Morgunblaðið - 11.08.2015, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.08.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 2015 Fimmt kvikmyndin í Mission: Im- possible-syrpunni, Rogue Nation, skilaði mestum miðasölutekjum til íslenskra kvikmyndahúsa aðra helgina í röð og nema miðasölu- tekjur af henni frá frumsýningar- degi nú um 20,6 milljónum króna. Ofurhetjumyndin Fantastic Four, sem segir af fjórum hetjum með yfirnáttúrulega eiginleika, var einnig vel sótt um helgina, líkt og gamanmyndin Trainwreck með uppi- standaranum Amy Shumer og gamanleikaranum Bill Hader í aðalhlutverkum. Mauramaðurinn, Ant Man, er fimmta tekjuhæsta mynd helgarinnar, ofurhetjumynd úr smiðju Marvel. Hrútar falla um eitt sæti milli helga, úr 9. í 10. Bíóaðsókn helgarinnar Bíólistinn 7. - 9. ágúst 2015 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Mission Impossible: Rogue Nation Fantastic Four (2015) Minions Trainwreck Ant-Man Inside Out Pixels Amy Paper Towns Hrútar 1 Ný 2 Ný 3 5 4 7 6 9 2 Ný 5 Ný 4 8 3 2 3 11 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Cruise enn á toppnum Óhræddur Cruise á hraðferð í Miss- ion Impossible: Rogue Nation. Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 18.00. 20.00 Turist Bíó Paradís 20.00 París norðursins Bíó Paradís 22.00 Amour Fou Bíó Paradís 22.00 Human Capital Bíó Paradís 22.15 Pixels Geimverur mistúlka myn- bandsupptökur af sígildum tölvuleikjum úr spilakössum og líta á þær sem stríðs- yfirlýsinu. Þær ákveða að ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fyrir fjölbreyttum árásum. Metacritic 27/100 IMDB 5,5/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Keflavík 17.30 Smárabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 Amy 12 Í myndinni er sýnt áður óbirt myndefni og er leitast við að segja harmræna sögu söng- konunnar hæfileikaríku með hennar eigin orðum. Metacritic 85/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Paper Towns Margo (Cara Delevingne) hverfur skyndilega eftir að hafa farið með Quentin (Nat Wolff) í næturlangt ævintýr og nú er það á herðum Quentin að finna hana aftur. Metacritic 57/100 IMDB 7,1/10 Smárabíó 17.40 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Gallows 16 Tuttugu ár eru liðin síðan að maður lést í miðju leikriti. Nemendurnir koma nú sam- an til að setja leikritið upp á ný en það heppnast ekki sem skyldi. Metacritic 30/100 IMDB 4,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.45 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 22.45 Ant-Man 12 Scott Lang er vopnaður of- urgalla sem getur minnkað þann sem klæðist honum en aukið styrk hans um leið. Gallinn kemur sér vel þegar hjálpa þarf læriföðurnum að fremja rán og bjarga heim- inum. Metacritic 64/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.20, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Minions Skósveinarnir eru hér mætt- ir í eigin bíómynd. Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.30, 15.30 Háskólabíó 17.30 Webcam 16 Lífið er afar frjálslegt hjá framhaldsskólastelpunni Rósalind en þegar hún fer að fækka fötum á Netinu breyt- ist allt. Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 22.10 Magic Mike XXL 12 Mike og félagar setja upp eina sýningu í viðbót á Myrtle Beach, en þrjú ár eru liðin síðan Mike hætti í nekt- ardansinum. Metacritic 60/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00 Terminator: Genisys 12 Árið er 2009 og John Con- nor, leiðtogi uppreisnar- manna, er enn í stríði við vél- mennin. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 39/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.40 Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur verið opnaður nýr garður, Jurassic World. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Ethan og félagar taka að sér erfiðara verkefni en þeir hafa nokkru sinni áður tekið að sér. Nú þarf að uppræta Samtökin, alþjóðleg glæpasamtök, en vandinn er sá að Samtökin eru jafn hæf og þau. Metacritic 75/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.50, 14.50, 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.45, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 21.30, 22.45 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45 Smárabíó 17.15, 20.00, 20.00, 22.45, 22,45 Mission: Impossible - Rogue Nation 12 Fjögur ungmenni eru send í annan heim sem er stórhættulegur og hefur ferðalagið hryllileg áhrif á líkama þeirra. Laugarásbíó 20.00, 22.15 Sambíóin Álfabakki 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 19.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.40, 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Fantastic Four Amy (Schumer) trúir ekki á að sá eini rétti" sé til og nýtur lífsins sem blaða- penni. Málin vandast heldur þegar hún fer að falla fyrir nýjasta viðfangs- efninu sem hún er að fjalla um. Metacritic 75/100 IMDB 6,9/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.40 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Trainwreck 12 Austurveri • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri KÖKUR BRAUÐ SALÖT LÉTTIR RÉTTIR Velkomin í kaffihús Bakarameistarans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.