Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 38
limtrevirnet.is
Aðalskrifstofa - Borgarbraut 74 - 310 Borgarnes
Söluskrifstofa - Vesturvör 29 - 200 Kópavogur
Netfang - sala@limtrevirnet.is
Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350
- stuttur afgreiðslutími
- lagerlitur hvítur, boðið upp á málun
- gluggar, bæði íkomnir og í lausu
Bílskúrshurðir frá Límtré Vírnet fást
í verslunum Húsasmiðjunnar um land allt
- hurðaopnarar
- boðið upp á uppsetningu
Andlit hússins
-fallegar og sterkar bílskúrshurðir frá Límtré Vírnet
komdu vestur kynningarblað
29. apríl 201610
Um land allt bjóða bændur ýmsar
matvælaafurðir til sölu beint til
neytenda undir heitinu Beint frá
býli. Vesturland er þar ekki undan
skilið og geta íbúar svæðisins og
ferðamenn keypt fjölbreytt og
bragðgóð matvæli af ýmsum gerð
um. Rjómabúið á Erpsstöðum selur
eigin rjómaís, skyr og osta. Brenni
staðir bjóða upp á geita og kið
lingakjöt, bæði nýtt og reykt, og
Hverinn selur lífrænt ræktað græn
meti úr eigin gróðurhúsum. Í Bjarn
arhöfn er framleiddur og seld
ur kæstur hákarl og fyrsta flokks
ungnautakjöt er selt á Leirulæk.
Ábúendur á Háafelli selja ýmsar
geitaafurðir og á Bjarteyjarsandi
má kaupa sultur, brauð og fíflahun
ang. NeðriHáls selur nautakjöt
beint til neytenda og það sama má
segja um bændur á bænum Glit
stöðum.
Einnig má benda á sveitamark
aðinn Ljómalind sem haldinn er
skammt frá Borgarnesi. Þar má
kaupa mikið úrval matvæla sem
eingöngu eru framleidd á Vestur
landi.
Nánari upplýsingar um opnunar-
tíma og staðsetningu má finna á
www.beintfrabyli.is.
Matur frá bænduM
Fjölmargar skemmtilegar gönguleið
ir er að finna í þjóðgarðinum Snæ
fellsjökli sem er á utanverðu Snæ
fellsnesi. Þótt jökullinn sjálfur sé
mesta aðdráttaraflið fyrir flesta
gesti er garðurinn um 170 km2 að
flatarmáli og inniheldur fjölmargar
gönguleiðir fyrir byrjendur jafnt sem
lengra komna.
Umhverfisstofnun hefur gefið
út bækling með 35 gönguleiðum í
garðinum, sem eru frá 300 metra
löngum göngutúrum upp í 68 km
göngur. Sumar leiðirnar eru stikað
ar eða merktar og auðvelt er að rata
um þær flestar, auk þess sem hægt
er að tengja nokkrar þeirra saman í
lengri göngur. Öllum leiðum er auk
þess skipt upp í þrjú erfiðleikastig;
auðvelt, krefjandi og erfitt. Í bækl
ingnum eru þeir göngugarpar, sem
ætla í lengri göngur, minntir á að
lítið yfirborðsvatn sé í þjóðgarðinum
og því sé nauðsynlegt að hafa vatn
meðferðis.
Þjóðgarðurinn er opinn allt árið
og má m.a. finna göngubækling
inn í gestastofu þjóðgarðsins sem er
til húsa á Hellnum. Einnig má finna
bæklinginn á vef Umhverfisstofnun
ar, www.uts.is, undir liðnum Útgefið
efni: bæklingar.
SkeMMtilegar gönguleiðir
Öll fjölskyldan getur fundið sér
eitthvað til skemmtunar á ferð
um Vesturlandið. Á vefsíðu mark
aðsstofu Vesturlands, Upplifðu
Vestur land, má finna samantekt
á því skemmtilegasta sem börn
geta gert á svæðinu. Hér eru nokk
ur dæmi.
bjarteyjarsandur
Á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði er
sveitabær sem gaman er að heim
sækja sumar jafnt sem vetur. Á
vorin er vinsælt að koma í sauð
burðinn og sjá nýfæddu lömbin.
Einnig er gaman að fara í fjöruferð
og sjá lífríki hennar.
bjössaróló
Gamall leikvöllur er í Borgarnesi,
hannaður og smíðaður af hug
sjónamanninum Birni Guðmunds
syni. Á Bjössaróló eru rólur, renni
brautir, vegasalt, gamall bátur, brú
og ýmislegt fleira skemmtilegt í
ævintýralegu umhverfi. Skammt
undan er Skallagrímsgarður þar
sem margt minnir á söguhetjurnar
Egil og Skallagrím.
garðalundur
Á Akranesi er að finna skemmti
legan skógarlund sem gaman er að
njóta útiveru í. Þar eru ýmis leik
tæki t.d. strandblaksvöllur, renni
brautir, frisbígolf, og margt fleira.
tröllagarðurinn í fossatúni
Við bakka Grímsár er bærinn
Fossatún þar sem ýmsa afþrey
ingu er að finna og þar á meðal er
Tröllagarður. Þar eru ýmsar þraut
ir eins og t.d. tröllagolf, tröllatenn
is, tröllatog og tröllablak.
Einnig eru nokkur tröll á leiðinni en
gaman er að taka mynd af sér með
þeim.
fyrir alla fjölSkylduna
2
9
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
4
1
-5
1
9
8
1
9
4
1
-5
0
5
C
1
9
4
1
-4
F
2
0
1
9
4
1
-4
D
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
7
2
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K