Bændablaðið - 14.08.2014, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 14.08.2014, Blaðsíða 11
11Bændablaðið | Fimmtudagur 14. ágúst 2014 F R U M - w w w .f ru m .i s Hefði ekki trúað því að Femarelle virkar svona vel nema prófa það sjálf Ég var aðeins rétt um 40 ára þegar einkenni breytingaskeiðsins hófust hjá mér. Ótrúlegt að vera svo ung og upp lifa einkenni sem 50 ára konur eru að upp lifa. En vinnufélagar mínir fengu helst að finna fyrir því að ég var alltaf í hitakófi og opnaði alla glugga upp á gátt þegar ég var á skrifstofunni. En ég hef alltaf verið skapgóð og kát, þannig að breytingaskeiðið var ekki alveg týpískt hjá mér. Helst voru það svefntruflanir og hitakófin sem voru að angra mig, ég var alltaf kafrjóð í framan, sveitt og að kafna úr hita. Þegar mér bauðst að prófa Femarelle í mánuð, þá tók ég því með mátulega mikilli alvöru, ég prófaði og vildi sjá til. Ég byrjaði, hætti, byrjaði aftur, fann góðan mun, og svo þegar ég byrjaði aftur á þriðja pakkanum á nokkurra mánaða tímabili, þá fann ég það fyrir alvöru hve vel Femarelle virkaði á mig. Ég vildi bara ekki trúa því fyrst. Ég fann líka mikinn mun á því hvað ég náði að sofa betur, þar sem ég átti ekki Femarelle í nokkra daga, þá gat ég merkt muninn. En núna finn ég hvað það gerir mér gott og ætla því að halda áfram. Takk fyrir Björk Femarelle nýtt útlit Allt annað líf með Femarelle undraefninu er loksins verkjalaus! Mér hafði ekki liðið nógu vel í svo- lítinn tíma, ég er á lyfjum við sykur- sýki og vegna veikinda í skjald kirtli. Ég hafði þyngst vegna lyfjanna og hef ég einnig verið með gigt og haft verki vegna þess. Mér fannst óþægilegt að vera of mikið innan um fólk. Mér fannst ekki gott að vera innan um hávaða og var því mjög mikið að einangrast frá félagslífi. Vegna sykursýkinnar og skjald- kirtils sjúkdómsins, þá hef ég svitn- að mjög mikið þó ég hafi ekki verið í áreynslu. Það var þannig að ég þurfti að skipta um bol þrisvar á dag, og var ég líka alltaf sveitt á höfðinu. Ég er 71 árs og var ekki sátt við hvernig mér leið. Ég las umfjöllun í blað inu um Femarelle, og leist vel á að prófa náttúrulega og hormóna- lausa meðferð sérstaklega þar sem ég sá að þau geta linað verki. Ég hef núna notað Femarelle undan- farna mánuði og hef endurheimt mitt fyrra líf! Mér líður svo vel að nú get ég farið dagl ega út að ganga með hundinn og í sund og sæki félagsvistina og fer í bingó vikulega. Mér er hætt að verkja um allan líkamann og ég nota Femarelle sem náttúru lega verkjameðferð. En eftir að ég hafði verið á Femarelle í um það bil 6 mánuði þá fann ég að ég var hætt að svitna eins og ég gerði daglega, og get núna verið í sama bolnum allan daginn. Núna segja börnin mín og tengdabörn að ég sé orðin svo lífleg og hress og ég get veitt þeim betri athygli. Ég hef að auki misst 11 kíló án þess að reyna það, vegna þess og ég get hreyft mig óhindrað. Ég er svo ánægð með Femarelle hylkin, mér líður svo vel af þeim og ég mæli með þeim við allar vinkonur mínar. Takk fyrir kærlega, Eva Ólöf Hjaltadóttir Eva Ólöf Hjaltadóttir Eva Ólöf Hjaltadóttir Sofðu rótt í alla nótt notaðar til að leysa svefn vanda- mál. Slakandi áhrif af laufblöðum Sítrónu Melissu (Citron Melissa extract), eru þekkt og hefur jurtin verið notuð í te eða olíur til að laga meltingaóþægindi og sem tauga slak andi. Kamillan er vel þekkt sem róandi og blanda af B vítamínum og magnesíum er vöðva slakandi. þú þarft til að viðhalda góðum og endurnærðum svefni. Einstök sam setning – með náttúrulegum efnum og vítamínum. Takið 2 töflur 1 klst. fyrir svefn. Þvílíkur léttir eftir öll þessi ár! Mig langar að deila með ykkur reynslu minni af Bio Kult Pro Cyan sem vinnur gegn þvag- færa sýkingu. Árið 2001 þá varð ég mjög veik af gigt og öll heilsan fór úr skorðum. Vegna aukaverkana af lyfjunum þá átti ég það til að fá endurteknar þvag- færa sýkingar og þá þurfti ég alltaf að fara mjög reglulega á sýkla lyf. Ég hafði í mörg ár reynt að nota náttúrulegar leiðir til að losna við sýklalyfin, en ekkert virkaði. Ég hafði breytt matar æðinu, breytt líf stíl, próf að ýmsar vörur sem áttu að virka á þvag færasýkingar, en allt kom fyrir ekki, ég fékk alltaf endur teknar þvag- færa sýkingar. Vinkona mín sem er læknir, benti mér á að nota Bio Kult Pro Cyan gegn þvagfærasýkingunni, og það var alveg ótrúlegt að upplifa loksins eitthvað sem virkaði á vandamálið og án þess að nota sýklalyf! Þvílíkur léttir eftir öll þessi ár. Ef ég óvart gleymi að taka Bio Kult hylkin þá finn ég að þvagfærasýk ing in lætur fyrir sér finna, þannig að ég passa vel upp á að það gerist ekki. Ég tek 2 hylki á dag alla daga. Ég hef líka notað Bio Kult Original þetta gula með til að styrkja magaflóruna enn betur og það hefur einnig hjálpað mér til að styrkja meltinguna. Takk fyrir að bjóða upp á Bio Kult það hefur hjálpað mér Kveðja Birgitta Sveinbjörnsdóttir Birgitta Sveinbjörnsdóttir Brizo fyrir bununa Þekkirðu þessi vandamál? þvagbuna stöðva þvaglát þvaglát Skúli Sigurðsson hefur notað Brizo með góðum árangri Ég þurfti svo oft að kasta þvagi og náði ekki að tæma blöðruna í hvert skipti. Þetta var óþægilegt, en ég vildi ekki nota lyf við þessu. Mér bauðst að prófa Brizo og ég fann fljótlega að það virkaði vel á mig. Ég er mjög ánægður með árangurinn. Skúli Sigurðsson 1 hylki 2svar á dag BrizoTM er sojaþykkni sem getur umbylt lífsgæðum karlmanna. Inniheldur soja, ekki erfðabreytt (GMO free). Fæst í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna - einngi á netverslun www.icecare.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.