Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 35
✿ Framboð hótelherbergja
þar af í nýtingu að jafnaði
500
400
300
200
100
0
2010 2011 2012 2013 2014 2015
243
243
292
341
387
410
Ferðaþjónusta á Íslandi hefur
vaxið mikið undanfarin ár og virð-
ist ekkert lát þar á. Greiningar-
deild Arion banka hefur reglulega
kynnt áhugaverðar spár um fram-
tíðarhorfur ferðaþjónustunnar og
vöxt hennar. Þrátt fyrir bjartsýn-
ar spár þá hefur raunin orðið sú að
vöxturinn er meiri en greiningar-
aðilar höfðu gert ráð fyrir. Megin-
ástæðan liggur í auknu flugfram-
boði innlendra og ýmissa erlendra
flugfélaga. Fjölgun farþega um
Keflavíkurflugvöll var rétt tæp-
lega milljón á síðustu fimm árum,
fór úr um 750 þúsund í 1.700 þús-
und sem er gríðarleg fjölgun.
Greiningardeild bankans spáir því
að fjöldi ferðamanna verði tvær
milljónir árið 2018. Verði það stað-
reyndin hefur ferðamönnum fjölg-
að yfir 160% frá árinu 2010.
Hóteluppbygging hefur farið
vaxandi samhliða þessari fjölgun
og þá einna helst á höfuðborgar-
svæðinu. Framboð herbergja þar
jókst um 25,7% á árinu 2015 og árs-
nýting var 78,7% það ár. Það þykir
með betri nýtingu hótelherbergja
í Evrópu.
Mikið hefur verið fjallað um
mikil vægi þess að ferðamenn dreifi
sér um landið svo innviðir sam-
félagsins í heild verði nýttir betur.
Þróun ferðaþjónustu á Vestur-
landi hefur einnig gjörbreyst og er
áhugavert að horfa til fjölda gisti-
nátta til að sjá hvort ferðamenn séu
að sækja á landsbyggðina. Gisti-
nætur á Vesturlandi og Vestfjörð-
um fóru úr rúmum 46 þúsund árið
2010 í 124 þúsund árið 2015 sem er
tæplega 170% fjölgun á tímabilinu.
Eðlileg þróun í slíkum vexti er
að auka framboð gistirýma sem
hefur orðið raunin víðsvegar á
svæðinu. Flest hótel hafa farið í
Þróun ferðaþjónustu á Vesturlandi
Ferðaþjónusta á Íslandi hefur verið í örum vexti og hefur greiningardeild Arion banka reglulega kynnt spár um framtíðarhorfur og vöxt
ferðaþjónustunnar. Ellert Jón Björnsson, viðskiptastjóri hjá Arion banka, fer hér yfir þróun ferðaþjónustu á Vesturlandi.
Ellert Jón Björnsson,
viðskiptastjóri Arion banka
„Ýmsar rannsóknir hafa bent til þess að helsta ástæða komu ferðamanna til landsins sé náttúran og sagan, því eru tækifæri til staðar á landsbyggðinni,“ segir Ellert Jón Björnsson.
stækkanir og ef marka má spár
greiningaraðila um fjölgun ferða-
manna þá lítur út fyrir að mark-
aður sé fyrir frekari uppbyggingu.
Undirliggjandi fjölgun herbergja
á svæðinu liggur á bilinu 150-200
herbergi á næstu misserum. Aukið
framboð hótelherbergja hefur haft
jákvæð áhrif því nýting herbergja
á svæðinu hefur á sama tíma farið
úr 29,1% árið 2010 í 44,2% árið
2015. Þessi breytta mynd hefur
haft þau áhrif að fleiri aðilar sjá
að rekstrargrundvöllur er fyrir
heilsársstarfsemi þrátt fyrir að
árstíðabundnar sveiflur séu meiri
á landsbyggðinni. Háannatímabil
sem áður var yfir sumarmánuðina
Það er alltaf betra
að hafa val
Hjá okkur getur þú valið
um VISA eða MasterCard
Kynntu þér kortaúrvalið á arionbanki.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
6
-0
6
0
8
50%
40%
30%
20%
10%
0%
Nýting (hægri ás)Framboð herbergja (vinstri ás)
er nú farið að teygja sig frá vori
fram á haust sem er hluti skýring-
ar á bættri nýtingu. Stærri hótel
á svæðinu sem hafa hvað mest
farið í uppbyggingu eru svo gott
sem fullbókuð yfir háannatímabil.
Þessi þróun styður þá umræðu
að innviðir þurfi að vera til staðar
ef ferðamenn skila sér út á lands-
byggðina. Ýmsar rannsóknir hafa
bent til þess að helsta ástæða
komu ferðamanna til landsins sé
náttúran og sagan, því eru tæki-
færi til staðar á landsbyggðinni.
Framboð afþreyingar á svæð-
inu hefur einnig aukist með norð-
urljósa-, ljósmynda-, göngu-, og
hvalaskoðunar ferðum ásamt
margs konar annarri áhugaverðri
afþreyingu víðsvegar á svæðinu.
Íshellir, jarðböð og menningar-
og sögutengd ferðaþjónusta renna
styrkari stoðum undir komu ferða-
manna til Vestur lands.
Til að mæta vaxandi straumi
ferðamanna er uppbygging inn-
viða lykilþáttur í að vel takist
til. Fullnægjandi aðstaða og fjöl-
breytt afþreying styður við að vel
takist til í greininni. Tækifærin
eru svo sannarlega fyrir hendi.
Heimild: Hagstofa Íslands
Kynningarblað Komdu VEstur
29. apríl 2016 7
2
9
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
4
1
-5
1
9
8
1
9
4
1
-5
0
5
C
1
9
4
1
-4
F
2
0
1
9
4
1
-4
D
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
7
2
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K