Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2014, Blaðsíða 52
52 Menning Sjónvarp Helgarblað 31. október–3. nóvember 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
R
yan Gosling skartar forláta
yfir varaskeggi þessa dagana.
Ástæðan fyrir skegginu ku vera
tökur á kvikmyndinni The Nice
Guys en myndin gerist í Los Angeles í
kringum 1970.
Tökur fara fram í Atlanta í Banda-
ríkjunum og hafa íbúar borgarinnar
rekist á Hollywood-stjörnuna á göt-
um úti fyrir vikið. Samkvæmt E! News
fór Gosling ásamt umboðsmanni sín-
um út að borða á veitingastaðnum
Buckhead Diner síðasta laugardags-
kvöld. Vitni sögðu leikarann elskuleg-
heitin uppmáluð er hann stillti sér
með upp með þjónunum og einum
kokkanna eftir matinn.
Shane Black leikstýrir The Nice
Guys. Myndin fjallar um spæjara sem
reynir að finna týnda stúlku og rann-
sakar andlát klámmyndastjörnu.
Gosling leikur aðalhlutverkið ásamt
Russell Crowe. Á meðal annarra leik-
ara eru Matt Bomer, Kim Basinger og
Margaret Qualley.
The Nice Guys kemur væntanlega
út árið 2016. n
Ryan Gosling leikur í The Nice Guys
Gosling með yfirvaraskegg
Föstudagur 31. október
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
15.40 Ástareldur e
(Sturm der Liebe)
16.30 Ástareldur e
(Sturm der Liebe)
17.20 Kúlugúbbarnir (15:18)
17.43 Nína Pataló (4:39)
17.51 Sanjay og Craig (10:20)
18.15 Táknmálsfréttir (61)
18.25 Nautnir norðursins 888
e (7:8) (Noregur - seinni
hluti)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Hraðfréttir 888 (6)
20.00 Óskalagið 1954 - 1963
(2:7) Niðurstaða símakosn-
ingar um hvaða lag af þeim
fimm óskalögum sem flutt
voru í Óskalög þjóðarinnar
síðasta laugardag, varð
hlutskarpast. Kosningin
stendur yfir frá laugardegi
til miðnættis á fimmtu-
dag. Umsjón. Ragnhildur
Steinunn Jónsdóttir og Jón
Ólafsson.
20.10 Útsvar (Ásahreppur
- Fjarðarbyggð) Bein
útsending frá spurninga-
keppni sveitarfélaga.
Umsjónarmaður er
Sigmar Guðmundsson.
Spurningahöfundur og
dómari er Stefán Pálsson.
Stjórn útsendingar: Helgi
Jóhannesson.
21.15 Hringadróttinssaga:
Föruneyti hringsins 8,8
(Lord of the Rings: The
Fellowship of the Ring)
Meistaraverk J.R.R. Tolkien
í leikstjórn Peters Jackson.
Margverðlaunuð mynd
með stórleikurum í flestum
hlutverkum. Hobbiti leggur
af stað í ævintýralegt
ferðalag og nýtur fulltingis
átta skrautlegra félaga.
Aðalhlutverk: Elijah Wood,
Ian McKellen og Orlando
Bloom.
