Fréttablaðið - 10.05.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.05.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 0 9 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 1 0 . M a Í 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag lÍfið Heiða Reed er orðin fastagestur á rauða dreglinum, nú síðast á afhendingu Bafta-verð- launanna á sunnudag. 28 fréttir Íslendingar flytja enn úr landi þrátt fyrir uppgang. 8 skoðun Barnabætur eru nánast eins og styrkur til fátækra, skrifar Oddný G. Harðardóttir. 14 lÍfið Logi Pedro og Unnsteinn Manuel Stefánssynir semja tónlist fyrir heimildarmynd um íslenska landsliðið. 30 plús 2 sérblöð l fólk l  eurovÍsir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 DRÖGUM ÚT 51.000 VINNINGA Á ÁRINU! AÐ VERÐMÆTI 30 MILLJÓNIR HVER! Á leið burt Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og hundurinn Sámur eru hér á göngu fyrir utan Bessastaði í loks annasams dags. Í gær tilkynnti Ólafur að hann væri hættur við framboð sitt til forseta en það er sama niðurstaða og hann komst að í nýársávarpi sínu. Í lok kjörtímabilsins mun Ólafur Ragnar hafa setið á Bessastöðum í 20 ár en hann var fyrst kjörinn til embættis árið 1996. FRéttaBlaðið/SteFÁn stJórnMál „Ólafur hefur notað þá taktík að leyfa óánægju röddunum að blása og koma svo í lok umræð- unnar og svara mjög kröftuglega til baka. Það hefur gagnast honum vel. Núna virtist það einfaldlega ekki ganga,“ segir Baldur Þórhallsson, stjórnmálfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Í gær birti MMR könnun sem sýndi að fylgi Ólafs hefði hrunið um 27 prósentustig. Guðni mæltist með 59,2 prósent. Í kjölfarið barst til- kynning um að Ólafur hefði dregið framboð sitt til baka. Könnun MMR gerði ekki ráð fyrir Davíð Oddssyni, nema að litlum hluta. Davíð bauð sig fram á sunnu- dag. „Ef maður ber saman mál- flutning fráfarandi forseta og Davíðs Oddssonar, þá er hann áþekkur. Það má gera ráð fyrir að þeir höfði að einhverju leyti til sama kjósenda- hóps. En Guðni er vissulega í mjög sterkri stöðu samkvæmt þessari könnun,“ segir Baldur. „Það verður fróðlegt að sjá hvað Davíð gerir. Ég held að keppinautum hans beri að varast að vanmeta hann. Það var ekki sá beitti penni sem setið hefur í Hádegismóum sem talaði á Bylgjunni á sunnudag. Það var í raun hinn alltumlykjandi faðmandi faðir sem ætlaði að sameina frekar en að sundra. – snæ, shá/ sjá síðu 4 Vont að vanmeta Davíð Heilmiklar sviptingar og nýjustu vendingar í baráttunni um Bessastaði síðast- liðna daga hafa orðið til þess að öll spil eru enn á borðinu að mati prófessors. Davíð hefur sýnt það í kosningabar- áttu að hann getur höfðað til breiðs kjósendahóps þegar hann leggur áherslu á að sameina en ekki sundra. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórn- málafræði. fótbolti Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í fótbolta, kynntu í gær 23 manna hópinn sem fer til Frakklands í sumar á Evrópumótið en þar tekur karla- landsliðið í fyrsta sinn þátt í stórmóti. Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum en ekki voru allir vissir hvort markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi færi með eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Fastamenn á borð við Gunnleif G u n n l e i f s - son, Ólaf Inga Skúla- son og Sölva Geir Ottesen þurfa að sitja eftir heima. - tom / sjá síðu 16 Eiður Smári fer með til Frakklands 1 0 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 6 0 -2 D 9 8 1 9 6 0 -2 C 5 C 1 9 6 0 -2 B 2 0 1 9 6 0 -2 9 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 9 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.