Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 29.04.2016, Blaðsíða 60
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 29. apríl 2016 Tónlist Hvað? David Bowie in memoriam Hvenær? 19.30 Hvar? Eldborg, Hörpu Minningartónleikar til heiðurs David Bowie. Meðal listamanna sem munu stíga á svið eru Andrea Gylfadóttir, Högni Egilsson, Glowie og Björgvin Halldórsson. Miðaverð er frá 5.990 krónum. Hvað? Árið er Hvenær? 20.00 Hvar? Íþróttahúsið á Sauðárkróki Tónlistarsýning og dansleikur í anda heimildaþáttanna „Árið er“. Fjallað verður um þekkt íslensk dægurlög og þau svo flutt af lands- þekktum söngvurum. Sýningin er liður í Sæluvikuhátíðinni sem stendur nú yfir á Sauðárkróki. Miðaverð í forsölu er 6.500 krónur. Hvað? Vrong/Karítas allnighter Hvenær? 21.00 Hvar? Prikið Vrong og Karitas halda uppi fjör- inu á Prikinu í alla nótt. Frítt inn. Hvað? Alexander trúbador Hvenær? 21.00 Hvar? American Bar Alexander trúbador er með slagar- ana á hreinu og síðan kemur DJ Bogi og klárar kvöldið. Frítt inn. Hvað? DJ Pilsner 2.25% Hvenær? 21.00 Hvar? Bar Ananas DJ Pilsner 2,25% mun gera tilraun til að rífa þakið af Bar Ananas í kvöld og það kostar ekkert inn. Hvað? DJ Janus Hvenær? 21.00 Hvar? Boston, Laugavegi DJ Janus spilar allt það besta úr safninu sínu á Boston í kvöld og frameftir. Ókeypis inn. Hvað? Spútnik (live band) Hvenær? 22.00 Hvar? Hressó Hljómsveitin Spútnik leikur lifandi tónlist á Hressingarskálanum. Hvað? Portrett. Gunnar Andreas Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi Duo Harpverk, Íslenski flautu- kórinn og fleiri spila bæði ný og gömul verk eftir Gunnar Andreas Kristinsson. Miðaverð er 2.000 kr. Hvað? Andrými í litum og tónum „Hvítasunnudagur“ Hvenær? 12.10 Hvar? Listasafn Íslands Hluti af hádegistónleikaröð Íslenska flautukórsins og Lista- safns Íslands. Hádegisverðartilboð verður í boði eftir tónleikana og er aðgangur ókeypis. Hvað? Djass á Tíu dropum Hvenær? 21.00 Hvar? Tíu dropar, Laugavegi Í kvöld verður djassstemming á Tíu dropum þegar þær Sara Mjöll Magnúsdóttir og Rósa Guðrún Sveinsdóttir stíga á svið. Frítt inn. Hvað? A+ Jazzfönk tríó Hvenær? 20.00 Hvar? Bjórgarðurinn Djass á Bjórgarðinum í kvöld þar sem allt flæðir í gullna miðinum. Mælt er með að fólk panti sér borð en annars er aðgangur ókeypis. Fundir Hvað? Búsáhöld og bananar. Háð í kjöl- far hrunsins og Panama-skjalanna Hvenær? 14.00 Hvar? Oddi 101, Háskóla Íslands Málþing um sýn félags- og mann- vísinda á hrunið og allt sem hefur komið í kjölfar þess. Þarna verða nokkrir fyrirlestrar og síðan umræður í kjölfarið. Léttar veit- ingar verða í boði og frítt inn. Hvað? Afmælisþing Samtaka um sögu- ferðaþjónustu Hvenær? 13.00 Hvar? Norræna húsið Rætt verður um möguleika sögu- ferðaþjónustu á Íslandi og verður málþingið öllum opið. Stjórnandi fundarins er Felix Bergsson og það verður ókeypis inn. Hvað? Gögn eru gulls ígildi Hvenær? 08.30 Hvar? Advania, Guðrúnartúni 10 Morgunverðarfundur þar sem gögn og gagnaöryggi verða rædd. Áhugasamir geta skráð sig á vef- síðu Advania en annars er aðgang- ur að fundinum ókeypis. Uppistand Hvað? Mið-Ísland Hvenær? 20.00 Hvar? Þjóðleikhúskjallarinn Uppistandshópurinn þjóðþekkti verður með sýningu í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld og þar verður áreiðanlega hlegið mikið. Miða- verð er 3.500 krónur. Högni Egilsson er einn þeirra sem koma fram á heiðurstónleikum Davids Bowie. FréttaBlaðið/ari Mið-Ísland kitlar hláturtaugarnar í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. FréttaBlaðið/VilHElM KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5 - 8 - 11 CRIMINAL KL. 10:20 RIBBIT ÍSLTAL KL. 6 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 8 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5 - 7 - 8 - 10 - 11 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 5 - 8 - 11 CAPTAIN AMERICA 2D VIP KL. 5 - 8 - 11 CRIMINAL KL. 8 - 10:20 RIBBIT ÍSLTAL KL. 4 - 6 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 4:20 THE JUNGLE BOOK 2D KL. 3:20 - 5:40 - 8 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:20 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5 - 8 - 11 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 7 - 10 CRIMINAL KL. 11 THE JUNGLE BOOK 2D KL. 5:40 - 8 - 10:20 ALLEGIANT KL. 5:30 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5 - 8 - 11 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 6 - 9 ALLEGIANT KL. 8 10 CLOVERFIELD LANE KL. 10:40 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5 - 8 - 11 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 10:20 CRIMINAL KL. 8 RIBBIT ÍSLTAL KL. 6 EGILSHÖLL NÚMERUÐ SÆTI ROGEREBERT.COM  HITFIX  ENTERTAINMENT WEEKLY  FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR IRON MAN 95% KEVIN COSTNER, RYAN REYNOLDS, GARY OLDMAN OG TOMMY LEE JONES. Sýnd með íslensku tali Ævar Vísindamaður, Steinn Ármann Magnússon og Laddi ásamt fjölda annarra úrvalsleikara 98% TOTAL FILM  THE TELEGRAPH  TRI-CITY HERALD FRANKENSTEIN Ballett í beinni 18. maí í Háskólabíói Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is FORELDRABÍÓ HUNTSMAN Í DAG KL. 12 Í SMÁRABÍÓI CAPTAIN AMERICA 3D 7, 10 CAPTAIN AMERICA 4, 10:25 RATCHET & CLANK 3:45, 5:50 ÍSL.TAL HUNTSMAN: WINTERS WAR 10:10 THE BOSS 5:50, 8 MAÐUR SEM HEITIR OVE 8 KUNG FU PANDA 3 3:45 ÍSL.TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 4 TILBOÐ KL 3:45 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Ardennes ENG SUB 18:00, 20:00 Louder than bombs 17:45 Anomalisa 18:00 Room 20:00 Rams / Hrútar ENG SUB 20:00 The Witch / Nornin 22:00 Mia madre 22:15 Fyrir framan annað fólk / In front of others ENG SUB 22:00 2 9 . a p r í l 2 0 1 6 F Ö S T U D a G U r28 M e n n i n G ∙ F r É T T a B l a ð i ð 2 9 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 4 1 -6 F 3 8 1 9 4 1 -6 D F C 1 9 4 1 -6 C C 0 1 9 4 1 -6 B 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.