00.10 Camilla Läckberg:
Vinir að eilífu e (Camilla
Läckberg: Vänner for livet)
Æsispennandi sænsk
sakamálamynd eins og þær
gerast bestar, en handritið
er eftir hinn vinsæla glæpa-
sagnahöfund Camillu
Läckberg. Rithöfundur
sökkvir sér ofan í eigin
fortíð í leit að efni í bók og
finnur meira en hana óraði
fyrir. Aðalhlutverk: Claudia
Galli, Richard Ulfsäter og
Eva Fritjofson. Leikstjóri:
Richard Holm. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
01.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
12:30 Undankeppni EM 2016
(Lettland - Ísland)
14:15 UEFA Champions League
2014 (Anderlecht -
Arsenal)
15:55 Spænski boltinn 14/15
(Cordoba - Real Sociedad)
17:35 Þýski handboltinn
2014/15 (Rhein-Neckar
Löwen - Kiel)
19:05 Þýsku mörkin
19:30 Meistaradeild Evrópu
20:00 La Liga Report
20:30 Moto GP (Malasía)
21:30 UFC 2014 Sérstakir þættir
(Ronda Rousey)
22:15 UFC Live Events (UFC Fight
Night: Nelson vs Story)
23:50 NBA (NBA - Shaqtin' a
Fool)
00:10 NBA (Upphitun - Bulls vs
Cleveland)
01:00 NBA 2014/2015
11:50 Premier League
(Sunderland - Arsenal)
13:35 Premier League
(Burnley - Everton)
15:15 Premier League
(Liverpool - Hull)
16:55 Premier League World
17:25 Premier League (Totten-
ham - Newcastle)
19:10 Match Pack
19:40 Enska 1. deildin
(Norwich - Bolton)
21:40 Messan
22:25 Enska úrvalsdeildin
- upphitun
22:55 Premier League
(Man. Utd. - Chelsea)
00:45 Messan
10:30 Contact
12:55 10 Years
14:35 Street Dance
16:15 Contact
18:40 10 Years
20:20 Street Dance
22:00 Insidious
23:40 Scream 4
01:30 Braveheart
04:25 Insidious
19:00 Raising Hope (13:22)
19:20 The Carrie Diaries
20:30 X-factor UK (20:34)
21:15 Grimm (16:22)
22:00 Constantine (1:13)
22:45 Ground Floor (4:10)
23:55 The Carrie Diaries
01:05 X-factor UK (20:34)
01:50 Grimm (16:22)
02:35 Constantine (1:13)
18:10 Strákarnir
18:35 Friends (10:25)
18:55 Little Britain (5:6)
19:25 Modern Family (20:24)
19:50 Two and a Half Men
(16:22)
20:15 Réttur (5:6)
21:00 The Mentalist (6:22)
21:40 A Touch of Frost.
23:25 It's Always Sunny in
Philadelphia (11:13)
23:50 Life's Too Short (5:7)
00:20 Fringe (5:22)
01:05 Réttur (5:6)
01:50 The Mentalist (6:22)
02:30 A Touch of Frost.
04:10 It's Always Sunny in
Philadelphia (11:13)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Wonder Years (6:23)
08:30 Drop Dead Diva (9:13)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (75:175)
10:15 Last Man Standing (2:18)
10:40 White Collar (4:16)
11:25 Heimsókn
11:45 Junior Masterchef
Australia (3:22)
12:35 Nágrannar
13:00 The Borrowers
14:30 Another Cinderella Story
Rómantísk kvikmynd
þar sem dans og tónlist
spila stór hlutverk. Sagan
byggir lauslega á klassísku
ævintýri um Öskubusku og
fjallar um strák sem dansar
við draumadísina á grímu-
balli. Áður en hann kemst
að því hver er á bak við
grímuna þarf hún að flýta
sér heim og hann leggur allt
í sölurnar til að finna hana
aftur. Aðalhlutverkin leika
Selena Gomez, Drew Seeley
og Jane Lynch.
16:00 Young Justice
16:25 New Girl (9:25)
16:50 Bold and the Beautiful
17:12 Nágrannar
17:37 Simpson
-fjölskyldan (16:22)
18:03 Töfrahetjurnar (6:10)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Simpsons
19:45 Logi (6:30)
20:30 Mike and Molly (8:22)
20:55 NCIS: Los Angeles 6,8
(22:24) Fjórða þáttaröðin
um starfsmenn sérstakrar
deildar innan bandaríska
hersins sem hafa það sérsvið
að rannsaka glæpi sem
tengjast sjóhernum eða
strangæslunni á einn eða
annan hátt. Með aðalhlut-
verk fara meðal annars Chris
O'Donnell og LL Cool J.
