vítamínum sem bæta
frjósemi og egglos hjá sauðfénu.
Inniheldur Selen og hvítlauk.
Nauðsynlegt yfir fengitímann. Kemi
ehf. Tunguhálsi 10, sími 544-5466,
www.kemi.is
Bætiefnastampar fyrir nautgripi.
Inniheldur járn, bætiefni og mikið
magn af vítamínum s.s. A,D
og E vítamín auk m.a. Selen,
Mangan,kopar og Zink. Nauðsynleg
bætiefni yfir veturinn. Kemi ehf.
Tunguhálsi 10, sími 544-5466, www.
kemi.is
Hágæða saltsteinn frá Vitfoss
í Danmörku. Hentar fyrir bæði
nautgripi og hesta. Inniheldur flest
nauðsynleg steinefni. Hefur jákvæð
áhrif á meltingu dýranna. Kemi ehf
Tunguhálsi 10, sími 544-5466, www.
kemi.is
Til sölu Avant 832 fjölnota vél, árg.
'08. Notuð 735 vinnust. Fylgihlutir: 3
skóflur, snjótönn, gafflar og bakkó.
Verð kr, 2.500,000- án vsk. Uppl. í
síma 892-3032, Halldór.
Til sölu er vel með farið svartpólerað
píanó. Lítið brúkað og aðeins einn
eigandi frá upphafi. Uppl. í síma
695-8300.
Olíur og síur - Tilboð. 15% afsláttur af
olíu, smurfeiti og frostlegi ásamt 15%
afslætti af öllum síum í mars.
Ísnaglar og keðjur. Láttu ekki hálkuna
koma þér að óvörum. Eigum til
skrúfaða ísnagla fyrir dráttavéla- og
vinnuvéladekk, vélsleðabelti, skó
ofl. Einnig keðjur og keðjuefni í
ýmsum lengdum og sverleikum.
Sænsk gæðavara.
Gamlar dráttavélar. Ertu að gera
upp gamlann traktor ? Eigum til á
lager og útvegum varahluti í gömlu
dráttavélarnar, einnig viðgerðabækur,
málningu ofl
Fendt. Eigum til varahluti og síur í
flestar gerðir Fendt dráttavéla. Einnig
sérpantanir.
Jötunn Vélar ehf - Sími 4800400 -
www.jotunn.is. Austurvegi 69 - 800
Selfossi - Lónsbakka - 601 Akureyri
Til Sölu Man 4X4, 8.136. Árg. '86.
Ekinn 68 þús, 6 cyl dísel. Fimm gíra.
Driflæsing, nafdrif, loftbremsur. Nýleg
Michelin XZL dekk. Engin bifreiðagj.
Í góðu standi. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 893-5777.
Volvo S-40, árg.´98, 1600.
Beinskiptur. Bensín. Ekinn 230 þús.
Heilsársdekk. Óryðgaður. CD spilari.
Fjarstýrðar samlæsingar. Verð kr. 385
þús. Er í Þingeyjarsveit. Uppl. í síma
894-8858, Jónas.
F:Xen av Quantos (C.I.B. NORD SE
NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-
09&10 SCHH3 BH AD) er innfluttur frá
Noregi. Hann er alþjóðlegur, norskur,
sænskur, danskur, íslenskur og
Norðurl.meistari. M: Aska (Kolgrímu
Energy Hólm) hefur staðið sig mjög
vel á sýningum. Hún hefur m.a alltaf
fengið „excellent“ (1. einkunn) á
sýningum og meistaraefni. Ræktunin
sem hún kemur frá var sú stigahæsta
2013. Glæsilegt par sem bæði eru frá
toppræktendum! Þau eru mjaðma- og
olnbogamynduð, heilbrigðir hundar
með frábært geðslag! Gotið er
væntanlegt 20. mars og afhending
um 20. maí. Uppl. hjá Diljá í síma
823-0811 og á doladottir@gmail.com
Mjög góð ónotuð kerra. Mál: 3m x
1,5m. Galvaníseruð grind. Pallaál í
hliðum og göflum sem er límt við grind
með réttum efnum frá Wurth. Brúnn
krossviður í botni einnig límt við grind.
Splunkunýr 1600 kg öxull og fjaðrir frá
Stáli og Stönsum. 17" álfelgur og dekk
undan Toyota Landcruiser. Ljósaborð
með LED ljósum sem endast lengi.
Verðhugmynd 410.000 m. vsk. Uppl.
í síma 860-4152.
Libherr A900. Árg.´05. 9.325 vst.
