Jökull


Jökull - 01.12.1982, Page 62

Jökull - 01.12.1982, Page 62
Fig. 10. Profile I in Fig. 4. The reworked “platy” layer of H3 with individual sand lenses and small roodets. Overlying it is a layer of loessial soil with known tephra layers, under the tephralayer Hi from 1104 AD. Mynd 10. Snið I á mynd 4. Neðst eru áfokslog úr H3 „plotuvikri “ með einstoku sandlinsu. Grannar rœtur sjást á víð og dreif. Ofan á áfokslaginu er fokjarðvegur með þekktum gjóskulögum, undir Hj frá 1104. Island. Þjórsárdalur och dess forödelse. Ejnar Munksgaard, Copenhagen, 217 pp. — 1958: The Öræfajökull Eruption of 1362. Ice- landic Museum of Natural History, 99 pp. — 1967: The Eruption of Hekla 1947-1948. Societas Scientiarum Islandica, 183 pp. — 1971: Aldur ljósu öskulaganna úr Heklu sam- kvæmt leiðréttu geislakolstímatali. Náttúrufræð- ingurinn 41:99-105. — 1976: Gjóskulög. (Tephra layers). Samvinnan 70, 1:4-9. Vilmundardóttir, E. G., 1977: Tungnárhraun. Jarð- fræðiskýrsla. Report from the National Energy Authority, OS ROD 7702, 156 pp. Manuscript accepted lst July 1982 ÁGRIP SETLÖG VIÐ TRJÁVIÐARLÆK í ÞJÓRSÁRDAL Elsa G. Vilmundardóttir og Ingibjörg Kaldal, Orkustofnun I bökkum Trjáviðarlækjar norðvestan við Búrfell, má fágóða mynd afsetlögum þeim sem fyllakvosina milli Búrfells og Sámsstaðamúla. Þar til Búrfells- virkjun var tekin í notkun árið 1970 flæmdist Trjá- viðarlækur um kvosina án þess að grafa sig að ráði niður. Aífallsvatni virkjunarinnar er nú veitt eftir kvosinni og hefur það grafið breiðan og djúpan farveg, sem opnar allgóð snið í setlögin í lægðinni. Mynd 3 sýnir einfaldað snið af þessum setlögum og 4. mynd mæld jarðvegssnið. Lögunum má skipta í fjóra meginflokka: 1) Lagskiptan sand með fínmöl. 2) Vatnaset. 3) Mó. 4) Þykk gjóskulög frá Heklu. Sandurinn er víðast hvar víxllagaður, sem bendir til þess að hann hafi sest til í straumvatni. Afborun- um má ráða að hann sé a.m.k. 25 m þykkur í Iægð- inni. Aldursgreining á mosatægjum í vatnasetinu, sem liggur ofan á sandinum, gaf aldurinn 8,950 ár (Tafla 1). Líklegast er að sandurinn sé hluti af hin- um miklu jökulsáraurum, sem hlóðust upp þegar jökullinn var að hörfa upp fyrir hálendisbrúnina. I allt að 1 m þykku vatnaseti, sem liggur ofan á sand- inum eru ferskvatnskísilþörungar. Ekki hefur þó verið um stöðuvatn að ræða heldur aðeins smátjarn- ir. Ofan á vatnasetinu er um 2.5 m þykkt mólag, víða með allstórum birkiiurkum. Nær miðju mólag- inu er elsta ljósa gjóskulagið frá Heklu, Hs, víðast 10-15 cm þykkt. Aldursgreiningar á mó við efra og neðra borð lagsins gáfu báðar aldurinn 6,100 ár, svo ekki virðist sem það gos hafi haft nein áhrif á gróður svæðisins. Ofan á móinn hefur lagst rúmlega 2 m þykkt gróft, ljóst gjóskulag frá Heklu, H4, sem er um 4,000 58 JÖKULL 32. ÁR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.