Morgunblaðið - 18.07.2015, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.07.2015, Blaðsíða 18
Falleg 4ra herbergja 81,8 fm íbúð á 2.hæð (1.hæð frá aðalinngangi). Stórar suðursvalir með fallegu útsýni. Gott skipulag. V. 32,9 m. 8910 Eignin verður sýnd mánudaginn 20.júlí milli kl. 17:00 og kl. 17:30. OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G MIKIÐ AF ATVINNU- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI Á SÖLUSKRÁ. LEITIÐ UPPLÝSINGA 5 herbergja 118,8 fm endaíbúð á 1. hæð. 5 íbúðir eru í húsinu. Mjög fallegt og gróið umhverfi. Stórar suðursvalir. Aukaherb. á jarðh/kj. m.aðgangi að baðherb. Laus fljótlega. V.39,9 m. 8903 Eignin verður sýnd mánudaginn 20.júlí milli kl. 18:00 og kl. 18:30. Eignamiðlun kynnir: Fallegt og mjög vel staðsett einbýlishús á einni hæð neðst við Fossvoginn. Mjög gott skipulag og fallegur stór garður með skjólgóðum veröndum. Mikið af fallegum trjám, m.a. eplatré. Fjögur svefnherberg V. 92 m. 8905 Eignin verður sýnd mánudaginn 20.júlí milli kl. 17:15 og kl. 17:45. OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Glæsilegt einlyft 119,6 fm raðhús með 26,8 fm innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og bílskúr. Bílskúrinn hefur verið innréttaður og skiptist í geymslu, vinnustofu og milliloft. Bakinngangur er í bílskúrinn. Mjög auðvelt er að breyta honum til fyrra horfs. v.46,9 millj. 8873 Eignin verður sýnd mánudaginn 20.júlí milli kl. 17:15 og kl. 17:45. OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Falleg 3ja herbergja 84,2 fm björt og falleg íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin er öll nýlega máluð af þekktum málarameistara. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og sérgeymslu. V.29,9 millj. 8863 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 21.júlí milli kl. 17:15 og kl. 17:45. Mikið endurnýjuð 4ra herbergja 152 fm endaíbúð á tveimur hæðum með sérinngang við Furugerði í Reykjavík. Um er að ræða vesturenda í 3ja húsa lengju. Sér verönd er við húsið til suðurs og sér bílastæði er við innganginn. Íbúðin að innan er í mjög góðu ástandi og innréttuð á smekklegan hátt. Húsið skiptist í forstofu, hjónaherbergi, tvö barnah., tvö baðh., stofu, eldhús, þvottaherbergi og geymslu. Eignin er laus til afhendingar. V. 42,9 m. 1760 HAÐALAND 19 ÍBÚÐ MERKT 01-01. MARKARVEGUR 15 108 RVK. ÍBÚÐ MERKT 01-01. JÖKULGRUNN 26 104 RVK. STÓRAGERÐI 7 108 RVK. ÍBÚÐ MERKT -00-01 FURUGERÐI 5 - ENDAÍBÚÐ Á 2.HÆÐUM EFSTALAND 2 FOSSVOGI ÍBÚÐ MERKT 02-01. OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Þorrasalir 17 - 201 Kóp. í Tilbúnar fjölskylduíbúðir Nýjar íbúðir með sérinngangi og rúmg. geymslu. Útsýnið nýtur sín um stóra glugga í björtum íbúðum sem skarta vönduðum innréttingum. Skemmtilegt leiksvæði í garðinum kallar á börnin út að leika. Stutt er í alla þjónustu, með Salaskóla, verslun, heilsugæslu, sundlaug, íþróttahús og líkamsrækt í göngufæri. Náttúran teygir sig inn í hverfið með tivistarparadísina Heiðmörk og Golfvöll GKG í túnfætinum. Verð frá 31,9 m. 3727 Melbær raðhús Nýkomið í sölu vel staðsett 256,8 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Í húsinu eru nú 6 svefnherbergi en mögulegt er að gera íbúðaraðstöðu í kjallara með sérinngangi. Falleg suðurlóð. V. 57,0m. 8900 Búðavað 12 110 Rvk. Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni. Á neðri hæðinni er forstofa, innbyggður bílskúr, stigahol, þvottaherbergi, baðherbergi og þrjú herbergi. Á efri hæðinni er stofa, opið eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfhiti. Góð staðsetning. V. 63,5m. 2226 Gullengi 25 112 Rvk. Eignamiðlun kynnir: Falleg og vel skipulögð 83 fm 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð, (efstu) við Gullengi í Reykjavík. Nýleg baðinnrétting og nýlökkuð eldhúsinnrétting. Sameiginlegur bílskúr sem nota má til þrifa og einfaldra viðgerða á bílum íbúa. V. 27,9 m. 8908 Grundarstígur 101 Rvk. Mjög falleg 2ja herb. 66,4 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi í Þingholtunum. Íbúðinni fylgir sér bílastæði við hlið hússins. Svalir útaf stofu. Útsýni. v. 29,9 millj. 8883 Við Þingvallavatn - sumarhús. Einstaklega vel staðsett sumarhús á eignarlóð við Þingvallavatn með miklu útsýni. Auk sumarhússins er óskráð gestahús og garðhús. Hraðbátur með utanborðsmótor fylgir með sameiginlegu bátalægji. Stórar verandir með skjólvegg. Mikill trágróður er á lóðinni.V. 22,5 millj. Lækjarháls 4 311 Borgarbyggð 92,3 fm sumarbústaður á fínum stað við Langá á Mýrum. Húsið er á 6447 fm lóð. Ekki fullbúin eign. Fallegt útsýni. Steypt plata og gólfhiti. Þrjú svefnherb. Stór verönd. Kjarri vaxin lóð. Laus við kaupsamning V. 15 m. 8772 Vatnsendahlíð - Skorradal. Fallegur og vandaður 50,4 fm sumarbústaður á frábærum stað í Vatnsendahlíð í Skorradal. Útsýni er glæsilegt. Bústaðurinn hefur hlotið mjög gott viðhald alla tíð. Bústaðurinn skiptist í forstofu, tvö herbergi, baðherbergi, eldhús og stofu auk svefnlofts. Stór verönd er til suðurs og austurs en einnig er verönd á vesturhlið og norðurhlið. Þak er tvíhalla og klætt bárujárni. Bústaðurinn er klæddur lóðréttri timburklæðningu. 8782 Sumarhúsalóð við Þingvallavatn Við Þingvallavatn, perlu allra vatna, er nú til sölu eignarlóð fyrir frístundahús á frábærum stað í landi Skálabrekku. Skálabrekkulandið er einstakur staðar tiltölulega stutt frá þjóðgarðssvæðinu. Ýmsir möguleikar eru til útivistar og þaðan er ólýsanlegt útsýni út á vatnið.Örstutt er í fjölbreytta útvist frá svæðinu. Þingvallavatn býður uppá bæði veiði og siglingar. Það eru nokkrir staðir í vatninu þekktir sem urriðastaðir og einn þeirra er utan við Skálabrekkuhólma. Fyrir skíðaáhugafólk þá er Skálafell í einungis 10 mín fjarlægð. Frá svæðinu eru auðvelt að stunda gönguskíðaferðir, vélsleðaferðir, fjórhjólaferðir eða gönguferðir. V. 9,8 m. 8646 Eignalóð við Þingvallavatn Vatnsbakkalóð við Þingvallavatn. Eignarlóð 6.630 fm Lóðin er staðsett skammt frá Miðfellinu austan-megin við Þingvallavatn. Einungis 15 mínútna akstur er yfir á Laugavatn. Lokað hlið fyrir hverfið. Mikið útsýni. V. 8,5 m. 8669 Birkilundur - sumarbúst. nál. Þingv.vatni. Sumarbústaður á mjög góðum stað í Miðfellslandi við Þingvallavatn. Húsið er timburhús að mestu á einni hæð ásamt geymsluskúr samt. ca 56 fm 1700 fm eignarlóð. Mikill gróður. Talsvert innbú fylgir. V. 12,5 m. 3969 Glæsilegur sumarbústaður í Hálsasveit Húsið er í Fjárhústungu í landi Stóra-Áss (Hálsasveit) og er alls 81,8 fm Bústaðurinn er hannaður af arkitekt. Landið er gróið. Heitt og kalt vatn. Pallar við aðalinngang og við útgang úr baði og stofu. tilboð 1796

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.