Bændablaðið - 14.08.2014, Blaðsíða 31
27Bændablaðið | Fimmtudagur 14. ágúst 2014
www.svadastadir.is
Landbúnaðarsýning og bændahátíð
23. ágúst í Reiðhöllinni Svaðastaðir, Skagafirði
Sýningin er opin frá 10:00-17:30 og er aðgangur ókeypis – Kvöldvaka frá kl. 19:30
N
Ý
PR
EN
T
eh
f
Dagskrá sýningarinnar
10:00 Sýningarsvæðið opnar
11:00 Setning
Tónlistaratriði
Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri Sveitafélagsins Skagafjarðar
Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga
Baldur Helgi Benjaminsson, Landssambandi kúabænda
11:30 Sýning á stórvirkum landbúnaðartækjum
11:45 Smalahundasýning
12:30 Hrútasýning
13:15 Hæfileikakeppni vélamannsins.
Skráning á staðnum.
14:00 Kálfasýning
14:30 Rúningur og ullarvinnsla
15:00 Smalahundasýning
15:30 Leitin að nálinni í heystakknum
Hver er fljótastur að finna heklunál í heystakk,
keppni á tíma fyrir 13 ára og yngri. Skráning á staðnum.
16:00 Klaufskurður á kúm
16:30 Smalahundasýning –
17:00 Sýning á stórvirkum landbúnaðartækjum
Kvöldvaka í Reiðhöllinni Svaðastaðir
19:30 Kvöldvaka
- Ingimar Jónsson og Íris Olga Lúðvíksdóttir stjórna skemmtidagskrá
- Bændafitness
- Keppni á milli búgreinafélaga
- Fjölbreytt söng- og skemmtiatriði
- Lifandi tónlist
Opin bú í Skagafirði sunnudaginn 24. ágúst kl. 11–16
-Loðdýrabúið Loðfeldur á Gránumóum ofan Sauðárkróks
-Skógræktarbýlið Krithóll við Efribyggðarveg
-Kúabúið Glaumbær 2 á Langholti
-Ferðaþjónustubýlið Lýtingsstaðir í Tungusveit
-Gróðurhúsin á Starrastöðum í Tungusveit
Jafnframt verður opið hús hjá Mjólkursamlagi KS á Sauðárkróki
sunnudaginn 24. ágúst frá kl. 11-16. Þá er Sögusetur íslenska
hestsins á Hólum í Hjaltadal opið frá kl. 13-17 laugard. 23. ágúst.
Það er enn hægt að vera með á Sveitasælu
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í SveitaSælu 2014 er bent á
að hægt er að fá nánari upplýsingar og skrá sig hjá Söru Reykdal í
síma 895-6417 eða á netfangið sveitasaela@svadastadir.is
Stór-skemmtilegkvöldvaka að hætti skagfirskra bænda
Sveita-
markaður og
handverks-
sala
Opið hús hjá Mjólkur-samlagi KS
Sýning
vélasala
-Allt það nýjasta og flottasta í
vélageiranum
Bænda-
fitness
Opin bú
hjá bændum
Húsdýra-
garður
Gæðingkeppni – félagsmót Stíganda og Léttfeta
Veitingasala (kaffihús og matsala) er allan daginn meðan á sýningu stendur. Að sýningu lokinni verður kvöldvaka í
Reiðhöllinni þar sem m.a. verður boðið upp á skemmtilega dagskrá og hægt að kaupa veitingar á hagstæðu verði.
Fjölbreytt atriði eru í gangi allan daginn til hliðar við tímasetta dagskrá, m.a. verður opinn húsdýragarður,
sveitamarkaður og handverkssala, geitur kembdar, unnið úr geitafiðu, fjölbreyttar vörur kynntar
og til sölu frá fjölmörgum rekstrarvöruverslunum landbúnaðarvara o.fl. o.fl.
Búgreinafélögin
í Skagafirði
Búnaðarsamband
Skagafjarðar
Sláturfélag Suðurlands svf. • Fosshálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími 575 6000 • www.ss.is
Rúlluplastið
sem bændur treysta
Magn
Litur Verð* á bretti
Teno Spin
– 750 x 0,025 x 1500 Hvítt 11.800 15 rúllur
Westfalia Net
– 123cm x 3000m 25.530
Randofil Garn
– 3500 m pr. rúllu 3.500
*Verð án vsk. – kr/rúllu
Verð á rúlluplasti