Fréttablaðið - 28.04.2016, Page 30
Fjölbreytileiki er eflaust það orð
sem best lýsir stíl poppdrottningar-
innar Beyoncé. Flíkurnar og bún-
ingar eru hluti af tjáningu listar
hennar og leið til að koma ögrandi
skilaboðum á framfæri eins og til
dæmis mátti sjá á klæðnaði henn-
ar þegar hún koma fram í hálfleik
Super Bowl í febrúar síðastliðnum.
Mikið hefur verið fjallað í tísku-
tímaritum um fötin sem Beyoncé
klæðist í stuttmyndinni Lem onade
sem sýnir hluta af nýjustu lögum
söngkonunnar af samnefndri plötu
sem kom út á streymis veitunni
Tidal á laugardaginn. Þar þykir
stíll hennar sem er
í stöðugri þróun vera
meira heillandi og óraun-
verulegri en nokkurn tíma
áður.
Bestu stundir hennar á op-
inberum vettvangi hvað útlit
varðar eru ófáar og spanna allt
frá klassískum kvöldkjólum
með löngum slóðum til glitr-
andi samfellna. Í tilefni þess
að drottningin Beyoncé lagði
af stað í tónleikaferð um heim-
inn í gær eru nokkur ógleyman-
leg dress sem hún hefur rokkað
rifjuð upp hér.
Dressin
sem enginn
gleymir
Beyoncé slær sjaldan feilnótu þegar
kemur að klæðavali. Föt sem hún
klæðist í myndböndum við lög á
nýrri plötu hafa vakið athygli.
Þegar söngkonan
sýndi í fyrsta skipti opinberlega
að hún væri ólétt klæddist hún
fjólubláum, glitrandi smóking-
jakka frá Dolce & Gabbana.
Hún var rómantísk
í útliti á Grammy-
verðlaunahátíð-
inni árið 2014 í
fallegum hvítum
blúndukjól frá
Michael Cost-
ello.
Í marglitri samfellu, netsokkabuxum
og leðurstígvélum á tónleikum fyrir
tveimur árum. NORDIC PHOTO/GETTYÍ áberandi gulum kjól í myndbandi við eitt laga á nýútgefinni plötu, Lemonade.
Glæsileg í enn einum
Givenchy-gala-
kjólnum.
Söngkonan vakti
óneitanlega tölu-
vert mikla athygli
í þessum
gegnsæja
kjól á Met
Gala-ball-
inu í fyrra.
Kjóllinn
er auð-
vitað frá
Givenchy
eins og
flestir
þeirra sem
hún klæðist
á þessum
viðburði.
Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook
Gallabuxur
Kr. 6.900.-
ökklasídd
Jakkar
Kr. 8.900.-
2 litir
Bæjarlind 1-3
201 Kópavogur
s: 571-5464
Vertu einstök – eins og þú ert
stærðir 38-52
my styleStærðir 38-52
Netverslun á tiskuhus.is
Smart sumarföt, fyrir smart konur
365.is Sími 1817
2 8 . a p r í l 2 0 1 6 F I M M T U D a G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a
2
8
-0
4
-2
0
1
6
0
3
:5
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
3
D
-F
7
B
4
1
9
3
D
-F
6
7
8
1
9
3
D
-F
5
3
C
1
9
3
D
-F
4
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
7
2
s
_
2
7
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K