Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2016, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 28.04.2016, Qupperneq 30
Fjölbreytileiki er eflaust það orð sem best lýsir stíl poppdrottningar- innar Beyoncé. Flíkurnar og bún- ingar eru hluti af tjáningu listar hennar og leið til að koma ögrandi skilaboðum á framfæri eins og til dæmis mátti sjá á klæðnaði henn- ar þegar hún koma fram í hálfleik Super Bowl í febrúar síðastliðnum. Mikið hefur verið fjallað í tísku- tímaritum um fötin sem Beyoncé klæðist í stuttmyndinni Lem onade sem sýnir hluta af nýjustu lögum söngkonunnar af samnefndri plötu sem kom út á streymis veitunni Tidal á laugardaginn. Þar þykir stíll hennar sem er í stöðugri þróun vera meira heillandi og óraun- verulegri en nokkurn tíma áður. Bestu stundir hennar á op- inberum vettvangi hvað útlit varðar eru ófáar og spanna allt frá klassískum kvöldkjólum með löngum slóðum til glitr- andi samfellna. Í tilefni þess að drottningin Beyoncé lagði af stað í tónleikaferð um heim- inn í gær eru nokkur ógleyman- leg dress sem hún hefur rokkað rifjuð upp hér. Dressin sem enginn gleymir Beyoncé slær sjaldan feilnótu þegar kemur að klæðavali. Föt sem hún klæðist í myndböndum við lög á nýrri plötu hafa vakið athygli. Þegar söngkonan sýndi í fyrsta skipti opinberlega að hún væri ólétt klæddist hún fjólubláum, glitrandi smóking- jakka frá Dolce & Gabbana. Hún var rómantísk í útliti á Grammy- verðlaunahátíð- inni árið 2014 í fallegum hvítum blúndukjól frá Michael Cost- ello. Í marglitri samfellu, netsokkabuxum og leðurstígvélum á tónleikum fyrir tveimur árum. NORDIC PHOTO/GETTYÍ áberandi gulum kjól í myndbandi við eitt laga á nýútgefinni plötu, Lemonade. Glæsileg í enn einum Givenchy-gala- kjólnum. Söngkonan vakti óneitanlega tölu- vert mikla athygli í þessum gegnsæja kjól á Met Gala-ball- inu í fyrra. Kjóllinn er auð- vitað frá Givenchy eins og flestir þeirra sem hún klæðist á þessum viðburði. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Gallabuxur Kr. 6.900.- ökklasídd Jakkar Kr. 8.900.- 2 litir Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my styleStærðir 38-52 Netverslun á tiskuhus.is Smart sumarföt, fyrir smart konur 365.is Sími 1817 2 8 . a p r í l 2 0 1 6 F I M M T U D a G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 2 8 -0 4 -2 0 1 6 0 3 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 D -F 7 B 4 1 9 3 D -F 6 7 8 1 9 3 D -F 5 3 C 1 9 3 D -F 4 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.