Fréttablaðið - 10.05.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 10.05.2016, Blaðsíða 46
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is H E I L S U R Ú M ROYAL MAÍ TILBOÐ 25% AFSLÁTTUR! A R G H !!! 0 30 51 6 Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Sumar 2016, vinningar komu á eftirtalin númer: Toyota Yaris Active 12075 22748 Ferðavinningur að upphæð kr. 600.000 hver vinningur komu á miða númer 940 27589 29398 74236 Ferðavinningur að upphæð kr. 300.000 hver vinningur komu á miða númer: B irt á n áb yr gð ar STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Vinningar komu á eftirtalin númer: Suma 2016 Toyota Yaris Active 12075 22748 Ferðavinningur að upphæð kr. 600.000 940 27589 29398 74236 Ferðavinningur að upphæð kr. 300.000 2132 11533 19400 29438 39178 48388 59653 69201 3148 11548 19959 30002 40997 49135 61487 70023 3527 12939 20881 31576 42567 50862 61550 71940 3880 13019 21201 32060 43939 51141 64248 71975 4166 13280 21955 32853 44105 51494 64624 72161 4487 13419 24682 33260 44201 53192 64808 73137 5202 14300 24905 33335 45071 53451 65109 74221 5317 14568 25314 34594 45193 54821 65981 75412 5814 14958 26625 35740 45256 55065 66532 76730 6607 15035 26817 36673 46602 57724 66555 77382 6619 16578 26867 38042 47911 58166 68004 78134 7581 17062 27076 38483 48187 58828 68520 78399 7947 17342 27957 38556 48209 58893 68547 78982 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar landsmönnum veittan stuðning og óskar vinningshöfum til hamingju. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, Reykjavík, sími 535- 0900. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar landsmönnum veittan stuðning og óskar vinningshöfum til hamingju. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, Reykjavík, sími 535-0900. 590 2045 | BENNI.IS 561 4200 / NESDEKK.IS Betra gripLægra veghljóð Minni eyðsla Bræðurnir Logi Pedro og Unnsteinn Manuel Stefánssynir vinna að því hörðum höndum þessa dagana að semja tónlist fyrir heim- ildarmynd Sölva Tryggvasonar um íslenska karlalandsliðið í knatt- spyrnu. „Við höfum báðir verið að vinna aðeins að því að gera svona tónlist hvort sem það er fyrir leikhús eða annað, en þetta er í fyrsta skiptið sem við gerum svona fyrir mynd í fullri lengd. Við setjum þarna á okkur composer-hattana og vinnum þetta í stúdíóinu og erum aðeins búnir að skissa niður hlutverk okkar: ég er meira í svona „atmo“ dóti en Unnsteinn er í „uptempo“ músík sem er t.d. undir fótbolta- leikjunum sjálfum og svona,“ segir Logi Pedro Stefánsson um aðkomu þeirra bræðra að gerð þessarar heimildarmyndar. Logi og Unnsteinn, eða Les Frères Stefson eins og þeir vilja gjarnan láta kalla sig, eru kannski þekkt- astir fyrir að vera tveir lykilmenn hljómsveitarinnar góðkunnu Retro Stefson. Logi Pedro hefur svo sjálfur verið að vinna að eigin músík, bæði sem einn eftirsóttasti upptökustjóri landsins og sem ein aðalsprautan í rappgrúppunni Sturla Atlas, sem hefur vakið mikla athygli síðustu misseri fyrir frumlegar lagsmíðar og fyrir að taka hljómsveitarhug- takið aðeins lengra með því að vera einnig með fatalínu og hafa staðið að opnun á listasýningu svo fátt eitt sé nefnt. Sturla Atlas er í þann mund að gefa út nýtt myndband við lagið Vino sem mun koma út á allra næstu dögum. Unnsteinn Manuel gaf út sóló- plötu árið 2014 og hefur verið að syngja hér og þar og verið þátta- stjórnandi á RÚV, svo fátt eitt sé nefnt. Retro Stefson hefur verið í upp- tökuverinu upp á síðkastið eftir að hafa tekið sér smávegis hlé frá tónleikahaldi en hljómsveitin átti 10 ára afmæli í mars síðastliðnum. Sveitin hefur gefið út þrjár plötur síðan hún var stofnuð árið 2006 en titill væntanlegrar plötu mun vera Scandinavian Pain. Fyrir utan hana hafa krakkarnir í Retro gefið út plöturnar Montaña, Kimbabwe og Retro Stefson. „Það er að koma út myndband sem Magnús Leifsson gerði. Það er mjög stutt í að það komi út, bara á næstu dögum,“ segir Logi Pedro aðspurður hvað sé næst á döfinni hjá Retro Stefson. Þetta verður annað lagið sem kemur út af þess- ari væntanlegu plötu en áður hefur komið út lagið Malaika. Heimildarmyndin sem þeir Logi og Unnsteinn eru að semja tónlist fyrir mun bera titilinn Jökullinn logar og fylgir eftir karlalandslið- inu í knattspyrnu í gegnum undan- keppni EM. Sölvi Tryggvason fram- leiðir þessa mynd eins og áður var sagt en  Sævar Guðmundsson leik- stýrir og Úlfur Teitur Traustason sér um klippingu. Stikla úr myndinni var sýnd í höfuðstöðvum KSÍ áður en tilkynnt var um hópinn sem spil- ar á EM í sumar og er myndin sögð eiga að koma út í lok þessa mánaðar eða byrjun júní. stefanthor@frettabladid.is Gera í fyrsta sinn tónlist fyrir mynd í fullri lengd Bræðurnir og tónlistarmennirnir Logi Pedro Stefánsson og Unn- steinn Manuel Stefánsson eru að vinna tónlistina við heimildar- myndina Jökullinn logar og er þetta í fyrsta sinn sem þeir semja tónlist fyrir mynd í fullri lengd. Logi Pedro Stefánsson semur tónlist fyrir heimildarmyndina Jökullinn logar ásamt Unnsteini Manuel Stefánssyni, bróður sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 1 0 . m a í 2 0 1 6 Þ R I Ð J U D a G U R30 L í f I Ð ∙ f R É T T a B L a Ð I Ð 1 0 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 6 0 -4 1 5 8 1 9 6 0 -4 0 1 C 1 9 6 0 -3 E E 0 1 9 6 0 -3 D A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 9 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.