21:40 Louie (4:14) Skemmtilegir
gamanþættir um fráskildan
og einstæðan föður sem
baslar við að ala dætur
sínar upp í New York ásamt
því að reyna koma sér á
framfæri sem uppistandari.
Höfundur þáttana ásamt
því að leika aðalhlutverkið er
einn þekktasti uppistandari
Bandaríkjanna, Louie C.K.
23:40 Kill The Irishman 7,2
Spennandi sakamálamynd
frá 2011 byggð á sannsögu-
legum atburðum með Ray
Stevenson, Christopher
Walken, Val Kilmer og
Vincent D'Onofrio í aðal-
hlutverkum. Myndin fjallar
um írska harðnaglann
Danny Green sem vann
fyrir mafíuna í Cleveland á
áttunda áratugnum.
01:30 Solitary Man
03:00 Season Of The Witch
04:30 Love Never Dies
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (12:25)
08:20 Dr.Phil
09:00 The Talk
09:40 Pepsi MAX tónlist
14:45 Friday Night Lights (12:13)
15:30 Survivor (4:15)
16:15 Growing Up Fisher (7:13)
16:40 Minute To Win It Ísland
(7:10) Í þáttunum keppist
fólk við að leysa tíu þrautir
en fá eingöngu eina mínútu
til að leysa hverja þraut.
Ingó Þórarinsson, betur
þekktur sem Ingó veðurguð
stýrir þáttunum af mikilli
leikni og hvetur af krafti
alla keppendur að klifra
upp þrautastigann þar sem
verðlaunin verða glæsilegri
og veglegri með hverri
sigraðri þraut.
17:40 Dr.Phil
18:20 The Talk
19:00 The Biggest Loser (14:27)
Skemmtilegir þættir þar
sem fólk sem er orðið
hættulega þungt snýr við
blaðinu og kemur sér í form
á ný. Í þessari þáttaröð
einbeita þjálfarar sér hins
vegar ekki einungis að
keppendum, heldur heilu
og hálfu bæjarfélögum sem
keppendur koma frá. Nú
skuli fleiri fá að vera með!
19:45 The Biggest Loser (15:27)
20:30 The Voice 6,7 (10:26)
Bandarískur raunveruleika-
þáttur þar sem leitað er
hæfileikaríku tónlistarfólki.
Í þessari þáttaröð verða
Gwen Stefani og Pharrell
Williams með þeim Adam
Levine og Blake Shelton í
dómarasætunum.
22:00 The Voice (11:26)
22:45 The Tonight Show Spjall-
þáttasnillingurinn Jimmy
Fallon hefur tekið við
keflinu af Jay Leno og stýrir
nú hinum geysivinsælu
Tonight show þar sem hann
hefur slegið öll áhorfsmet.
23:25 Law & Order: SVU (11:24)
00:10 Fargo 9,1 (5:10) Fargo eru
bandarískir sjónvarps-
þættir sem eru skrifaðir
af Noah Hawlay og eru
undir áhrifum samnefndrar
kvikmyndar Coen bræðra
frá árinu 1996 en þeir eru
jafnframt framleiðendur
þáttanna. Þetta er svört
kómedía eins og þær gerast
bestar.
01:00 Hannibal (5:13)
01:45 The Tonight Show
02:25 The Tonight Show
03:05 Pepsi MAX tónlist
85% drama og 15% grín
Better Call Saul verður drama eins og Breaking Bad
Þ
áttaröðin Breaking Bad var
svo sannarlega dramat-
ísk þótt lögfræðingurinn
Saul Goodman hafi fengið
marga til að skella upp úr svona
til að losa um spennuna. Nú
hefur leikarinn Bob Odenkirk,
sem lék Saul, látið hafa eftir sér
að nýja serían, Better Call Saul,
sé hvort tveggja grín og drama.
