Jökull - 01.12.1982, Qupperneq 62
Fig. 10. Profile I in Fig. 4. The reworked “platy”
layer of H3 with individual sand lenses and small
roodets. Overlying it is a layer of loessial soil with
known tephra layers, under the tephralayer Hi
from 1104 AD.
Mynd 10. Snið I á mynd 4. Neðst eru áfokslog úr H3
„plotuvikri “ með einstoku sandlinsu. Grannar rœtur sjást á
víð og dreif. Ofan á áfokslaginu er fokjarðvegur með
þekktum gjóskulögum, undir Hj frá 1104.
Island. Þjórsárdalur och dess forödelse. Ejnar
Munksgaard, Copenhagen, 217 pp.
— 1958: The Öræfajökull Eruption of 1362. Ice-
landic Museum of Natural History, 99 pp.
— 1967: The Eruption of Hekla 1947-1948. Societas
Scientiarum Islandica, 183 pp.
— 1971: Aldur ljósu öskulaganna úr Heklu sam-
kvæmt leiðréttu geislakolstímatali. Náttúrufræð-
ingurinn 41:99-105.
— 1976: Gjóskulög. (Tephra layers). Samvinnan
70, 1:4-9.
Vilmundardóttir, E. G., 1977: Tungnárhraun. Jarð-
fræðiskýrsla. Report from the National Energy
Authority, OS ROD 7702, 156 pp.
Manuscript accepted lst July 1982
ÁGRIP
SETLÖG VIÐ TRJÁVIÐARLÆK
í ÞJÓRSÁRDAL
Elsa G. Vilmundardóttir og Ingibjörg Kaldal,
Orkustofnun
I bökkum Trjáviðarlækjar norðvestan við Búrfell,
má fágóða mynd afsetlögum þeim sem fyllakvosina
milli Búrfells og Sámsstaðamúla. Þar til Búrfells-
virkjun var tekin í notkun árið 1970 flæmdist Trjá-
viðarlækur um kvosina án þess að grafa sig að ráði
niður. Aífallsvatni virkjunarinnar er nú veitt eftir
kvosinni og hefur það grafið breiðan og djúpan
farveg, sem opnar allgóð snið í setlögin í lægðinni.
Mynd 3 sýnir einfaldað snið af þessum setlögum
og 4. mynd mæld jarðvegssnið. Lögunum má skipta
í fjóra meginflokka:
1) Lagskiptan sand með fínmöl.
2) Vatnaset.
3) Mó.
4) Þykk gjóskulög frá Heklu.
Sandurinn er víðast hvar víxllagaður, sem bendir
til þess að hann hafi sest til í straumvatni. Afborun-
um má ráða að hann sé a.m.k. 25 m þykkur í Iægð-
inni. Aldursgreining á mosatægjum í vatnasetinu,
sem liggur ofan á sandinum, gaf aldurinn 8,950 ár
(Tafla 1). Líklegast er að sandurinn sé hluti af hin-
um miklu jökulsáraurum, sem hlóðust upp þegar
jökullinn var að hörfa upp fyrir hálendisbrúnina. I
allt að 1 m þykku vatnaseti, sem liggur ofan á sand-
inum eru ferskvatnskísilþörungar. Ekki hefur þó
verið um stöðuvatn að ræða heldur aðeins smátjarn-
ir.
Ofan á vatnasetinu er um 2.5 m þykkt mólag,
víða með allstórum birkiiurkum. Nær miðju mólag-
inu er elsta ljósa gjóskulagið frá Heklu, Hs, víðast
10-15 cm þykkt. Aldursgreiningar á mó við efra og
neðra borð lagsins gáfu báðar aldurinn 6,100 ár, svo
ekki virðist sem það gos hafi haft nein áhrif á gróður
svæðisins.
Ofan á móinn hefur lagst rúmlega 2 m þykkt
gróft, ljóst gjóskulag frá Heklu, H4, sem er um 4,000
58 JÖKULL 32. ÁR