Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 50
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 88. árg. 201246 Texti og mynd: Christer Magnusson LÉT DRAUMINN UM STOFU RÆTAST Það er ekki algengt að hjúkrunarfræðingar reki eigin stofu. Samt eru nú margir sem hafa þá sérþekkingu sem til þarf. Ein þeirra er Dóra Dröfn Skúladóttir en hún hefur sérhæft sig í hugrænni atferlismeðferð. Í Fréttablaðinu mátti fyrir stuttu lesa í smáauglýsingu að Dóra Dröfn Skúladóttir geðhjúkrunarfræðingur hefði opnað samtals meðferðarstofu. Blaðamaður fór á stofuna til þess að kynna sér hvað þar fer fram og hvernig það er fyrir hjúkrunar- fræðing að reka eigin meðferðarstofu. Dóra Dröfn vann á bráðageðdeild á Landspítala, þegar hún byrjaði í diplóma- námi í hugrænni atferlismeðferð, en hætti þar um það leyti sem hún lauk námi. Hún fékk þá vinnu á Reykjalundi á sama tíma og fjármálakreppan skall á. „Það var yndislegt að vinna á Reykjalundi. Þar stundaði ég mikla hugræna atferlis- meðferð,“ segir Dóra Dröfn. Vegna kreppunnar þurfti að segja upp fjölda fólks og þar sem Dóra Dröfn var meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.