„Þetta verður 85% drama og 15
% grín. Og vonandi allavega 5%
sveitatónlist,“ lét leikarinn hafa
eftir sér í viðtali við THR í síðustu
viku.
Odenkirk mun áfram leika
Goodman en þættirnir eiga að
gerast sex árum áður en karakt-
erinn birtist í Breaking Bad.
Karakterinn Mike, sem leikinn er
af Jonathan Banks, mun einnig
öðlast framhaldslíf í nýju þáttun-
um. Aaron Paul, sem leikur Jesse
Pinkman, sagði í viðtali við The
Huffington Post að hann vonað-
ist eftir gestahlutverki en af því
mun ekki verða. Anna Gunn mun
hins vegar líklega fá lítið hlutverk
í þáttunum.
Odenkirk segist hafa byggt
Saul Goodman á kvikmynda-
framleiðandanum Robert Evans.
„Hann breytir regulega um hrynj-
anda. Viðhorf hans skín í gegn-
um allt sem hann segir. Þegar ég
æfi mig í einrúmi hermi ég eft-
ir Robert Evans. Svo þegar ég er
kominn á sett tek ég Saul fram.“ n
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
Æ
skan og ellin er eitt
skemmtilegasta mót
hvers árs. Þar koma
saman skákmenn 60
ára og eldri og svo
skákmenn 15 ára og yngri og tefla
saman í níu umferða móti.
Mótið í ár fór fram
síðasta laugardag
í Skákhöll Tafl-
félags Reykja-
víkur í Faxa-
feninu. Ásamt
Taflfélaginu
stóðu Taflfé-
lag Garðarbæj-
ar, Riddararn-
ir, Skákfélag eldri
borgara og Olís að
mótinu. Yfirleitt hafa
þeir eldri verið í toppbar-
áttunni á mótinu enda margir
þrælsterkir skákmenn komn-
ir á sjötugsaldurinn. Þó hefur nú
alltaf eitthvert ungstirnið náð að
blanda sér í baráttuna. Landslag-
ið var svipað í ár. Fór svo að seni-
or Bragi Halldórsson og junior
Vignir Vatnar Stefánsson mættust
í hreinni úrslitaskák í síðustu um-
ferðinni. Bragi hafði Vigni undir
eftir spennandi skák og sigraði því
á mótinu og það í þriðja skiptið á
fjórum árum. Vel gert hjá hinum
Njáluelskandi íslenskukennara.
Fjórir keppendur fóru frá Ís-
landi á EM ungmenna sem er
nýafstaðið í Batumi í Georgíu.
Fjölnispiltarnir Dagur Ragnars-
son og Oliver Aron Jóhannesson
eru margsigldir. Í þetta skiptið
gekk þeim hins vegar ekk-
ert sérstaklega en koma
tímar koma ráð. Gauti
Páll Jónsson og
Símon Þórhalls-
son tefldu báð-
ir á yngri ári í u16
en þeir eru 15ára
gamlir og tefldu
nú í fyrsta sinn er-
lendis. Gekk þeim
báðum vonum fram-
ar og hala samtals inn
um 200skákstig fyrir sína
frammistöðu. Glæsilega gert
hjá drengjunum. Þjálfari og farar-
stjóri var Helgi Ólafsson.
Á laugardaginn fer fram af-
mælismót stórskáldsins Einars
Benediktssonar sem hefði orðið
150ára gamall um þessar mund-
ir. Mótið sem er boðsmót er vel
skipað og taka allmargir titilhaf-
ar þátt. Teflt verður á veitingar-
staðnum í miðbænum sem er
nefndur í höfuð skáldsins fræga
sem hafði svo mjög gaman af tafli
eins og lesa má um. n
Mikið um að vera
í skákheiminum
Alltaf sætur Leikarinn
þykir taka sig vel út í klæðn-
aði frá áttunda áratugnum.
Better Call Saul Lögfræðingurinn Saul
Goodman sló í gegn í Breaking Bad og
hefur nú fengið sinn eigin sjónvarpsþátt.