Bændablaðið - 06.03.2014, Side 15

Bændablaðið - 06.03.2014, Side 15
15Bændablaðið | Fimmtudagur 6. mars 2014 Fagþing nautgriparæktarinnar 2014 verður sett fimmtudaginn 27. mars kl. 13:00 af Sigurði Loftssyni, formanni Landssambands kúabænda. Ávarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar hefst kl. 13:05. Málstofa 1. Markaðshorfur nautgripaafurða Kl. 13:15. Horfur á mjólkurmarkaði til 2020. Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. Kl. 13:40. Horfur á nautakjötsmarkaði til 2020. Ágúst Andrésson, formaður Landssamtaka sláturleyfishafa og forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS. Kl. 13:55. Framleiðsluaðstaða nautgripa- ræktarinnar. Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Kl. 14:10. Fyrirspurnir og umræður. Málstofa 2. Nautakjötsframleiðslan Kl. 14:25. Húsvist, framleiðslu-aðstaða og hagkvæmni holdanautabúskapar. Unnur Salóme Árnadóttir, ráðu- nautur hjá Nortura SA í Noregi. Kl. 14:55. Efling nautakjötsframleiðslunnar – átaksverkefni RML. Runólfur Sigursveinsson, RML. Kl. 15:10. Fyrirspurnir og umræður. Kl. 15:20. Kaffihlé. Málstofa 3. Mjólkurframleiðslan – fóðrun mjólkurkúa Kl. 15:45. Áhrif fóðrunar á efnainnihald mjólkur, með sérstakri áherslu á mjólkurfitu. Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ. Kl. 16:10. Fóðrun mjólkurkúa í geldstöðu og kringum burð. Berglind Ósk Óðinsdóttir, RML. Kl. 16:25. Fyrirspurnir og umræður. Málstofa 4. Mjólkurframleiðslan – aðbúnaður og framleiðsluaðstaða Kl. 16.45. Hvað má framleiðsluaðstaðan kosta? Unnsteinn Snorri Snorrason, RML Kl. 17.10. Samspil aðbúnaðar, tæknistigs og afurða. Snorri Sigurðsson, Videncenter for Landbrug. Kl. 17.25. Fyrirspurnir og umræður Kl. 17.45. Samantekt og ráðstefnuslit, Guðný Helga Björnsdóttir, formaður fagráðs í nautgriparækt. Kl. 18.00. Léttar veitingar. Landssamband kúabænda með fagþing, aðalfund og árshátíð: Fagþing nautgriparæktarinnar 2014 á Hótel Sögu fimmtudaginn 27. mars Brúarvogi 1-3, Reykjavík 540 1150 540 1155540 1100 Vertu til er vorið kallar Aðalfundur LK – Hótel Sögu 28. og 29. mars Föstudagur, 28. mars Kl. 10:00 Fundarsetning, kosning starfsmanna fundarins og kjörbréfa- og uppstilling arnefndar Kl. 10:10 Skýrsla stjórnar – Sigurður Loftsson, formaður LK Kl. 10:40 Ávörp gesta/umræður um skýrslu stjórnar Kl. 12:00 Hádegisverður fyrir fulltrúa, maka og gesti fundarins Kl. 13.00 Fundi fram haldið. Kl. 14.00 Niðurstöður kjörbréfa- nefndar lagðar fram Kl. 14.10 Almennar umræður Kl. 15:00 Kaffihlé Kl. 15.15 Umræðum fram haldið Kl. 16:00 Skipan í nefndir, málum skipað til nefnda og nefndastörf Kl. 18:00 Fundi frestað Laugardagur, 29. mars Frá kl. 7 Morgunverður Kl. 8:00 Nefndastörf Kl. 12:00 Hádegisverður Kl. 13:00 Afgreiðsla mála Kl. 15:00 Kaffihlé Kl. 15:20 Afgreiðsla mála/ Kosningar Kl. 16:30 Önnur mál Kl. 17:00 Áætluð fundarlok ÁrshátíðLK – Hótel Sögu 29. mars Árshátíð Landssambands kúabænda er á Hótel Sögu laugardaginn 29.mars og er húsið opnað klukkan 19:00. Veislustjóri er Rögnvaldur gáfaði. Forréttur Hægeldaður lax, ákavíti marinerað laxatartar, nýpumauk, radísusalat, dillpesto, stökkt hrökkbrauð og öskukrydd Aðalréttur Prime af lambi og nautafille á beði af grænertu- og myntumauki, úrval af gljáður rótargrænmeti, kartöflur og sósa Bercy Eftirréttur Súkkulaði chilli mousse og hvítsúkkulaðimousse á hnetubotni, Mohito ís og bláberja mauk. Hljómsveitin Blek og byttur spilar fyrir dansi Miðaverð er 7.500 kr – miðapantanir í síma 460 4477 – gisting í síma 525 9900

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.