Jökull


Jökull - 01.12.1953, Blaðsíða 53

Jökull - 01.12.1953, Blaðsíða 53
Úr bréfum (Letters to the Editor) SKJALDFÖNN. (Sbr. Jökull, 1952, bls. 30-31). Sumarið 1953 hvarf allur snjór milli Bæjarár og Traðarlæks, en framan til við lækinn var eftir nokkur skafl. Barmur á huldunni í fremri bakka Traðarlæks var 160 cm á þykkt h. 6. okt. 1953, en mesta þykkt skaflsins á að gizka 300 cm. SNJÓFLÓÐ. (Úr bréfi frá Aðalsteini Jóhanns- syni, Skjaldfönn). „Veturinn 1952/53 var mjög góður. Mátti lieita snjólaust fram í góulok. Þ. 27. marz gerði hér ofsalega stórhríð, sem stóð á þriðja sólar- hring. Hlóð niður geysimiklum snjó framan í brúnina upp af bænum, ofan á gömlu gadd- Nottingham University, under the direction of Mr. J. D. Ives studied Morsárjökull and its neighbourhood. Their work consisted mainly of surveying, meteorological and ablation measure- ments and geological studies. Two members of this expedition were lost on Örœfajökull and tuere not found again. 8 English students from Cambridge Universi- ty utider the direction of Mr. J. C. Barringer carried out glaciological and geological studies at the glacier Ok. A German student, Hans-Dieter Helm from Hamburg started a study of the moraines at Siðujökull, but tuas drowned in the river of Eiríksfellsá, Dr. Emmy M. Todtmann from Hamburg continued her studies of the moraines at Eyja- bakkajökull. Because of the regrettable accidents occurring this summer, when three foreign students lost their lives, it has been found necessary to adopt a stricter policy in admitting foreign students to do research work on glaciers and in uninhabited areas. For this reason the National Research Council has issued the instructions printed on p. 52 of this journal. skaflana, sem voru snarbrattir. Þegar komið var svona 5—7 m þykkt, nýtt snjólag, þá batt það sig ekki lengur við hjarnið og öll fillan hljóp af stað niður um því nær auða hlíðina og komst alla leið ofan á Selá. Snjóflóðið fór yfir túnið, rétt vestan við bæinn, og var um 150 m á breidd. Tók það kofa, sem hrútar voru í, drap einn og meiddi annan. Svo fór flóðið yfir annað hús með 50 fjár í án þess að valda tjóni, en mikið grjót og möl barst á túnið.“ Fannalög minnka. „Snjór síðustu ára hefur nú allvíða horfið að mestu, og sums staðar að öllu, af jöklinum í sumar. Hraunin hér fyrir dalbotnunum, sem voru komin upp fyrir 1949, en kaffærðust svo þessi vondu ár síðan, voru nú í haust því nær öll komin upp aftur.“ GANGUR í SKEIÐARÁRJÖKLI. (Úr bréfi frá Ragnari Stefánssyni, Skaftafelli). Skeiðarárjökull hækkaði mikið í sumar (1953), mest í stefnu á Hvirfildalsskarð héðan að sjá. Einnig kom upp skörp bunga eða hnúður við miðjan jökulsporðinn. Þessi hækkun hefur kom- ið fram af hájöklinum. Framan af Sandi lítur bungan út sem langur, ávalur hryggur, er nær austan frá sæluhúsi og vestur fyrir miðjan Sand. Til beggja hliða við þessa bungu hefur jökullinn ekkert hækkað, að ég held. — Jökultanginn við útfall Skeiðarár lækkar ört og þynnist. Haustið 1952 rann Skeiðará öll kippkorn vest- ur með jökulröndinni. Þegar áin komst í sumar- vöxt, tók hún sér farveg að nýju upp að Skafta- fellsbrekkunum, í sinn gamla farveg, en þornaði að mestu í vestari farveginum. I haust fór áin svo aftur að falla vestur á bóginn, þegar mikill vöxtur kom í hana. VATNSDALSHLAUP 1953. í sumar hófst mikið Vatnsdalshlaup h. 15. ág., en tók að fjara aftur að morgni h. 17. Veg- ur yfir Kolgrímubrúna tepptist í þrjá daga, og skemmdist vegurinn við vesturenda hennar all- mikið, eins og vant er í hlaupum. — Þetta hlaup var hið stytza, er komið hefur. I fyrri daga og fram á síðustu ár, stóðu hlaupin yfir í viku. Bendir þetta til þess, að jökulstíflan fyrir dals- mynninu sé orðin langtum þynnri en áður og vatnsmagnið, sem safnast þar fyrir, að sama skapi minna. Skarphéðinn Gíslason. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.