Hraðtengi og skófla. Smurkerfi.
Nánari uppl. á hh@velafl.is eða í
síma 575-2400 og á www.facebook.
com/velafl
Nissan x-trail elegance, árg.'06, ekinn
106 þús. km. ssk, bensín. Sérlega vel
með farinn einkabíll, leðuráklæði,
sóllúga. Ásett verð 1.850 þús. Uppl.
í síma 824-4376, Björn.
Til sölu Mercedes Benz Sprinter, árg.
´98, ekinn 305.000 km. Klæðning í
toppi og dúkur á gólfi, skráður 8
farþega. Verð kr. 750.000. Uppl. í
síma 820 7211.
Caterpillar T14f hjólaskófla til sölu,
árg.´96, notuð 7000 t. Vélin er öll
í mjög góðu lagi og vel viðhaldið.
Vélinni fylgir nýr fjölplógur. Eitt par
snjókeðjur, ónotaðar. Gafflar og
skófla. Verð kr. 4.800,000 + vsk. Uppl.
í síma 860-5994, Arnar Steinn.
Suzuki Grand Vitara XL7, árg.´07.
Ekinn 74.500. Ný kerti, nýjar
tímakeðjur. Góð sumar- og vetrardekk
á felgum, dráttarkúla. Bensín, bsk, 6V
196hö. Alltaf smurð á réttum tíma,
toppbíll. Verð 2.450.000. Uppl. í síma
856-2042.
Til sölu Hillur 30 og 40 cm. Til sölu
brettarekkar. Góð verð. Uppl. í símum
695-2700 og 893-8985.
Til sölu Renault Mascott, árg. '00.
Lyftubíll. Ekinn 160 þús. Ný tímareim,
nýir bremsudiskar og bremsuklossar
að framan, nýr geymir. Góður bíll.
Uppl. í síma 867-9688.
Til sölu Case IH JX95. Árg. ´05.
95 hestöfl. Vinnust. 1.475. Verð
2.650.000 kr án vsk. Kraftvélar ehf.
Sími 535-3500. www.kraftvelar.is
Til sölu Mitsubishi L200, árg. ´04,
ekinn 198 þús. km. ssk. Góður bíll
og skoðaður 15. Selst með eða án
pallhúss. Verð 1150 þús. með húsi
en án húss 1050 þús. Uppl. í síma
892-1956.
BOGS stígvél. Mjúk og hlý, Þola -40
stiga frost. Létt á fæti og renna ekki í
hálku. Gott grip og góður sóli. Uppl.
í síma 899-6400, Actacor.
Dekk og felgur til sölu, 5x dekk 12.5
R20 á 8 gata felgum (11-20). 6x dekk
12.5 R20 án felgna. 2x dekk 17.5 á 6
gata felgum. Uppl. í síma 897-8580
eða á netfangið geinarsson@visir.is
Til sölu JCB 8060 árg. '02.
Gúmmíbelti, 3 skóflur, hraðtengi. Í
góðu standi. Verð 3.200 + vsk. Uppl.
í síma 898-3493, Ingi eða á ingixj@
gmail.com
Til sölu Deutz D4507, árg, '82, með
tvívirkum tækjum og skóflu. Tilboð.
Uppl. í síma 894-0648.
Tankur til sölu, lxbxh 250x80x250,
5000 Lítrar. Tilboð. Uppl. í síma 894-
0648.
Til sölu rafmagnsrúm frá Svefn og
Heilsu, rúmlega ársgamalt 200x120,
kostaði 300 þús. nýtt, einnig ísskápur
og sjónvarp. Tilboð óskast ,er til í
skipti á traktor eða heyvinnslutækum
og þessháttar. Uppl. í síma 893-7050.
Er rafhlaðan dauð? Endurnýjum
alla rafhlöðupakka fyrir borvélar,
fjarstýringar, ryksugur ofl. ofl. Sjá
www.fyriralla.is - Uppl. í síma 899-
1549 eftir kl. 17 og um helgar.
Fermingartilboð. Skuggi, góður
alhliða spaðahnakkur með löngum
móttökum. Verð án fylgihluta kr.
120.000. Tilboðsverð 108.000.
Knapinn, Borgarnesi, sími 437-0001,
www.knapinn.is
Fermingartilboð. Glymur, góður alhliða
hnakkur með löngum móttökum. Verð
án fylgihluta kr. 120.000.Tilboðsverð
108.000. Knapinn, Borgarnesi, sími
437-0001, www.knapinn.is