Skólavarðan - 01.09.2005, Blaðsíða 19
19
SKÓLAVARÐAN 6.TBL. 5. ÁRG. 2005
Í október verða haldin námskeið fyrir trúnaðarmenn
FL um allt land. Þau verða sex talsins, þar af eru tvö
eingöngu ætluð nýliðum haldin á Akureyri og í Reykjavík.
Umsjón námskeiðanna verður í höndum stjórnar FL. Þau
fara fram á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík 7. október. Námskeið fyrir nýja
trúnaðarmenn í 1., 2., 3., 4., 8., 9. og 10. svæðadeild.
Mosfellsbæ 18. október. Námskeið fyrir alla
trúnaðarmenn í 2. og 3. svæðadeild.
Selfoss 19. október. Námskeið á Selfossi fyrir
alla trúnaðarmenn í 8., 9. og 10. svæðadeild.
Akureyri 20. október. Námskeið fyrir nýja
trúnaðarmenn í 5., 6. og 7. svæðadeild.
Akureyri 21. október. Námskeið fyrir alla
trúnaðarmenn í 4., 5., 6. og 7. svæðadeild.
Reykjavík 24. október. Námskeið fyrir
alla trúnaðarmenn í Reykjavík.
Skráning fer fram hjá formönnum viðkomandi svæðadeilda.
DAGSKRÁ TRÚNAÐARMANNANÁMSKEIÐS (NÝLIÐAR)
Kl. 09:00 Hlutverk, ábyrgð og réttindi trúnaðarmanna
Verkefni/gildi trúnaðarmanna
Kl. 10:15 Kaffi
Kl. 10:30 Skipulag og þjónusta KÍ/FL
Kl. 12:00 Hádegismatur
Kl. 13:00 Helstu atriði kjarasamnings
- ráðningarsamningar
- launaseðill
- ferilskrá
Kl. 14:00 Undirbúningur og ferli kjarasamninga
Kl. 15:00 Námskeiðslok
DAGSKRÁ TRÚNAÐARMANNANÁMSKEIÐS (ALLIR)
Kl. 8:30 Mæting – kaffi
Kl. 9:00 Kynning á sjóðum:
Vísindasjóður FL
Orlofssjóður KÍ
Kl. 10:00 Kaffi
Kl. 10:20 Kynning á lífeyrissjóðsmálum: Eiríkur Jónsson
formaður KÍ
Umræða – fyrirspurnir
Kl. 11:15 Innra starf/leikskólamál. Tveir frummælendur
ræða um efni að eigin vali - umræður
Kl. 12:00 Hádegismatur
Kl. 13:00 Fyrirlestur. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur: Erfið
viðtöl - samskiptavandamál
Kl. 15:00 Kaffi
Kl. 15:15 Undirbúningur næsta kjarasamnings – umræða um
kjaramál
Kl. 16:00 Námskeiðslok
Skráning á námskeiðin fyrir alla trúnaðarmenn fer fram
hjá formönnum viðkomandi svæðadeilda (sjá lista hér
að neðan). Nýliðar skrá sig á netfangið throstur hjá ki.is
– og taki fram hvort um námskeiðið á Akureyri eða í
Reykjavík sé að ræða. Frestur til að skrá sig er til 30.
september. Athugið að nýliðar þurfa að skrá sig á tvö
námskeið. Varðandi ferðakostnað, þar sem það á við,
hafið samband við skrifstofu FL.
Námsgagnastofnun fagnaði 25 ára starfsafmæli með veglegu
málþingi á Grand Hótel Reykjavík þann 2. september síðastliðinn.
Yfirskrift málþingsins var „Nemendur og námsefni framtíðar“. Um
200 manns fögnuðu með stofnuninni en þess má geta að rúmlega
150 nýir titlar námsefnis komu út á vegum Námsgagnastofnunar
á síðasta ári og þar af var um þriðjungur vefefni. Nánar verður
sagt frá málþinginu í næsta tölublaði Skólavörðunnar.
Námsgagnastofnun 25 ára
1. DEILD REYKJAVÍK
Formaður: Sigríður Marteinsdóttir,
netfang: sigga hjá leikskolar.rvk.is
2. DEILD KÓPAVOGUR, GARÐABÆR, MOSFELLSBÆR,
SELTJARNARNES, HAFNARFJÖRÐUR, BESSASTAÐAHREPPUR OG
KJÓS
Formaður: Björk Óttarsdóttir,
netfang: bjorko hjá kopavogur.is
3. DEILD VESTURLANDSKJÖRDÆMI OG
A-BARÐASTRANDARSÝSLA
Formaður: Ásta Huld Jónsdóttir,
netfang: astahuldj hjá simnet.is
4. DEILD VESTFJARÐAKJÖRDÆMI, UTAN
A-BARÐASTRANDARSÝSLU
Formaður: Jóna Lind Karlsdóttir,
netfang: jonalind hjá simnet.is
5. DEILD NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA
Formaður: Þórunn Bernódusdóttir,
netfang: sudurvegur hjá simnet.is
6. DEILD NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA
Formaður: Björg Sigurvinsdóttir,
netfang: bjosi hjá akmennt.is
7. DEILD AUSTURLANDSKJÖRDÆMI
Formaður: Guðmunda Vala Jónasdóttir,
netfang: vala hjá fell.is
8. DEILD SUÐURLANDSKJÖRDÆMI, UTAN VESTMANNAEYJA
Formaður: Lisbet Nilsdóttir,
netfang: lisbet hjá ismennt.is
9. DEILD VESTMANNAEYJAR
Formaður: Helena Jónsdóttir,
netfang: raudag hjá vestmannaeyjar.is
10. DEILD SUÐURNES
Formaður: Hildur Harðardóttir,
netfang: hringlist hjá hotmail.com
TRÚNAÐARMANNANÁMSKEIÐ FÉLAGS
LEIKSKÓLAKENNARA HAUSTIÐ 2005
KJARAMÁL